Fréttablaðið - 03.05.2010, Síða 19

Fréttablaðið - 03.05.2010, Síða 19
FASTEIGNIR.IS 3. MAÍ 201018. TBL. Fasteignamarkaðurinn er með á skrá íbúð við Hávallagötu 7. Í búðin er á annarri hæð í þríbýl-ishúsi, skráð 106,5 fermetrar samkvæmt Fasteignamati rík- isins, en er í raun um það bil 120 fermetrar samkvæmt seljanda. Íbúðin samanstendur af tveim- ur stofum, fjórum herbergjum og tveimur svefnherbergjum, og er skipulagið eins og hér segir: Komið er inn um sérinngang í flísalagða stofu. Farið er upp kókos teppalagðan stiga á efri hæð. Stigapallur/hol er parket- lagt og er útgengt á svalir í norð- vestur. Stofur eru samliggjandi en með rennihurð á milli. Barna- herbergi er parketlagt, sömu- leiðis hjónaherbergi. Eldhús er flísalagt og með harðviðar- innréttingu úr mahóní og góðri borðaðstöðu. Baðherbergi er með baðkari, glugga og sturtuaðstöðu og marmara á veggjum og gólfi. Tvær sérgeymslur og sam- eiginlegt þvottaherbergi eru í kjallara. Húsið er í góðu ásigkomu- lagi að utan sem innan að sögn seljanda. Sérhæð við Hávallagötu Íbúðin er á annarri hæð í þríbýlishúsi við Hávallagötu 7. MYND/ÚR EINKASAFNI Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Útboð skila árangri! 14867 – Hraunbær 102 D og E í Reykjavík. Um er að ræða 1. hæð og kjallararými í báðum hlutum samtals 563,7 m² samkvæmt upplýsing- um frá Fasteignaskrá ríkisins. Húsnæðið var nýtt sem heilsugæslustöð en stendur autt í dag. Brunabótamat er kr. 98.100.000,- og fasteignamat er kr. 86.200.000,-. Húseignin verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum ásamt regl- um um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík fyrir kl. 10:00 þann 18. maí 2010 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Hraunbæ 102 D og E í Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.