Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 1
13. mars 2010 — 61. tölublað — 10. árgangur Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fjöldi erlendra glæpa- manna hér á landi. AFBROT 24 HÖNNUN 40 Jón Böðvarsson rifjar upp líf sitt með Íslend- ingasögunum. HEIÐRAÐUR 22 SÉRBLÖÐ Í DAG MAÐURINN SEM SKAPAÐI LÍSU MENNING 28 SÍÐASTA LÍNA MCQUEENS STÍLL 44 SEGIR SÖGUR AF FÓLKI Margrét Örnólfsdóttir semur tónlist, skrifar handrit og bíður komu fimmta barnsins Viðtal 30 Hönnun fyrir börn í Hafnarborg. fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]mars 2010 Gramsað í læknatösku pabba„Ég var lengi í uppreisn gagnvart því að verða læknir því allir í fjöl-skyldunni bjuggust við að ég fetaði í fótspor föður míns og föðurafa. En svo þegar ég stóð frammi fyrir námsvali í háskólanum fannst mér ekkert nema læknisfræðin áhuga-verð og sé ekki eftir því námsvali í dag,“ segir Eva Albrechtsen sem útskrifaðist sem læknir úr Háskóla Íslands vorið 2007. Faðir hennar er Jörgen Albrechtsen röntgenlækn-ir. „Eins og önnur læknabörn þótti mér súrt í broti að fá ekki að vera eins oft veik heima og hinir krakk-arnir. Ég var alltaf send í skólann um leið og ég varð hitalaus, en læknar hafa eðlilega umframvitn- eskju um veikindi og sparka í rass-inn á sínum börnum þótt kvartað sé undan einhverjum krankleika. Hins vegar er ekki mælt með að læknar meðhöndli sín börn eða sína nánustu,“ segir pabbastelpan Eva sem ávallt hefur litið upp til föður síns í starfi og leik. „Pabba hefur alltaf fundist mjög gaman í vinnunni og það skín af honum enn þann dag í dag. Ég varð snemma spennt fyrir læknatösk-unni og fékk iðulega að gramsa í henni. Seinna, þegar pabbi hafði sérhæft sig, þótti mér gaman að fara með honum til að sjá hvað hann aðhafðist í vinnunni,“ segir Eva sem nýlega byrjaði sérhæf- FRAMHALD Á SÍÐU 4 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /V ILH EL M Gaman að kenna börn um jóga Ágústa og Drífa segja börn hafa ánægju af jóga SÍÐA 2 Símtal af hafsbotni Ásgeir Einarsson kafari og synir hans hafa það orð á sér að vera mikið neðansjávar SÍÐA 2 Fetað í fótspor pabba Eva með föður sínum, Jörgen Albrechtsen á læknastofu hans í Domus Medica. Fetað í fótspor foreldrannaHvað ætlarðu að verða? eru börn stundum spurð. Strák- ar svara þá gjarnan með hetjustarfi og stelpur öllu kvenlegri starfa, en þegar aldur hækkar kjósa fleiri starfsvettvang pabba eða mömmu. VIÐSKIPTAGREIND OG VÖRUHÚS og skemmtilegum hóp, þar sem frumkvæði og samstaða er í fyrirrúmi. Starfslýsing Greining á þörfum viðskiptavina á sviði gagna- og upplýsingastjórnunar Hönnun, uppbygging og smíði vöruhúsa gagna Hönnun gagnaflutnings og hreinsunarferla (ETL/DQ) Meðhöndlun og uppbygging stofngagna (MDM) Greining og ráðgjöf á þörfum viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar Umsjón með innleiðingu og uppsetningu viðskiptagreindarumhverfa Þjónusta, kennsla, leiðbeiningar og kynningar um notkun lausnanna Starfslýsing Greining á þörfum viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar og árangursmælinga Hönnun, uppbygging og smíði viðskiptagreindarumhverfa Hönnun og smíði skýrslna og mælaborða (Dashboards) Þarfagreining og ráðgjöf til viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar Umsjón með innleiðingu og uppsetningu viðskiptagreindarumhverfa Þjónusta, kennsla, leiðbeiningar og kynningar um notkun lausnanna Gagna- og upplýsingastjórnun (Information Management) Ertu snillingur? Viðskiptagreind (Business Intelligence) Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði, kerfisfræði, viðskiptafræði eða sambærilegs sviðs Reynsla af vinnu við hönnun og smíði vöruhúss gagna og/eða viðskiptagreind Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnu Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórn Skýrr er leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptagreindar og býður vandaða ráðgjöf Oracle, sem og í opnum hugbúnaði (Open Source). Viðskiptavinir í viðskipta- - fyrirtæki, heilbrigðisstofnanir og opinber fyrirtæki. Skýrr er stærsta og skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni. Starfsfólk fyrirtækisins er yfir 330 talsins og viðskiptavinir eru um 3.000. Skýrr og tekur tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Starfsfólkið er samhentur hópur er í boði og vinnuaðstaðan er nútímaleg, opin og þægileg. Skýrr rekur frábært mötuneyti, með bæði heilsufæði og heimilismat. Fyrsta flokks kaffivélar með sérmöluðum eðalbaunum og sódavatn þykja sjálfsögð lífsgæði. Skýrr í hnotskurn Ennisblað Umsækjandi þarf að búa yfir mikilli framkvæmdafærni, vera með góða rökhugsun og eiga auðvelt með að skipuleggja sig, tjá sig og leysa vandamál viðskiptavina. Hvirfilblað Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að skynja og bregðast við áreiti, hvort sem það er frá viðskiptavinum eða samstarfsfólki. Hnakkablað Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að skilja og lesa skriflegar óskir viðskiptavina. Gagnaugablað minni til að viðhalda góðri viðskiptagreind. Umsóknarfrestur er til 23. mars nk. Svar tækni óskar eftir að bæta við sig starfsmanni í fullt starf Starfið felur í sér: Uppsetning á netkerfum ásamt uppsetningu og þjónustu við IP símkerfi. Viðkomandi mun í starfi sínu eiga samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins og mun mestur hluti af vinnu fara fram utan vinnustaðar. Hæfniskröfur: Þekking á Windows server umhverfi og þeirri netþjónustu sem því fylgir er æskileg. Áhugi á uppsetningu og rekstri IP símkerfalausna er kostur. Rík þjónustulund, lipurð og vilji til að læra og þroskast í starfi eru eiginleikar sem við leitumst eftir. Svar tækni er framsækið fyrirtæki með 15 starfsmenn í fullu starfi. Hjá fyrirtækinu er öflug söludeild á fyrirtækjamarkaði ásamt því að reka verslun. Einnig er öflug þjónustudeild og þjónustuverk- stæði hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í mars/apríl eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 22. mars 2010. Umsóknum skal skila til: Svar tækni ehf., Síðumúli 37, 108 Reykjavík eða á umsokn@svar.is Netuppsetningar og símkerfi Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 NÓTAN – UPPSKERUHÁTÍÐ TÓNLISTARSKÓLA HALDIN Í FYRSTA SINN FYLGSTU MEÐ ÍSLENSKRI TÓNLIST 13 . M AR S 20 10 Auk verðlauna í tíu flokkum eru veitt heiðu rsverðlaun ÍTV. Einnig verða veitt netverðlaun og vinsæld averðlaun áhorf- i ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN Í ÓPERUNNI 13. MARS 2010 BEIN ÚTSENDING Á STÖÐ 2 Í OPINNI DAG SKRÁ HEFST KLUKKAN 20.05. R dóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Sykur ÍSLENSKT HANDVERK Á HÁTÍÐINNI Í KVÖLD JÓN NORDAL ER HEIÐURSVERÐLAUNAHA FI ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2 010 Súrmjólk á tilboði! Ávaxta- og karamellu- súrmjólk á tilboði í mars. 0 9 -0 3 5 4 / H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA E N N E M M / S ÍA / N M 4 12 4 5 VIÐSKIPTI Eignaleigufyrirtækin fjögur gætu farið í þrot gangi eftir hugmyndir Árna Páls Árna- sonar félagsmálaráðherra sem þvingar þau til að afskrifa hluta bílalána til einstaklinga. „Við höfum verið að ræða við banka og eignaleigufyrirtækin um það hvernig þau geti axlað byrðarnar og tekið þátt í þeirri skuldaaðlögun sem þarf að eiga sér stað,“ segir Árni Páll Árna- son félagsmálaráðherra. Hann kallaði forsvarsmenn eignaleigufyrirtækjanna fjög- urra á fund sinn á fimmtudag og reifaði þar hugmyndir stjórn- valda um þátttöku fjármálafyrir- tækja í skuldaaðlögun samfélags- ins. Þær fela meðal annars í sér að knýja fram afskriftir á lánum sem ekki er greiðslugeta fyrir. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að væntanlegt frum- varp ráðherra kveði á um að ábyrgð á bílalánum verði aldrei hærri en 110 prósent af mark- aðsverði bíls. Fari það óbreytt í gegnum Alþingi getur það þýtt að eignaleigufyrirtæki verði að færa útlán sín niður að samsvar- andi prósentutölu. Halldór Jörgensson, fram- kvæmdastjóri Lýsingar, telur hugmyndir ráðherra ekki nógu vel ígrundaðar. Gæta verði jafn- ræðis enda hætta á að þeir sem tóku mestu áhættuna og skuldi mest hagnist á fyrirhuguðum afskriftum. Heildarvirði bílalána fyrir- tækjanna nemur um hundrað milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist óttast for- svarsmenn eignaleigufyrirtækj- anna að afskriftirnar geti reynst þeim þungar í skauti, jafnvel sett þau á hliðina. Árni Páll deilir ekki áhyggjum þeirra: „Markmið okkar er að ná fram samhengi á milli greiðslu- getu fólks og skuldabyrði. Í þeirri aðlögun kann eitthvað undan að láta,“ segir hann. - jab / pg Ráðherra vill knýja fram afskriftir lána Þrýst er á afskriftir bílalána niður í 110 prósent af markaðsverði. Jafnræðis er ekki gætt, segir framkvæmdastjóri Lýsingar. Eignaleigufyrirtæki óttast gjald- þrot. Ráðherra segir óhjákvæmilegt að eitthvað láti undan við afskriftir. VORIÐ ER KOMIÐ VÍST Á NÝ Síðustu daga hefur verið vorlegt og suðrænir vindar blásið um landið ísa. Þessir spræku piltar gripu tækifærið í gærdag og börðust um knöttinn eins og ljón á körfuboltavellinum við Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓLK Borghildur Guðmundsdótt- ir er á leið heim með börnin sín tvö, eftir að dómari í Kentucky dæmdi henni fullan umgengnis- rétt yfir þeim í gær. Borghildur hefur undanfarin misseri deilt við bandarískan barnsföður sinn um forræði barnanna. - kóþ / sjá síðu 2 Borghildur Guðmundsdóttir: Kemur heim með synina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.