Fréttablaðið - 20.02.2010, Page 104

Fréttablaðið - 20.02.2010, Page 104
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Syngur á eftir Chad Smith Eins og fram hefur komið í Frétta- blaðinu þá stígur Geir Ólafsson á svið djassklúbbsins The Baked Potato í Los Angeles í mars. Kvöld- ið á undan mætir enginn annar en Chad Smith, trommuleikari banda- rísku hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, á svæðið með hliðarverk- efni sitt; The Bombaba- stic Meatbats. Hann er með þekktari trommu- leikurum heims svo að Geir er ekki í slæmum félagsskap á dagskrá Bökuðu kartöflunnar. - oká, afb 10 ára! Opnum kl. 8.00 á sunnudag Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Víglínur í Kópavogi Orðræða fer harðnandi fyrir próf- kjör sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag, laugardag. Þannig velti sjálf- stæðismaður, sem samband hafði við blaðið, því fyrir sér hvort líklegt væri að Karen Halldórsdóttir, sem stefnir á fjórða sæti, yrði dugleg við að velta við steinum í uppgjöri bæjarins við fortíðina komist hún í bæjarstjórn. Hún er dóttir Halldórs Jónssonar verkfræðings, sem þegið hefur milljónagreiðslur fyrir störf fyrir bæinn síðustu ár. Hann er líka einn af trúnaðarmönnum Gunnars I. Birgis- sonar, sem slæst við Ármann Kr. Ólafsson um fyrsta sætið á lista flokksins í bæjarstjórnar- kosningunum í vor. Fékk styrk frá Norræna sjóðnum Baltasar Kormákur liggur enn undir feldi með það hvort hann taki að sér kynnishlutverkið á Eddunni. Hann getur hins vegar verið nokk- uð glaður því Norræni kvikmynda- sjóðurinn samþykkti umsókn hans fyrir kvik- myndina Djúpið sem verður byggð á einleik Jóns Atla Jónassonar og einstöku sunda- freki Guðlaugs Friðþórssonar. 1 Eldri borgari stöðvaður með kíló af kókaíni 2 Barinn á bílastæði 3 Skemmdi fyrir hundruð þúsunda fyrir tvær flöskur 4 Ölvaður maður olli ótta hjá börnum 5 Tekur ekki þátt í skítkasti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.