Fréttablaðið - 20.02.2010, Síða 56

Fréttablaðið - 20.02.2010, Síða 56
 20. febrúar 2010 LAUGARDAGUR12 Starfslýsing: · Móttaka viðskiptavina og sala á vörum í verslun. · Símsvörun og sala í gegnum síma. · Umsjón á verslun, vörum og verðmerkingum. · Útskrift pantana úr vefverslun og umsjón á henni. · Umsjón með stimplapöntunum og frágangur stimpla. · Önnur tilfallandi störf. Óskum eftir duglegum sölumanni í rekstrarvöruafgreiðslu okkar. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf. Sérfræðingur á skrifstofu yfi rstjórnar Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsókn ar starf sérfræðings á skrifstofu yfi rstjórnar ráðuneytisins Starfssvið: Starfi ð felst í sérfræðivinnu á skrifstofu yfi r- stjórnar, m.a. upplýsingamiðlun, afgreiðslu erinda, gagna- og tölvuvinnslu, umsjón með fundum og skipu lagningu funda, ritun fundargerða og önnur verkefni sem undir skrifstofuna og ráðuneytið heyra. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í stafi eða sambærileg menntun. Gerð er krafa um mjög góða tölvukunnáttu, góða íslenskukunnáttu, góða enskukunnáttu og kunnáttu í einu öðru Norðurlandamáli. Nauðsynlegt er að umsækjandi búi yfi r hæfni í mann- legum samskiptum og geti unnið undir álagi. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera skipulagður í vinnu brögðum, metnaðarfullur, geta sýnt frumkvæði og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar í starfi . Þá er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu af starfsemi og rekstri ríkisstofnana og þekkingu á stjórnsýslunni. Um er að ræða fullt starf og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Konur, jafnt sem karlar, eru hvött til að sækja um starfi ð. Upplýsingar um starfi ð veita Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri (berglind.asgeirsdottir@hbr.stjr.is) og Sigurjón Ingi Haraldsson, skrifstofustjóri (sigurjon.ingi. haraldsson@hbr.stjr.is). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist heilbrigðisráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykja vík eða á postur@hbr.stjr.is eigi síðar en 8. mars 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Okkur vantar starfsfólk í úra- og skartgripaverslunum okkar. Í boði er: • Hlutastarf með dag- og/eða helgarvöktum • Vinna í lífl egu umhverfi með skemmtilega vöru Hæfniskröfur: • Þjónustulund • Heiðarleiki í starfi • Samviskusemi • Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg Jón og Óskar er ein glæsilegasta úra- og skartgripa- verslun landsins og rekur verslanir við Laugaveg í Smáralind og Kringlunni. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á netfangið jonogoskar@jonogoskar.is Bláa Lónið hf. óskar eftir að ráða vörustjóra Umræddur aðili þarf að búa yfir jákvæðu viðhorfi, vera reiðubúinn að axla ábyrgð og takast á við krefjandi verkefni í spennandi alþjóðlegu umhverfi. Vörustjóri (Logistics Manager) Starfssvið: • Innkaup og birgðastýring Blue Lagoon húðvara • Eftirlit með veltuhraða, birgðaverðmætum, aldursgreiningu birgða og gerð birgðaskýrslna • Gerð framleiðsluáætlana og stjórnun pantanaferla • Skipulagning og umsjón flutninga/dreifingar • Umsjón með birgðaskráningarkerfi • Eftirlit, samskipti og samningagerð við birgja, endursöluaðila, flutningsaðila og vöruhús Bláa Lónsins hér heima og erlendis Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, reynsla af vörustjórnun nauðsynleg • Greiningarhæfni, góð tölvukunnátta og þekking á Navision er kostur • Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Góðir samskiptahæfileikar, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn ásamt ferilsskrá á netfangið eyrun@bluelagoon.is Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður. Þekkt tískuvöruverslun leitar eftir öfl ugum og hressum konum í góðan hóp starfsmanna. Starfssvið: • Þjónusta, sala og ráðgjöf til viðskiptavina. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Afburða þjónustulund • Góðir söluhæfi leikar • Áhugi á tísku, fólki og fatnaði • Heiðarleiki, snyrtimennska og metnaður í starfi Áhugasamir sendið ferilskrá, mynd og kynningarbréf á tiskuverslunin@gmail.com fyrir 27. febrúar. Hefur þú brennandi áhuga á tísku og fólki? Forstöðumaður Bókasafns Árborgar Selfossi, Stokkseyri, Eyrarbakka Fjölskyldumiðstöð Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir stöðu forstöðumanns Bókasafns Árborgar lausa til umsóknar. Bókasafn Árborgar er staðsett á Selfossi og safnaútibú eru á Stokkseyri og Eyrarbakka. Á safninu á Selfossi er upplýsingamiðstöð yfi r sumartímann. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Stjórn og ábyrgð á daglegum rekstri, starfi og fjármálum safnsins • Stjórn og ábyrgð á starfsmannamálum safnsins • Vinna við gerð fjárhagsáætlunar í samvinnu við næsta yfi rmann • Þátttaka í stefnumótun og samvinna við stofnanir á sviðinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærilegt nám • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Þekking á tölvum og upplýsingaveitum tengdum bókasöfnum æskileg • Sjálfstæði í starfi , frumkvæði og skipulagshæfni • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Laun eru samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skrifl ega til Andrésar Sigurvinssonar, verkefnisstjóra, Fjölskyldumiðstöð Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, merkt forstöðumaður Bókasafns Árborgar, eigi síðar en 8. mars nk. eða með tölvupósti andres@arborg.is Karlar eru hvattir til að sækja um starfi ð jafnt sem konur. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Margrét I. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Árborgar, netfang maras@arborg.is eða í síma 480 1980 og/eða Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri íþrótta-, forvarna- og menningarmála, netfang andres@arborg.is ,eða í síma 480-1900. Fjölskyldumiðstöð Árborgar veitir íbúum sveitarfélagsins þjónustu á sviði félags-, fræðslu-, íþrótta-, forvarna- og menningarmála með það að markmiði að efl a velferðarþjónustu sveitarfélagsins og skapa fjölskylduvænt samfélag. Umsækjendum er bent á að kynna sér heimasíðu sveitarfélagsins, http://www. arborg.is, þar sem fi nna má margvíslegar upplýsingar um þjónustu og stefnu sveitarfélagins í málafl okkum sem tengjast fjölskyldunni með einum eða öðrum hætti. Á heimasíðunni er einnig að fi nna upplýsingar um fjölbreytta starfsemi Bókasafns Árborgar, s.s., barnastarf og bókasöfnin á Eyrarbakka og Stokkseyri. Yfi rþroskaþjálfi Óskað er eftir yfi rþroskaþjálfa í 100 % stöðu að sambýlinu Trönuhólum 1. Á samýlinu búa 5 einstaklingar með einhverfu, á aldrinum 19 til 40 ára. Staðan veitist frá 1. apríl eða eftir samkomulagi. Nú er bæði um íbúðasambýli og herbergjasambýli að ræða í Trönuhólum 1. Stefnan er að öllum íbúum standi til boða íbúðir. Þess vegna er mikil, krefjandi og skemmtileg vinna framundan. Nýr yfi rþroskaþjálfi mun hafa yfi rumsjón með skipulagningu á innra starfi staðarins. Helstu verkefni • Símótun og uppbygging á innra skipulagi sambýlisins • Staðgengill og aðstoðarmaður forstöðumanns • Ábyrgð á innra skipulagi heimilisins í samráði við forstöðumann Hæfniskröfur • Þroskaþjálfamenntun • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • Þekking og reynsla af vinnu með einhverfum • Hæfni til að vinna undir álagi • Þekking í skipulögðum og samræmdum vinnubrögðum Nánari upplýsingar gefa Friðrik Atlason í síma 557- 9760/867-4738, netfang:fridrik@ssr.is, og Ingbjörg Elín í síma 577-9760, netfang: ingibjorge@ssr.is Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og Þ.Í. Unnt er að sækja um á www.ssr.is Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2010. Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.