Samtíðin - 01.05.1944, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.05.1944, Qupperneq 33
SAMTtÐIN 29 SVÖR við bókmenntagetrauninni á bls. 15. 1. Sigurður Nordal. 2. Þorsteinn Erlingsson. 3. Halldór Stefánsson. 4. Þórir Bergsson. 5. Einar H. Kvaran. EINA ABFERÐIN, sem nútíma- vísindi þekkja til þess að lengja líf okkar mannanna að miklum mun, er i því fólgin, að geyma okkur um nokkurra ára skeið í ísskáp. Reynslan hefur sýnt, að jurtir hafa varðveizt frosnar í 1000 ár, og hefur verið unnt að gróðursetja þær að nýju eftir þann tima. Þessi möguleiki er bein- línis heillandi. Stjórnmálamenn 20. aldarinnar hafa steypt veröldinni út í þvilíkt villimennskuhrjálæði i skjóli vopnaframleiðenda og annarra „ag- enta dauðans“ hér á jörðu, að freist- andi væri fyrir alla sæmilega menn að sofna um hríð hurt úr þessum heimi og vakna aftur til hetri tima. En hvenær læknast heimslca og villi- mennska þeirra manna, er breytt liafa heiminum i eins konar viti? Forstjórinn: — Ert þú ekki dreng- urinn, sem komst hér í vikunni, sem leið og vildir fá atvinnu? Manstu ekki, að ég sagði þér, að mig vant- aði eldri dreng? Drengurinn: — Jú, herra, og þess vegna kem ég núna, því að nú er ég eldri en í vikunni, sem leið. Cerebos borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt, og ekki fer eitt korn til ónýtis. — Selt í öllum verzlunum. — Borðið Fisk og sparið IISKIICIV Jón & Steingrímur Sími 1240 (3 linur).

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.