Fréttablaðið - 20.02.2010, Page 53
Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Vinsamlega sækið um
störfin á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja,
hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3800
manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi.
hug- og verkviti
Málmiðnaðarmann
Rafvirkja
vantar í framleiðslu til að vinna við fjölbreytileg verkefni í smíði
úr ryðfríu stáli, samsetningu, stillingu, prófun og frágang tækja
og búnaðar í samvinnu við hönnuði. Helst er um að ræða TIG
suðu og eru gerðar miklar kröfur um að unnið sé samkvæmt
gæðastöðlum Marel. Suðumenn vinna í litlum, sjálfstæðum liðum
sem bera sameiginlega ábyrgð á að ljúka framleiðslu hverrar vöru.
Vinnuumhverfi er snyrtilegt og öryggi í fyrirrúmi.
Menntun og reynsla:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Pálsson, framleiðslustjóri,
bjorn.palsson@marel.com í síma 563 8000.
Mannauðssérfræðing
Sérfræðing í tækjahugbúnaðargerð
vantar á Mannauðssvið. Viðkomandi mun einnig taka virkan þátt í
alþjóðlegu teymi mannauðssérfræðinga Marel. Fyrst í stað er einnig
um að ræða tímabundna afleysingu á sviði ráðninga, móttöku nýliða
og þjálfunar. Við leitum að talnaglöggum einstaklingi með góða
greiningarfærni sem á auðvelt með að miðla upplýsingum. Krafist er
mjög góðrar enskukunnáttu og möguleika á að ferðast erlendis.
Í starfinu felst þróun og utanumhald:
gagna
Menntun og reynsla:
og launastjórnunar
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ylfa E. Jakobsdóttir,
starfsþróunarstjóri, ylfa.jakobsdottir@marel.com, í síma 563 8000.
vantar á Tækjahugbúnaðarsvið til að vinna við þróun hugbúnaðar
fyrir grunnvélbúnað, stýritölvur og samskiptabúnað. Starfið krefst
færni í hugbúnaðargerð undir rauntíma Linux stýrikerfi þar sem
m.a. er fengist við myndgreiningarkerfi, servobúnað, mælibúnað og
með Linux dreifingu fyrir mismunandi örgjörva. Áhugasömum gefst
kostur á að vinna með hópi sérfræðinga í teymi sem ber ábyrgð á og
byggir upp þann tækjahugbúnað og stýrikerfi sem Marel notar um
heim allan.
Menntun og reynsla:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Þór Ólafsson, vörustjóri,
jon.olafsson@marel.com, í síma 563 8000.
vantar í framleiðslu til að sinna fjölbreytilegum og krefjandi
verkefnum við frágang rafbúnaðar fyrir fjölbreytt úrval
framleiðsluvara Marel í samvinnu við hönnuði. Um er að ræða
lagnavinnu en rafvirkjar sjá einnig um stillingu og prófun tækja
og búnaðar. Rafvirkjar vinna í litlum, sjálfstæðum liðum sem
bera sameiginlega ábyrgð á að ljúka framleiðslu hverrar vöru.
Vinnuumhverfi er snyrtilegt og öryggi í fyrirrúmi.
Menntun og reynsla:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Pálsson, framleiðslustjóri,
bjorn.palsson@marel.com, í síma 563 8000.
Við leitum að öflugum og traustum samstarfsfélögum með
mikinn áhuga á sínu fagsviði og góða færni í samskiptum.
Við leitum að konum og körlum,
Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og
gott félagslíf.
www.marel.com