Fréttablaðið - 20.02.2010, Side 1

Fréttablaðið - 20.02.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI20. febrúar 2010 — 43. tölublað — 10. árgangur Furðumenn og gárungar fortíðar MANNLÍF 30 TÚTANKAMON 36 Gísli Örn Garðarsson orðinn að Lego-karli og hasardúkku FÓLK 66 Fársjúkur piltur í guðatölu Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% Norðurljósadans á fjórhjó lum Fjórhjólaferðir upp á Úlfarsfe ll að kvöldlagi eru skemmtileg leið til að upplifa norðurljósin SÍÐA 10[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög FEBRÚAR 2010 Öðruvísi frí á vegum SEEDS Vinnubúðir á fjarlægum slóðum SÍÐA 4 TUNGAN 34 SIRKUS RÍS Á NÝ Í FÆREYJUM VIÐTAL 38 UTANGARÐSORÐ ÞÁ OG NÚ Eldri borgarar og unglingar ráða í slangur ferðalög í miðju blaðsins TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG VIÐSKIPTI Nýir lánasamningar eða yfirtökur á bílalánasamningum í erlendri mynt voru stöðvaðir hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lýsingu eftir dóm Héraðsdóms Reykjavík- ur um myntkörfulán fyrir viku. Halldór Jörgensson, framkvæmda- stjóri Lýsingar, segir ákvörðunina meðal annars hafa verið tekna af ótta við að braskarar sættu lagi eftir dóminn. Orðrómur er uppi um að ein- hverjir einstaklingar hafi viljað sæta lagi eftir dóminn og taka yfir bílasamninga í von um ávinning staðfesti Hæstiréttur dóm héraðs- dóms um ólögmæti myntkörfulána. „Við höfum ekki gert nýja samn- inga eða leyft yfirtökur vegna þess að við höfum haft smááhyggjur af þessu,“ segir Halldór og bætir við að fyrirtækið vinni nú að því að gera lánaskjöl sín þannig úr garði að fyrri eigendur ökutækja geri sér grein fyrir því að hugs- anlega geti þeir tapað réttindum. „Við viljum bara upplýsa fólk um að hugsanlega sé hætta á þessu. En við gerðum okkur grein fyrir því að hugsanlega myndu einhverjir braskarar stökkva á þetta.“ Halldór segist þó ekki geta full- yrt að einhverjir hafi þegar falast eftir bílasamningum með það fyrir augum að veðja á dóm Hæstarétt- ar. „En í öllu falli viljum við að allir séu upplýstir, bæði kaupend- ur og seljendur. Og þess vegna stöðvuðum við þessi viðskipti á meðan við erum að hugsa hvernig við getum komið öllum í skilning um að réttindi flytjast hugsanlega frá seljanda til kaupanda.“ Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Avant, kvaðst ekki vita til þess að aukning hafi orðið í yfirtöku lánasamninga hjá félag- inu. Almennt segir hann fólk taka dómi héraðsdóms með „stóískri ró“ og bíði dóms Hæstaréttar um málið, líkt og fyrirtækið geri. „En við skoðum þetta og sjáum strax hvort eitthvað óeðlilegt sé í gangi. Hingað til hefur sala í notuðum bifreiðum verið hæg og jöfn.“ Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP-fjármögn- unar, segist ekki heldur hafa heyrt um „stöðutökur“ í erlendum bíla- lánum í von um ávinning eftir nið- urstöðu Hæstaréttar. - óká Lýsing stöðvar yfir- töku erlendra lána Lýsing hefur ekki heimilað yfirtöku samninga um bílalán í erlendri mynt og stöðv- að ný lán eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um myntkörfulán. Framkvæmda- stjórinn segir að búa verði svo um hnúta að fólk sé meðvitað um réttindi sín. Við höfum ekki gert nýja samninga eða leyft yfir- tökur vegna þess að við höfum haft smááhyggjur af þessu. HALLDÓR JÖRGENSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI LÝSINGAR Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Meðal helstu verkefna eru: • Samningar og skjalagerð • Vinna með vanskilainnheimtu Byrs • Ýmis verkefni tengd lögfræðilegri lausn mála fyrir öll svið sjóðsins Hæfniskröfur: • Próf í lögfræði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Lausar stöður á lögfræðisviði Byrs Nánari upplýsingar um störfin veitir Herdís Pála mannauðsstjóri, í síma 575-4171 eða netfang herdispp@byr.isUmsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknir óskast fylltar út á slóðinni http://www.byr.is/um_byr/mannaudur/storf_hja_byr Meðal helstu verkefna eru: • Samningar og kjalagerð • Verkefni tengd fullnustueignum Byrs • Samskipti við yfirvöld, eftirlitsaðila og viðskiptavini sparisjóðsins • Ýmis verkefni tengd lögfræðilegri lausn mála fyrir öll svið sjóðsins Hæfniskröfur: • Fullnaðarpróf í lögfræði • Málflutningsréttindi • Mikil reynsla af lögfræðistörfum • Reynsla á sviði fjármunaréttar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Byr sparisjóður auglýsir eftir öflugum lögmanni til að byggja upp og leiða lögfræðisvið sjóðsins. Byr sparisjóður auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á lögfræðisviði sjóðsins. SÖNGVARI HUDSON WAYNE SPRENGINGAR Í HÁSKÓLABÍÓI Hópur djarfra efnafræðinema við Háskóla Íslands, sem kallar sig sprengjugengið, mun í dag sýna listir sínar í Háskólabíói. Boðið verður upp á litasjónhverfingar, sprengingar og óvenjulegar gastegundir á sveimi. Fyllsta öryggis verður gætt og sprengjugengið vel varið. Ókeypis er á sýningarnar, sem verða klukkan 12 og 14 í dag, en þær eru ekki ætlaðar börnum undir fjögurra ára aldri. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI STJÓRNSÝSLA Þingnefnd sem fjalla mun um skýrslu rannsóknar- nefndar vegna bankahrunsins er þegar farin að undirbúa yfirferð sína yfir skýrsluna afdrifaríku. Flestir nefndarmanna eiga stutt- an þingferil að baki. - kóþ/sjá síðu 28 Fjalla um hrunskýrsluna: Nýliðar í nefnd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.