Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN \b QúJncuvi oq, úDjjjoúxjCl, J Stína: „Iluað varstu búin að þckkja manninn þinn lengi, þegar þið giftuzt?“ Gunna: „Ég þekkti hann alls ekki þá — ég liélt bara, að ég þekkti hann.“ Presturinn okkar er svo grand- var, að hann fer aldrei í brúðkaups- veizlur. Ilvað á það skylt við grandvar- leik? Jií, hann segir, að samvizka sín fyrirbjóði sér að taka þátt í nokkru, sem eigi skylt við áihættu. Eiginkona: ■ „Þú ert ekki líkur honum Gísla hennar Guggu. Hi'in segir, að hann sé svo meyrlyndur." Eiginmaður: „Hann ætti nii að vera farinn að meyrna, eftir að bú- ið er að sjóða á honum í tólf ár.“ Frúin: „Alltaf man ég, lwað þii varst vitlaus í að giftast mér.“ Maður hennar: „Já, en ég áttaði mig bara ekki á því þá, hvað vii- laus ég var.“ Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. — Ferðizt með þeim! Flytjið með þeim! Skipaútgerð cgkisÍBis. Heildarútgáfu Helgafells af riturn ÞORGILS GJALLANDA má ekki vanta í bókaskáp yðar. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúsl. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónúr), er greiðist fyrirfram. Áskrift gctur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og á Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtiðin, Póstliólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni h.f.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.