Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 50
13. mars 2010 LAUGARDAGUR8
Leitum að verkstjóra
Hamar ehf. vélaverkstæði.
Hamar ehf, vélaverkstæði á Eskifi rði leitar að verkstjóra.
Fyrirtækið:
Hamar ehf, er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki, með aðsetur á
Eskifi rði, Akureyri, Kópavogi og Þórshöfn. Við erum fremstir meðal
jafningja og sláum hvergi slöku við þegar kemur að gæðum á vöru
og þjónustu eða aðbúnaði fyrir starfsmenn okkar. Við erum með vel
útbúið vélaverkstæði á Eskifi rði með góðri vinnuaðstöðu.
Menntun:
Vélvirki, stálsmiður eða vélstjóri.
Eskifjörður er í miðri Fjarðabyggð.
Fjarðabyggð er fjölskylduvænt samfélag – gott, traust og öruggt. Hér
eru góð tækifæri til menntunar og tómstundaiðkunar
Hér eru kjöraðstæður til útivistar og fallegir fjallasalir blasa alltaf við.
Hér er samhent samfélag þar sem höfuðáhersla er lögð á að hlúa að
þeim þáttum sem tryggja raunveruleg lífsgæði.
Fjarðabyggð = þú ert á góðum stað.
Allar nánari upplýsingar veita:
Eiríkur Ólafsson Svæðisstjóri Hamar ehf á Eskifi rði
eirikur@hamar.is sími: 476-1111/6603646
Sigurður K. Lárusson Framleiðslustjóri Hamar ehf
siggil@hamar.is sími: 564-6062/660-3613.
AKURSKÓLI
Norwegian companies looking
for jobseekers in Reykjavik
EURES Norway and EURES Iceland will in cooperation with
Norwegian companies arrange a Company Presentation at
Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavik,
Tuesday the 16th of March 2010
from 14:00 - 18:00.
Companies recruiting are
We are looking for: Bus Drivers, Nurses, Car mechanics,
Construction Machinery Operators, Carpenters, Thin Smiths,
Roofers, Electricians, Concrete/ Frame Workers, CNC Opera-
tors, Painters, Plumbers, Civil Engineers and more
Please see www.eures.is for vacancies and more information
Hjúkrunardeildarstjóri
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða
deildarstjóra á hjúkrunardeild. Á deildinni eru 46
hjúkrunarrými sem skiptast niður á þrjár einingar
og er ein þeirra 10 rúma eining fyrir minnisskerta.
Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi
frá heilbrigðisráðuneytinu til að stunda hjúkrun.
Nám í stjórnun og/eða öldrunarhjúkrun er æski-
legt sem og starfsreynsla í hjúkrun.
Upplýsingar um starfi ð veitir:
Dagmar Huld Matthíasdóttir
hjúkrunarforstjóri
Sími 5604163 eða 5604100
Netfang dagmar@sunnuhlid.is
Heildverslun með snyrtivörur og ýmsar aðra smávörur,
leitar að öfl ugum einstaklingi í starf sölustjóra
– 100% starf.
Verkefnin eru m.a.:
• Erlend samskipt
• Umsjón og stjórnun sölu
• Markaðstillögur, áætlanir o.fl .
Hæfniskröfur:
• Menntun á þessu sviði eða viðhlítandi starfsreynsla.
• Heiðarleiki.
• Tölvukunnátt.
• Enskukunnátta.
• Stundvísi.
• Frumkvæði.
• Metnaður.
Vinsamlegast sendið inn umsókn á box@frett.is fyrir
föstudaginn 19. mars nk.
SÖLUSTJÓRI
– heildverslun