Fréttablaðið - 20.02.2010, Side 50

Fréttablaðið - 20.02.2010, Side 50
 20. febrúar 2010 LAUGARDAGUR6 Forstöðumaður Bókasafns Árborgar Selfossi, Stokkseyri, Eyrarbakka Fjölskyldumiðstöð Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir stöðu forstöðumanns Bókasafns Árborgar lausa til umsóknar. Bókasafn Árborgar er staðsett á Selfossi og safnaútibú eru á Stokkseyri og Eyrarbakka. Á safninu á Selfossi er upplýsingamiðstöð yfi r sumartímann. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Stjórn og ábyrgð á daglegum rekstri, starfi og fjármálum safnsins • Stjórn og ábyrgð á starfsmannamálum safnsins • Vinna við gerð fjárhagsáætlunar í samvinnu við næsta yfi rmann • Þátttaka í stefnumótun og samvinna við stofnanir á sviðinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærilegt nám • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Þekking á tölvum og upplýsingaveitum tengdum bókasöfnum æskileg • Sjálfstæði í starfi , frumkvæði og skipulagshæfni • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Laun eru samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skrifl ega til Andrésar Sigurvinssonar, verkefnisstjóra, Fjölskyldumiðstöð Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, merkt forstöðumaður Bókasafns Árborgar, eigi síðar en 8. mars nk. eða með tölvupósti andres@arborg.is Karlar eru hvattir til að sækja um starfi ð jafnt sem konur. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Margrét I. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Árborgar, netfang maras@arborg.is eða í síma 480 1980 og/eða Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri íþrótta-, forvarna- og menningarmála, netfang andres@arborg.is ,eða í síma 480-1900. Fjölskyldumiðstöð Árborgar veitir íbúum sveitarfélagsins þjónustu á sviði félags-, fræðslu-, íþrótta-, forvarna- og menningarmála með það að markmiði að efl a velferðarþjónustu sveitarfélagsins og skapa fjölskylduvænt samfélag. Umsækjendum er bent á að kynna sér heimasíðu sveitarfélagsins, http://www. arborg.is, þar sem fi nna má margvíslegar upplýsingar um þjónustu og stefnu sveitarfélagins í málafl okkum sem tengjast fjölskyldunni með einum eða öðrum hætti. Á heimasíðunni er einnig að fi nna upplýsingar um fjölbreytta starfsemi Bókasafns Árborgar, s.s., barnastarf og bókasöfnin á Eyrarbakka og Stokkseyri. Yfi rþroskaþjálfi Óskað er eftir yfi rþroskaþjálfa í 100 % stöðu að sambýlinu Trönuhólum 1. Á samýlinu búa 5 einstaklingar með einhverfu, á aldrinum 19 til 40 ára. Staðan veitist frá 1. apríl eða eftir samkomulagi. Nú er bæði um íbúðasambýli og herbergjasambýli að ræða í Trönuhólum 1. Stefnan er að öllum íbúum standi til boða íbúðir. Þess vegna er mikil, krefjandi og skemmtileg vinna framundan. Nýr yfi rþroskaþjálfi mun hafa yfi rumsjón með skipulagningu á innra starfi staðarins. Helstu verkefni • Símótun og uppbygging á innra skipulagi sambýlisins • Staðgengill og aðstoðarmaður forstöðumanns • Ábyrgð á innra skipulagi heimilisins í samráði við forstöðumann Hæfniskröfur • Þroskaþjálfamenntun • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • Þekking og reynsla af vinnu með einhverfum • Hæfni til að vinna undir álagi • Þekking í skipulögðum og samræmdum vinnubrögðum Nánari upplýsingar gefa Friðrik Atlason í síma 557- 9760/867-4738, netfang:fridrik@ssr.is, og Ingbjörg Elín í síma 577-9760, netfang: ingibjorge@ssr.is Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og Þ.Í. Unnt er að sækja um á www.ssr.is Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2010. Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun sími: 511 1144 Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um á heimasíðu okkar www.riotintoalcan.is. Lærdómsríkt sumarstarf IS A L – S T R A U M S V ÍK Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Umsóknarfrestur til mánudagsins 1. mars Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við hvetjum þig til að sækja um hjá okkur. Við ætlum að ráða ábyrga einstaklinga til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 1. september, eða eftir samkomulagi. Við leitum að duglegu og traustu fólki og leggjum áherslu á samvinnu og hæfni í mannlegum samskiptum. Allt nýtt starfsfólk fær markvissa þjálfun í upphafi starfstíma, hvort sem það ræðst til starfa í kerskálum, steypuskála, mötuneyti, verkstæðum eða annars staðar. Umsækjendurnir þurfa að vera orðnir 18 ára eða verða það á árinu. Margir sumar- starfsmenn munu vinna á þrískiptum 8 klst. vöktum þar sem unnar eru 6 vaktir á 5 dögum með 5 daga vaktafríi á milli. Einnig verður ráðið sumarstarfsfólk sem mun vinna eftir öðru fyrirkomulagi. Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingafl æði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfi s-, öryggis- og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfi ð og samfélagið sem við erum hluti af. Sumarstörf í Straumsvík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.