Fréttablaðið - 20.02.2010, Síða 82
20. febrúar 2010 LAUGARDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 20. febrúar 2010
➜ Tónleikar
17.00 og 20.30 Í tilefni af
75 ára fæðingarafmæli Elvis
Presley, verða haldnir
minningartónleikar í
Salnum við Hamraborg
í Kópavogi. Fram koma
Friðrik Ómar ásamt
hljómsveit.
22.00 Ljótu hálfvit-
arnir og Dætrasynir
koma fram á tónleik-
um á Café Rosenberg
við Klapparstíg.
22.00 Hjaltalín heldur
tónleika á Græna hattin-
um við Hafnarstræti á
Akureyri.
22.00 Hljómsveitin
HEK heldur tónleika
á gallery-bar 46
við Hverfisgötu 46.
Enginn aðgangs-
eyrir.
➜ Opnanir
14.00 Sýning á vegum Hlutverkaset-
urs opnar í kaffihúsinu Glætan, bóka-
kaffi að Laugavegi 19. Verkin á sýning-
unni eru unnin af atvinnuleitendum og
fólki í starfsendurhæfingu. Opið virka
daga frá kl. 8-18 og lau. kl. 9-18.
14.00 Í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna
við Þverholt, verður opnuð sýning Hildi-
gunnar Birgisdóttur „Margt í mörgu“.
Opið virka daga kl. 12-19 og lau. kl.
12-15.
16.00 Nemendur í lokaáfanga
Almennrar hönnunar í í Tækniskólanum,
opna samsýningu í Gallerí Tukt í Hinu
Húsinu við pósthússtræti 3-5. Opið
mán.-fös. kl. 9-17., þriðjudaga til kl. 22.
16.00 Jeannette Castioni opnar sýn-
inguna „How alike do we have to be,
to be similar?“ hjá Suðsuðvestur við
Hafnargötu í Reykjanesbær. Opið lau.
og sun. kl. 14-17.
17.00 Sara Gunnarsdóttir opnar sýn-
inguna „Light and Sight - You‘ll be
fine“ í gallerí Crymo að Laugavegi
41a. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá
13-18.
➜ Sýningar
Á Listasafninu á Akureyri við Kaup-
vangsstræti, hefur verið opnuð yfir-
litssýning á verkum hollenska mynd-
listarmannsins Jorisar Rademaker.
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Pétur Gautur hefur opnað mál-
verkasýningu í Jónas Viðar Gall-
ery í Listagilinu á Akur- eyri.
Opið lau. kl. 13-18.
Á Listasafninu á
Akureyri við Kaupvangs-
stræti, hefur verið opnuð yfir-
litssýning á verkum hollenska
myndlistarmannsins Jorisar
Rademaker. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-17.
Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu
hefur verið opnuð sýning á verk-
um Einars Garibalda Eiríksson-
ar. Opið mið.-lau. kl. 12-17.
➜ Tangó
Tangóævintýrafélagið stendur fyrir
Milonga-kvöldi á veitingahúsinu Eld-
hrími við Borgartún 14. Nánari upplýs-
ingar á www.tangoadventure.com.
➜ Kvikmyndir
16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir
mynd Lárusar Ýmis Óskarssonar, Ryð
(1990). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við
Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upplýs-
ingar á www.kvikmyndasafn.is.
➜ Dansleikir
Í svörtum fötum verða á skemmti-
staðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi.
Kvartett Jonna Ólafs flytur lög með
Rolling Stones, Van Morrisson, Realroad
og aðra gullaldartónlist á Players við
Bæjarlind í Kópavogi.
➜ Fyrirlestrar
13.00 Jón Ólafsson flytur erindið „Sjór,
súrnun og straumar“. Fyrirlesturinn fer
fram hjá HÍ, Öskju við Sturlugötu 7. Allir
velkomnir.
➜ Síðustu forvöð
16.00 Sýningu Doddu Magg-
ýjar í Listasafni Reykjavíkur við
Tryggvagötu lýkur á sunnu-
dag. Opið kl. 10-17.
Sunnudagur 21.
febrúar 2010
➜ Tónleikar
14.00 Tóney Tónlistardag-
skrá fyrir alla fjölskylduna
í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi (Gerðuberg
3-5). Á tónleikunum í dag
verður athyglinni beint að
blásturshljóðfærum og
lúðrahljómsveitum. Allir velkomnir.
15.15 María Jónsdóttir sópransöng-
kona og Ástríður Alda Sigurðardóttir
píanóleikari koma fram á tónleikum
í Norræna húsinu við Sturlugötu. Á
efnisskrá er úrval íslenskra og erlendra
sönglaga og aría.
20.00 Jana María Guðmundsdóttir
stendur fyrir tónleikaröð í Samkomu-
húsinu á Akureyri við Hafnarstræti þar
sem hún heiðrar íslenskar dægurlaga-
söngkonur. Í kvöld flytur hún dagskrá
ásamt Valmar Valjaots til heiðurs Helenu
Eyjólfsdóttur.
➜ Opnanir
16.00 Fimm listamenn frá Skotlandi
opna sýningu á Vesturveggnum, sýning-
arrými Skaftfells, menningarmiðstöðvar
við Austurveg á Seyðisfirði.
➜ Fjölskylduleiðsögn
14.00 Í Hafnarborg við Strandgötu
í Hafnarfirði verður boðið upp á fjöl-
skylduleiðsögn um sýningar Ragnars
Kjartanssonar og Ingunnar Fjólu Ing-
þórsdóttur sem nú standa þar yfir. Opið
alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18,
fimmtudaga til kl. 21.
➜ Leiðsögn
14.00 Halldór
Björn Runólfsson
verður með leið-
sögn um sýning-
una Carnegie Art
Award 2010 sem
nú stendur yfir í
Listasafni Íslands
við Fríkirkjuveg.
Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11-17. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
15.00 Guðrún Gunnarsdóttir verður
með leiðsögn um sýningu sína í Lista-
safni ASÍ við Freyjugötu 41. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13-17.
➜ Félagsvist
14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið-
firðingabúð að Faxafeni 14.
➜ Tangó
Tangóævintýrafélagið stendur fyrir
milonga-síðdegi á Café Rót við Hafn-
arstræti 17 kl. 16-19. Dj Kaldalóns sér
um tónlist. Nánari upplýsingar á www.
tangoadventure.com.
➜ Kynningarfundur
16.00 Boðið verður upp á ferðakynn-
ingu hjá Kínaklúbbi Unnar að Njálsgötu
33a. Allir velkomnir á meðan húsrúm
leyfir.
➜ Dansleikir
Dansleikur Félags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni fer fram að
Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Danshljóm-
sveitin Klassík leikur fyrir dansi.
➜ Dagskrá
15.00 Sjón og Oddný Eir Ævarsdótt-
ir leiða dagskrá með umræðum og
spurningum í tengslum við sýninguna
Ljóslitlífun hjá Listasafni Reykjavíkur við
Tryggvagötu. Nánari upplýsingar á www.
listasafnreykjavikur.is.
Upplýsingar um viðburði
sendist á hvar@frettabladid.is.
2010
Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16
Boðið er upp á leiðsögn um sýningar.
Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700
Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is
Þetta vilja börnin sjá!
Það kviknaði líf
LAB LOKI OG HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ KYNNA:
SÝNING Í KVÖLD
MIÐASALA Á MIDI.IS OG 555-2222 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI
EFTIR SJÓN
NÆSTU SÝNINGAR 28.FEB & 5.MARS
Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan
IÐN
Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF
Stef: Hin sterkari eftir Strindberg
Næstu sýningar: 21. feb. sun kl. 20.00 Aukasýning
25. feb. fi m kl. 20.00 Aukasýning
Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu
www.midi.is – tilbrigdi.com
eftir Þór Rögnvaldsson
Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir
Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel
upp enda enginn nýgræðingur í faginu.
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fim 4/3 kl. 20:00 U
Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. U
Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U
Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U
Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U
Gerpla (Stóra sviðið)
Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U
Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö
Fim 11/3 kl. 20:00 U
Fös 12/3 kl. 20:00 Ö
Lau 13/3 kl. 20:00 Ö
Fim 18/3 kl. 20:00 Ö
Fös 19/3 kl. 20:00 Ö
Lau 20/3 kl. 20:00 Ö
Sun 21/2 kl. 15:00 U
Sun 21/2 kl. 19:00 Ö
Sun 28/2 kl. 15:00 U
Sun 28/2 kl. 19:00 Ö
Sun 7/3 kl. 15:00 U
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 7/3 kl. 19:00 Ö
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Sun 14/3 kl. 19:00 Ö
Sun 21/3 kl. 15:00 U
Sun 21/3 kl. 19:00 Ö
Lau 27/3 kl. 15:00 Ö
Lau 27/3 kl. 19:00 Ö
Sun 28/3 kl. 15:00 Ö
„Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 17. mars komin í sölu!
Fjórar stjörnur Mbl. I.Þ
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U
Sun 14/3 kl. 13:00 U
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Lau 20/3 kl. 13:00 U
Lau 20/3 kl. 15:00 U
Sun 21/3 kl. 13:00 U
Sun 21/3 kl. 15:00 U
Lau 27/3 kl. 13:00 U
Lau 27/3 kl. 15:00 U
Sun 28/3 kl. 13:00 U
Fíasól (Kúlan)
Sun 28/3 kl. 15:00 U
Mið 7/4 kl. 17:00 Ö
Lau 10/4 kl. 13:00 U
Lau 10/4 kl. 15:00 U
Sun 11/4 kl. 13:00 U
Sun 11/4 kl. 15:00 U
Mið 14/4 kl. 17:00
Lau 17/4 kl. 13:00 U
Lau 17/4 kl. 15:00 U
Sun 18/4 kl. 13:00 U
Sun 18/4 kl. 15:00 U
Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. U
Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U
Lau 24/4 kl. 16:00 U
Sun 25/4 kl. 13:00 U
Sun 25/4 kl. 15:00 U
Sun 2/5 kl.13:00 U
Sun 2/5 kl 15:00 U
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Oliver! MBL, GB.
Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U
Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U
Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 5/3 kl. 20:00 U
Lau 6/3 kl. 20:00 Ö
Fim 11/3 kl. 20:00
Fös 12/3 kl. 20:00 U
Lau 13/3 kl. 20:00 Ö
Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!
SÍ©ASTA
S∞NINGARHELGI !
Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10
Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is
Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. 11-17 | Lokað mánudaga
Fríkirkjuvegi 7 | 101 Reykjavík
NORRÆNA HÚSIÐ
Forsala á midi.is
Cornelis
Vreeswijk
kvöldskemmtun í tali og tónum
Guðrún Gunnars - Aðalsteinn Ásberg
Gunnar Gunnarsson - Jón Rafnsson
24/2 kl. 21:00
26/2 kl. 21:00
27/2 kl. 21:00
6/3 kl. 21:00
12/3 kl. 21:00
Takmarkaður sætafjöldi