Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 13. MARS 2010 Íslensk ir hljóðfæ rasmið ir Hljóðfæri m.a. eftir: Eggert Már Marinósson - Gítarsmiður Jón Marinó Jónsson - Fiðlusmiður Gunnar Örn Sigurðsson - Gítarsmiður Ingvi Ingólfsson - Trommur Halldór Lárusson - Trommur Þorleifur Jóhannesson - Trommur handverk í Tónastöðinni ÍslensktSígild og samtímaplata ársins ● Umsagnir dómnefndar Til að velja þinn eftirlætistónlistar- flytjanda þarftu að senda SMS eða hringja í eitthvert eftirtalinna síma- númera: Baggalútur- 900-3301 Dikta - 900-3302 Haffi Haff - 900-3303 Hvanndalsbræður - 900-3304 Ljótu hálfvitarnir - 900-3305 Athugið að símtalið kostar 99 krónur. Veldu vinsælasta flytjandann ● Íslensku tónlistarverðlaunin ásamt Tónlist.is standa eins og undanfarin ár fyrir vali á Vinsælasta flytjandanum. By the throat Ben Frost. Útgefandi: Bedroom Community. Tónlist Bens Frost er kraft- mikil og djúp- hugsuð án nokkurra málamiðl- ana. Höfundareinkennin eru skýr; áhugaverður samruni lífrænna og ólífrænna hljóða, hávaðatónlistar, sígildrar tónlistar, rafrænu. Hljóð- og eftirvinnsla eins og best verð- ur á kosið, sem og myndræn um- gjörð plötunnar. Debut Víkingur Heið- ar Ólafsson. Útgefandi: Hands On Music. Verk- efnaval Vík- ings Heiðars á þessari plötu er metnaðarfullt og hann tekst á við verk Beethovens og Brahms af mikilli dýpt og þokka. Eins og heiti plötunnar ber með sér er þetta fyrsta plata Víkings en hann hefur fyrir nokkru markað sér sess sem einn af færustu og áhuga- verðustu tónlistarmönnum þjóð- arinnar, þrátt fyrir ungan aldur. Guiliani, Sor, Agu- ado, Carcassi Kristinn Árna- son. Útgef- andi: 12 Tónar. Kristinn H. Árnason leik- ur af miklu list- fengi og næmi fyrir blæbrigð- um í stíl. Hann sýnir hér enn og aftur með tæknilegri færni og persónulegri túlkun sinni á klass- ískum gítarverkum að hann er í fremstu röð íslenskra tónlistar- manna. Haydn-píanókonsertar Edda Erlends- dóttir píanó- leikari og Sin- fóníuhljóm- sveit Íslands. Útgefandi: Erma. Edda Erlendsdótt- ir túlkar fjóra píanókons- erta Haydns af mikilli fágun og innlifun en hún hefur áður sýnt næman skilning á höfundarverki hans. Túlkun Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands er sömuleiðis leikandi létt og býr yfir smitandi leikgleði. Hljóðritun afbragðs góð. Processions Daníel Bjarna- son. Útgefandi: Bedroom Community. Daníel hefur markað sér sess sem eitt af áhugaverðustu tónskáldum af yngri kynslóðinni. Tónlist hans dansar á ótal landamærum og er illflokkanleg. Verkin þrjú eru ekki tengd inn- byrðis en mynda áhugaverða og fallega heild. Flutningur einleikara og Sinfóníuhljómsveitar Íslands er í hæsta gæðaflokki, sem og hljóð- vinnsla og umgjörð plötunnar. Without sinking Hildur Guðnadóttir. Útgefandi: Touch. Þetta er önnur breiðskífa Hildar en áður sendi hún frá sér plötuna Lost in Hildurness árið 2006. Hljóðheim- urinn á nýju plötunni er heill- andi og ákaflega sterkur og verk- in á plötunni mynda samfellda og sannfærandi heild þar sem selló tónlistarkonunnar er í lykilhlut- verki. Hildur skapar sér sérstöðu með þessu djarfa verki og stígur fram sem þroskaður listamaður. Umgjörð og hljóðvinnsla ákaflega vel úr garði gerð. Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægustu markhópanna.* * Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 40, 2009. Auglýsing á Bylgjunni birtist samtímis á Létt Bylgjunni og Gull Bylgjunni. BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.