Fréttablaðið - 20.04.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 20.04.2010, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 20. apríl 2010 21 Okkar ástkæri unnusti, sonur og bróðir, Guðmundur Kristinn Steinsson Stekkjargötu 9, Reykjanesbæ, lést af slysförum laugardaginn 17. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Berglind Harpa Ástþórsdóttir Steinn Erlingsson Hildur Guðmundsdóttir Einar Ó. Steinsson Sigríður Dagbjört Jónsdóttir Dagný Alda Steinsdóttir Una Steinsdóttir Reynir Valbergsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Guðmundsson bóndi, Miðdalsgröf, Strandasýslu, lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi laugardaginn 17. apríl. Útförin fer fram frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn 24. apríl kl. 14.00. Guðfríður Guðjónsdóttir Anna Guðný Björnsdóttir Einar Páll Gunnarsson Ásta Björk Björnsdóttir Hildur Björnsdóttir Reynir Björnsson Steinunn Jóhanna Þorsteinsdóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Jón Guðnason múrari, Árskógum 8, Reykjavík, sem andaðist á Landspítalanum mánudaginn 12. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 21. apríl kl. 15.00. Guðni Jónsson Guðbjörg Gylfadóttir Kristín Jónsdóttir Gísli Vilhjálmsson Gunnar Jónsson Kolbrún Eiríksdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Mogens Rúnar Mogensen, lést á Landspítalanum í Fossvogi, föstudaginn 16. apríl. Útför hans fer fram þriðjudaginn 27. apríl frá Dómkirkjunni kl. 15.00. Blóm og kransar eru vin- samlegast afþakkaðir. Þeim sem vildu minnast hans er bent á ABC barnahjálp, reikningsnúmer: 0344-26-1000, kennitala: 690688-1589. Diljá Gunnarsdóttir Regin F. Mogensen Sara Lind Þórðardóttir Birta Mogensen Jónas Árnason afabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför móður minnar, ömmu og langömmu, Kristínar Friðriksdóttur, frá Raufarhöfn, Laugarásvegi 1. Jenný Lind Þórðardóttir Kristín Þóra Vöggsdóttir Guðrún María Vöggsdóttir Zanný Lind Hjaltadóttir Brynja Hjaltadóttir Rakel Dögg Sigurðardóttir Oddný Þorvaldsdóttir Furugerði 1 lést laugardaginn 17. apríl. Fyrir hönd aðstandenda, Ragnar Hólmarsson Ástkær eiginkona, móðir, amma, dóttir, systir og tengdamóðir, Jóhanna Lovísa Viggósdóttir (Hanna Lísa) verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. apríl kl. 13.00. Þorsteinn Barðason Þuríður Þorsteinsdóttir Anders Tærud Kolbrún Þorsteinsdóttir Arnar Þorvarðsson Barði Freyr Þorsteinsson Emelía Dís Torfadóttir Viggó M. Sigurðsson Egill Viggósson Sigurður V. Viggósson Guðmundur Björnsson Benoní Bergmann Viggósson Kolbrún Viggósdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og frænka, Ásdís Sigurðardóttir, Stórholti 25, sem lést á líknardeildinni í Kópavogi 15. apríl sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. apríl kl. 13.00. Christof Wehmeier Helga Óskarsdóttir Arne Wehmeier María Björk Viðarsdóttir Arne Karl Wehmeier Katrín Ýr Kristensdóttir Tómas Helgi Wehmeier Daníel Ísak Maríuson Berglind Helga Wehmeier Bjartur Christof Wehmeier Hörður Logi Wehmeier Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður minnar, systur, mágkonu og frænku, Kristjönu Hólmgeirsdóttur frá Hellulandi, Aðaldal, Tjarnarlundi 12f, Akureyri. Sérstakar þakkir fær starfsfólk öldrunarlækninga- deildar Kristnesspítala fyrir einstaka umönnun, umhyggju og vináttu. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir Sigrún Hólmgeirsdóttir Hermann Hólmgeirsson mágkonur og systkinabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurjón Árnason, andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn 15. apríl. Jarðsungið verður frá Patreksfjarðarkirkju, laugardag- inn 24. apríl kl. 13.00. Svanhvít Bjarnadóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Óttar Kjartanson kerfisfræðingur, lést á líknardeildinni í Kópavogi laugardaginn 17. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Jóhanna Stefánsdóttir, Kjartan Sævar Óttarsson, Oddný Kristín Óttarsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir. Andrésar andar-leikarnir verða settir á Akureyri í 35. sinn á morgun 21. apríl. Um 800 keppendur á aldrinum 7- 14 ára eru skráðir til leiks og keppt verður í svigi og stór- svigi. Einnig verður keppt í göngu, bæði hefðbundinni og með frjálsri aðferð, að ógleymdri keppni í þrauta- braut. Fjölmargir skíðamenn eiga ljúfar minningar frá leikum liðinna ára og ekki er óalgengt að sjá fyrrum keppendur mæta með börn- in sín á leikana og margir af bestu skíðamönnum lands- ins byrjuðu keppnisferilinn þar. Aðstandendur mótsins eiga einnig góðar minning- ar og margir hafa unnið að mótinu öll þau ár sem leik- arnir hafa verið haldnir. Á annað hundrað manns koma að framkvæmd móts- ins. Þeirra á meðal eru tveir sem áttu sæti í fyrstu Andrésar-nefndinni, Gísli Lórenzsson og Ívar Sig- mundsson. Þeir, ásamt Leifi Tómassyni, Kristni Steins- syni og Hermanni Sigtryggs- syni voru frumkvöðlarnir sem héldu mótið fyrst árið 1976 með góðum árangri. Andrésar andar- leikarnir 35 ára ANDRÉS Leikarnir verða haldnir í 35. sinn. Að kvöldi sumardagsins fyrsta, 22. apríl, bjóða Þjóð- fræðistofa og Félag þjóð- fræðinga til kvöldvöku í Sögufélagshúsinu við Fischer sund. Tiber Falzett, doktorsnemi við þjóðfræðideild Edinborg- arháskóla, flytur fyrirlest- ur um ýmsar gerðir Bjarna- söngva sem varðveist hafa í gelískumælandi Nova Scotia og öðrum svæðum Norður- Ameríku. Þá segir Dr. Giulia De Gasperi frá Edinborgar- háskóla frá vettvangsrann- sókn sinni meðal íbúa ítalsk- kanadíska samfélagsins í Domion, sem er smáþorp á Bretónhöfðaeyju í Kanada. Dagskráin hefst klukkan 20 og er öllum opin og án end- urgjalds. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Þjóðfræði- stofu, icef.is. Bjóða til kvöldvöku SUMRI FAGNAÐ Kvöldvakan fer fram í Sögufélagshúsinu við Fischer- sund að kvöldi sumardagsins fyrsta. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.