Fréttablaðið - 20.02.2010, Page 100

Fréttablaðið - 20.02.2010, Page 100
 20. febrúar 2010 LAUGARDAGUR64 09.00 PGA Tour Highlights 09.55 Inside the PGA Tour 2010 10.20 Spænsku mörkin 11.15 AC Milan - Man. Utd. Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 12.55 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 13.20 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 13.50 PGA Tour 2010 Sýnt frá Northen Trust Open mótinu í golfi. 16.50 Veitt með vinum: Miðfjarðará 17.20 The Science of Golf 17.50 Ensku bikarmörkin 2010 18.20 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18.50 Barcelona - Racing Bein útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 20.50 Lens - Mónakó Útsending frá leik í franska boltanum. 22.30 World Golf Championship 2010 Útsending frá Accenture Match Play Champ- ionship mótinu í golfi. 01.30 UFC Live Events: The Enemy 02.15 UFC 110 Countdown 03.00 UFC 110 Bein útsending frá UFC 110 09.00 PL Classic Matches : Chelsea - Arsenal, 1997 09.30 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.10 Goals of the Season 2006 12.05 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.35 Everton - Man. Utd. Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Arsenal - Sunderland Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Wolves - Chelsea Sport 4. West Ham - Hull 17.15 Portsmouth - Stoke Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins 22.35 Mörk dagsins 23.15 Mörk dagsins 23.55 Mörk dagsins 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.30 7th Heaven (21:22) (e) 11.10 7th Heaven (22:22) (e) 11.50 7th Heaven (1:22) (e) 12.35 Dr. Phil (e) 13.15 Dr. Phil (e) 14.00 Dr. Phil (e) 14.40 Still Standing (11:20) (e) 15.00 High School Reunion (7:8) (e) 15.45 What I Like About You (e) 16.05 Rules of Engagement (2:13) (e) 16.30 How To Look Good Naked - Revisited (3:6) (e) 17.20 Top Gear (4:4) (e) 18.15 Girlfriends (18:23) 18.35 Game Tíví (4:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (e) 19.30 The Courageous Heart of Irena Sendler Mynd um Irenu Sendler, kaþólska stúlku sem bjargaði lífi 2.500 gyðingsbarna frá útrýmingarbúðum nasista í heimsstyrj- öldinni síðari. 21.00 Saturday Night Live (7:24) 21.50 Virgin Suicides Aðalhlutverk: James Woods, Kathleen Turner og Kirst- en Dunst. 23.30 Djúpa laugin (2:10) (e) 00.30 Spjallið með Sölva (1:14) (e) 01.20 Premier League Poker (7:15) (e) 03.00 Girlfriends (17:23) (e) 03.20 The Jay Leno Show (e) 04.05 The Jay Leno Show (e) 04.50 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Úganda, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn kisa, Millý og Mollý og Hrúturinn Hreinn. 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik í Subway-bikar kvenna. 16.00 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik í Subway-bikar karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Gettu betur Lið Verzlunarskóla Ís- lands og Menntaskólans við Hamrahlíð eig- ast við í átta liða úrslitum. 21.15 Hinn sanni Dan (Dan in Real Life) Bandarísk gamanmynd frá 2007 um mann sem kemst að því að konan sem hann varð ástfanginn af er kærasta bróður hans. Aðalhlutverk: Steve Carell, Juliette Bin- oche, Dianne Wiest og John Mahoney. 22.55 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Keppni í risastórsvigi kvenna) 00.55 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Bein útsending frá keppni í tvisvar sinnum 15 km skíðagöngu kvenna) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 We Are Marshall 10.10 Broken Flowers 12.00 The Wiches 14.00 We Are Marshall 16.10 Broken Flowers 18.00 The Wiches 20.00 Köld slóð 22.00 What Happens in Vegas... 00.00 You Only Live Twice 02.00 Brokeback Mountain 04.10 What Happens in Vegas... 06.00 Dumb and Dumber 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.50 Wipeout - Ísland 15.00 Sjálfstætt fólk 15.40 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Gestir hans í þetta sinn eru Sigurjón Sighvatsson, Vala Matt og Máni af X-inu. Múgsefjun, Friðrik Dór og Erpur sjá um tónlistina. 16.30 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Free Willy Falleg mynd frá Disney með Íslandsvininum Keikó í aðalhlutverki. Myndin segir frá 12 ára strák og sambandi hans við einstaklega gáfaðan háhyrning. 21.25 Are We Done Yet? Mynd fyrir alla fjölskylduna sem er sjálfstætt fram- hald myndarinnar Are We There Yet? Ice- Cube fer áfram á kostum sem fjölskyldufað- ir sem glíma þarf við snælduvitlaus börn sín og ennþá vitlausari verktaka sem virðast end- anlega ætla að leggja líf fjölskyldunnar í rúst með botnlausum yfirgangi og frekju. 23.00 Bernard and Doris Áhrifamik- il sannsöguleg mynd um tóbakserfingjann Doris Duke og samband hennar við samkyn- hneigða einkaþjóninn Bernard sem hún eft- irlét allan sinn auð. Aðalhlutverk: Susan Sar- andon og Ralph Fiennes 00.45 Eyes Wide Shut 03.20 The Prestige 05.25 Sjáðu 05.55 Fréttir LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki þessa umræðu um klæðaburð kynnanna í forkeppni Eurovision sem fram fór í vikunni og kemur mögulega til með að draga dilk á eftir sér, sé litið til þeirra grjóthörðu skota sem gengið hafa milli hlutaðeigandi aðila síðustu daga. Í raun- inni botna ég jafn lítið í báðum sjónarmiðum. Fyrstu viðbrögð mín voru sú að tekið væri á ansi óvæginn hátt á fatahönnuðinum Lindu Björgu Árnadóttur miðað við tilefnið. Hún var, þrátt fyrir allt, einungis að lýsa yfir skoðun sinni á tilteknu máli. Hún hlýtur hreinlega að hafa til þess sama rétt og allir aðrir, burtséð frá því hvert lífsviðurværi hennar er. Lindu hefur kannski blöskrað aukin „skinkuvæðing“ landans og ákveðið að láta í sér heyra. Gott mál og lítið við það að athuga. Verra á ég með að gútera sum af þeim rökum sem Linda setur fram í grein sem birtist í kjölfar havarísins í Fréttablaði gærdagsins. Til að mynda fær setningin „Samfélagið virðist ekki skilja að fata- hönnun er fag og krefst sérþekkingar sem hefur ekkert með persónulegan smekk að gera“ mig til að klóra mér til blóðs í kollinum. Ef ég skil Lindu rétt, þá eru til réttar og rangar leiðir til að hanna föt og þær æskilegu eru kenndar í þartilgerð- um menntastofnunum. Persónulega þykir mér heldur bratt að afgreiða persónulegan smekk út af borðinu í einu skoti á þennan hátt. Umræðu- efnið er jú hugverk sem þykja falleg eður ei, ekki bygging sem gæti hrunið vegna hroðvirknislegrar hönnunar eða stærðfræðijafna sem annaðhvort gengur upp eða ekki. Kannski er ég bara að misskilja Lindu fullkomlega. Ég skil pirringinn reyndar ágætlega að vissu leyti. Fátt fer meira í taugarnar á mér en þegar leikmenn eftirlætis fótboltaliðanna minna klæðast forljótum flíkum á vellinum. Búningurinn sem Liverpool lék í á hundrað ára afmæli félagsins árið 1992 hefði til að mynda verðskuldað fjöldann allan af harðorðum og meiðandi tölvupóstum til hönnuðarins. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON SKILUR EKKI STÓRA KJÓLAMÁLIÐ Persónuleg smekklegheit > Juliette Binoche „Evrópubúar hafa miklu jákvæðara hugarfar gagnvart konum á fertugsaldri. Okkur finnst þær ekki útbrunnar heldur loksins farnar að blómstra.“ Franska leikkonan Binoche fer með eitt aðalhlutverk- anna í myndinni Hinn sanni Dan sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.15. 17.30 Grínland 18.00 Hrafnaþing 19.00 Eldhús meistaranna 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Maturinn og Lífið 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 12.35 Everton - Man. Utd, beint STÖÐ 2 SPORT 2 20.05 Wipeout - Ísland STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Hinn sanni Dan SJÓNVARPIÐ 21.25 Are We Done Yet? STÖÐ 2 21.50 Virgin Suicides SKJÁREINN OPIÐ UM HELGINA LAUG. 12 - 16 SUNN. 13 - 16 SELJUM EINGÖNGU BEINT AF LAGER OKKAR SEM ER AÐEINS OPINN UM HELGAR. LÍTIL YFIRBYGGING = BETRA VERÐ AKRALIND 9 - 201 KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BORÐSTOFU- BORÐUM Edge hornsófi kr. 301.100 Lagersöluverð kr. 239.900 Edge hornsófi kr. 335.500 Lagersöluverð kr. 268.400 LAGERSALA Stærð: 200x280 cm Stærð: 247X226 cm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.