Fréttablaðið - 20.02.2010, Síða 82

Fréttablaðið - 20.02.2010, Síða 82
 20. febrúar 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 20. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 17.00 og 20.30 Í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli Elvis Presley, verða haldnir minningartónleikar í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Fram koma Friðrik Ómar ásamt hljómsveit. 22.00 Ljótu hálfvit- arnir og Dætrasynir koma fram á tónleik- um á Café Rosenberg við Klapparstíg. 22.00 Hjaltalín heldur tónleika á Græna hattin- um við Hafnarstræti á Akureyri. 22.00 Hljómsveitin HEK heldur tónleika á gallery-bar 46 við Hverfisgötu 46. Enginn aðgangs- eyrir. ➜ Opnanir 14.00 Sýning á vegum Hlutverkaset- urs opnar í kaffihúsinu Glætan, bóka- kaffi að Laugavegi 19. Verkin á sýning- unni eru unnin af atvinnuleitendum og fólki í starfsendurhæfingu. Opið virka daga frá kl. 8-18 og lau. kl. 9-18. 14.00 Í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna við Þverholt, verður opnuð sýning Hildi- gunnar Birgisdóttur „Margt í mörgu“. Opið virka daga kl. 12-19 og lau. kl. 12-15. 16.00 Nemendur í lokaáfanga Almennrar hönnunar í í Tækniskólanum, opna samsýningu í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu við pósthússtræti 3-5. Opið mán.-fös. kl. 9-17., þriðjudaga til kl. 22. 16.00 Jeannette Castioni opnar sýn- inguna „How alike do we have to be, to be similar?“ hjá Suðsuðvestur við Hafnargötu í Reykjanesbær. Opið lau. og sun. kl. 14-17. 17.00 Sara Gunnarsdóttir opnar sýn- inguna „Light and Sight - You‘ll be fine“ í gallerí Crymo að Laugavegi 41a. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá 13-18. ➜ Sýningar Á Listasafninu á Akureyri við Kaup- vangsstræti, hefur verið opnuð yfir- litssýning á verkum hollenska mynd- listarmannsins Jorisar Rademaker. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Pétur Gautur hefur opnað mál- verkasýningu í Jónas Viðar Gall- ery í Listagilinu á Akur- eyri. Opið lau. kl. 13-18. Á Listasafninu á Akureyri við Kaupvangs- stræti, hefur verið opnuð yfir- litssýning á verkum hollenska myndlistarmannsins Jorisar Rademaker. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu hefur verið opnuð sýning á verk- um Einars Garibalda Eiríksson- ar. Opið mið.-lau. kl. 12-17. ➜ Tangó Tangóævintýrafélagið stendur fyrir Milonga-kvöldi á veitingahúsinu Eld- hrími við Borgartún 14. Nánari upplýs- ingar á www.tangoadventure.com. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Lárusar Ýmis Óskarssonar, Ryð (1990). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upplýs- ingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Dansleikir Í svörtum fötum verða á skemmti- staðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. Kvartett Jonna Ólafs flytur lög með Rolling Stones, Van Morrisson, Realroad og aðra gullaldartónlist á Players við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Jón Ólafsson flytur erindið „Sjór, súrnun og straumar“. Fyrirlesturinn fer fram hjá HÍ, Öskju við Sturlugötu 7. Allir velkomnir. ➜ Síðustu forvöð 16.00 Sýningu Doddu Magg- ýjar í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu lýkur á sunnu- dag. Opið kl. 10-17. Sunnudagur 21. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 14.00 Tóney Tónlistardag- skrá fyrir alla fjölskylduna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi (Gerðuberg 3-5). Á tónleikunum í dag verður athyglinni beint að blásturshljóðfærum og lúðrahljómsveitum. Allir velkomnir. 15.15 María Jónsdóttir sópransöng- kona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlugötu. Á efnisskrá er úrval íslenskra og erlendra sönglaga og aría. 20.00 Jana María Guðmundsdóttir stendur fyrir tónleikaröð í Samkomu- húsinu á Akureyri við Hafnarstræti þar sem hún heiðrar íslenskar dægurlaga- söngkonur. Í kvöld flytur hún dagskrá ásamt Valmar Valjaots til heiðurs Helenu Eyjólfsdóttur. ➜ Opnanir 16.00 Fimm listamenn frá Skotlandi opna sýningu á Vesturveggnum, sýning- arrými Skaftfells, menningarmiðstöðvar við Austurveg á Seyðisfirði. ➜ Fjölskylduleiðsögn 14.00 Í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði verður boðið upp á fjöl- skylduleiðsögn um sýningar Ragnars Kjartanssonar og Ingunnar Fjólu Ing- þórsdóttur sem nú standa þar yfir. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18, fimmtudaga til kl. 21. ➜ Leiðsögn 14.00 Halldór Björn Runólfsson verður með leið- sögn um sýning- una Carnegie Art Award 2010 sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Síðasta sýn- ingarhelgi. 15.00 Guðrún Gunnarsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína í Lista- safni ASÍ við Freyjugötu 41. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð að Faxafeni 14. ➜ Tangó Tangóævintýrafélagið stendur fyrir milonga-síðdegi á Café Rót við Hafn- arstræti 17 kl. 16-19. Dj Kaldalóns sér um tónlist. Nánari upplýsingar á www. tangoadventure.com. ➜ Kynningarfundur 16.00 Boðið verður upp á ferðakynn- ingu hjá Kínaklúbbi Unnar að Njálsgötu 33a. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fer fram að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Danshljóm- sveitin Klassík leikur fyrir dansi. ➜ Dagskrá 15.00 Sjón og Oddný Eir Ævarsdótt- ir leiða dagskrá með umræðum og spurningum í tengslum við sýninguna Ljóslitlífun hjá Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Nánari upplýsingar á www. listasafnreykjavikur.is. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. 2010 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Þetta vilja börnin sjá! Það kviknaði líf LAB LOKI OG HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ KYNNA: SÝNING Í KVÖLD MIÐASALA Á MIDI.IS OG 555-2222 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI EFTIR SJÓN NÆSTU SÝNINGAR 28.FEB & 5.MARS Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan IÐN Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF Stef: Hin sterkari eftir Strindberg Næstu sýningar: 21. feb. sun kl. 20.00 Aukasýning 25. feb. fi m kl. 20.00 Aukasýning Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu www.midi.is – tilbrigdi.com eftir Þór Rögnvaldsson Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel upp enda enginn nýgræðingur í faginu. Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U Fim 4/3 kl. 20:00 U Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. U Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U Gerpla (Stóra sviðið) Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 U Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 18/3 kl. 20:00 Ö Fös 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 20/3 kl. 20:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 U Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Oliver! (Stóra sviðið) Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 17. mars komin í sölu! Fjórar stjörnur Mbl. I.Þ Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 28/3 kl. 15:00 U Mið 7/4 kl. 17:00 Ö Lau 10/4 kl. 13:00 U Lau 10/4 kl. 15:00 U Sun 11/4 kl. 13:00 U Sun 11/4 kl. 15:00 U Mið 14/4 kl. 17:00 Lau 17/4 kl. 13:00 U Lau 17/4 kl. 15:00 U Sun 18/4 kl. 13:00 U Sun 18/4 kl. 15:00 U Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. U Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U Lau 24/4 kl. 16:00 U Sun 25/4 kl. 13:00 U Sun 25/4 kl. 15:00 U Sun 2/5 kl.13:00 U Sun 2/5 kl 15:00 U Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB. Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Hænuungarnir (Kassinn) Fös 5/3 kl. 20:00 U Lau 6/3 kl. 20:00 Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 U Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum! SÍ©ASTA S∞NINGARHELGI ! Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. 11-17 | Lokað mánudaga Fríkirkjuvegi 7 | 101 Reykjavík NORRÆNA HÚSIÐ Forsala á midi.is Cornelis Vreeswijk kvöldskemmtun í tali og tónum Guðrún Gunnars - Aðalsteinn Ásberg Gunnar Gunnarsson - Jón Rafnsson 24/2 kl. 21:00 26/2 kl. 21:00 27/2 kl. 21:00 6/3 kl. 21:00 12/3 kl. 21:00 Takmarkaður sætafjöldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.