Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 41
Fyrsta ævintýrið á aðeins krónur! Bókaklúbbur barnanna sendir félögum vönduð sígild ævintýri sem sniðin eru að þroska og áhugasviði tveggja til sex ára barna. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar og á hverri opnu eru flipar sem ótrúlega spennandi er að kíkja undir. Bókunum fylgir geisladiskur þar sem leikararnir Felix Bergsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir lesa ævintýrið. Þannig er klúbburinn Í hverjum mánuði fá félagar sígilt ævintýri ásamt geisladiski með vönduðum upplestri. Nýir félagar fá fyrstu sendinguna á hálfvirði, eða á aðeins 945 kr. Eftir það kostar hver mánaðarsending aðeins 1.890 kr. með sendingargjaldi. Fyrstu fjögur ævintýrin eru Tumi þumall, Stígvélaði kötturinn, Litla rauða hænan og Hans og Gréta. Ef þér líst ekki á fyrstu bókina geturðu skilað henni aftur innan 10 daga. Nöfn 30 heppinna klúbb- félaga verða dregin út á næstu vikum og fá þeir glæsilegan geislaspilara frá PHILIPS að gjöf! Skráðu þig á: klubbhusid .is eða í síma 52 8-2000 Klúbbhúsið | Skipholti 50b | 105 Reykjavík klubbhusid@klubbhusid.is 30 heppnir fá geislaspilara! Boðsmiði ef þú skráir þig í Viku bókarinnar Allir sem skrá sig í klúbbinn fyrir 27. apríl nk. f á boðsmiða fyrir tvo í Fjölskyld u- og húsdýragarðinn . Nýr b ókaklúbbur hefur göngu sínaá Degi bókarinnar Flipar á h verri opnu ! Geisladiskur fylgirhverri bók!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.