Fréttablaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 43
3 „Við erum að reyna að endurvekja sýningarandann á Íslandi en hann virðist vera dottinn upp fyrir og flestir hugsa aðeins um að keppa, vera í fyrsta sæti og ná toppnum. Í gamla daga virtist fólk geta notið þess að horfa á og sýna íþróttir,“ segir Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir sem ásamt Önnu Grétu Ólafsdótt- ur stendur fyrir sýningunni Kraft- urinn knýr í Borgarleikhúsinu á sunnudag. Sýningin er lokaverkefni þeirra stallna frá Íþrótta- og heilsu- fræðum við Háskóla Íslands. „Við erum ekki þessar týpur sem eru mikið fyrir að sitja og skrifa og því langaði okkur að gera eitthvað öðruvísi. Þá kviknaði sú hugmynd að halda íþrótta- og listasýningu,“ segir Kolbrún en stúlkurnar hafa undirbúið atburðinn í tæpt ár. Hún segir mikla vídd í sýning- unni sem jafnast á við fjöllistasýn- ingu. „Þarna koma börn frá sex ára aldri og fólk upp í áttrætt, bæði heilbrigðir og fatlað- ir, sem sýna frá þrettán mismunandi íþróttum,“ útskýrir hún og telur upp nokkrar af þeim íþrótta- greinum sem verða til sýnis. „Þarna verða ketilbjöllur, körfubolti, pole-fitness, dans, sirkus, box, ballett, fimleik- ar, júdó og margt fleira.“ Kolbrún segir reynsluna af undirbúningi sýningarinnar hafa verið einstaklega ánægjulega. „Það kom okkur skemmti- lega á óvart hversu auðvelt var að fá fólk til samstarfs við okkur,“ segir hún glað- lega en um hundrað manns koma að sýningunni. Tvær sýningar verða á morgun, klukkan 13 og 15. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en miðasala fer fram á www.midi.is. Einnig má finna fleiri upplýsingar á facebook. solveig@frettabladid.is SÖNGLEIKURINN ALADDÍN var frumsýndur af Leikfélagi Menntaskólans við Sund í vikunni. Sýningar fara fram í Norðurpólnum en næsta sýning er í kvöld. Leikritið verður sýnt alls níu sinnum og síðasta sýning er áætluð 13. mars. Endurvekja sýningaranda Box, júdó, pole-fitness og ballett eru meðal þess sem verður til sýnis á sýningunni Krafturinn knýr í Borgarleikhúsinu á morgun. Sýningin er lokaverkefni tveggja stúlkna á íþróttabraut Háskóla Íslands. Anna Gréta Ólafs- dóttir og Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir hafa undirbúið sýninguna í tæpt ár en meðal sam- starfsaðila þeirra eru Ungmennafélag Íslands, Dance Centrum, Pole fitn- ess, íþróttafélagið Ármann og fleiri. FOOD AND FUN MATSEÐILL Þorsk- og humar carpaccio með rauðbeðu og humar vinaigrette, djúpsteiktum ostrum og parmesan osti. Bakaðar ýsulundir með piparrót og “Västerbotten” osti, sellerýrótar ragout og kóngakrabba í súrsætri dillsósu. Lambahryggvöðvi með reyktum möndlukartöflum, steinseljurót, hvítlaukskremi og ítalskri pancetta pylsu. Vetrar eplaseyði með kaffi-ís og vanillukexi. 6.900 krónur. Allt þetta á 23.800 krónur. GISTITILBOÐ Í TILEFNI FOOD AND FUN . Happy hour frá kl. 17 - 18 . Grand gisting í betri glæsiherbergi í turni hótelsins . Food and Fun málsverður - fjögurra rétta . Morgunverður er innifalinn Matreiðslumeistarinn Johan “Guzz” Gustafsson verður á Food and fun hátíðinni á Grand hótel GRAND FO OD AND FUN Dagana 24. til 28. febrúar Grand Hótel Reykjavík / Sigtún 38 / 105 Reykjavík / Sími: 514 8019 / Fax: 5148030 / www.grand.is FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI Spilakvöld eru frábær skemmtun alla daga vikunnar og ekki síst í góðra vina hópi á laugardagskvöldi. Eitt þekktasta borðspilið er Trivi- al Pursuit sem fyrst kom á markað 1982 og hefur staðið fyrir sínu síðan. www.wikipedia.org
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.