Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 44
24 7. júní 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR Sigga Beinteins og María Björk standa fyrir söngkeppni fyrir börn og unglinga á aldrinum 12–16 ára í sumar. Keppnin verður haldin á 7 stöðum um land allt og hlýtur sigurvegarinn titilinn Röddin 2010. Úrslitakeppnin fer fram í Reykjavík í haust. Geisladiskur með lögum keppninnar fæst í verslunum N1 um land allt – og gildir jafnframt sem þátttökugjald. Diskurinn inniheldur 25 frábær lög án söngs. Veldu þér þitt uppáhaldslag og sláðu í gegn á sviðinu! VIÐ VERÐUM Á STAÐNUM: Reykjavík 19.–20. júní Ólafsvík 27. júní Vestmannaeyjar 3.–4. júlí Ísafjörður 10.–11. júlí Neskaupstaður 17.–18. júlí Selfoss 24.–25. júlí Akureyri 31. júlí – 1. ágúst SÖNGKEPPNI FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á ALDRINUM 12-16 ÁRA SKRÁNING ER HAFIN Á RODDIN.IS 19.45 Pepsí deildin. KR-Valur STÖÐ 2 SPORT 20.10 Lífið SJÓNVARPIÐ 20.10 Glee STÖÐ 2 21.40 CSI SKJÁREINN 23.20 Twenty Four STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.50 Stiklur - Í Austurdal (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (15:16)(e) 18.00 Pálína (39:56) 18.05 Herramenn (26:52) 18.15 Pósturinn Páll (25:28) 18.30 Eyjan (15:18) (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lífið (10:10) (Life: Prímat- ar) Breskur heimildarmyndaflokkur. Í myndaflokknum segir David Atten- borough frá nokkrum óvenjulegustu, snjöllustu, furðulegustu og fegurstu aðferðunum sem dýrin og plönturn- ar hafa komið sér upp til að halda lífi og fjölga sér. 21.00 Lífið á tökustað (10:10) (Life on Location) 21.15 Lífsháski (Lost VI) Bandarísk- ur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.00 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.15 Fréttir (e) 00.25 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Chef (1:17) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokk- ar þurfa að sanna hæfni sína og getu í elds- húsinu. Yfirskrift fyrsta þáttarins er „4-Star All-Stars“ og þar snúa átta kokkar úr fyrstu tveimur þáttaröðunum aftur og keppa um peningaverðlaun sem renna til góðgerð- armála. 19.00 The Real Housewives of Or- ange County (9:12) 19.45 King of Queens (2:22) 20.10 Melrose Place (18:18) Glæný og spennandi þáttaröð um ungt fólk sem býr í sömu byggingu í Los Angeles. 20.55 Three Rivers (1:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Dr. Andy Yablonski fer fyrir einvala liði sér- fræðinga á einu fremsta sjúkahúsi Banda- ríkjanna í líffæraígræðslum. Í hverjum þætti er tvinnað saman nokkrum sögum þar sem fylgst er með örlögum líffæragjafanna og sjúklinganna sem eru á síðasta snúningi og þurfa nauðsynlega á líffæragjöf að halda. 21.40 CSI (15:23) Ungur drengur er myrtur og rannsóknardeildin finnur gögn sem tengja málið við gamalt mál. 22.30 Jay Leno 23.15 Californication (11:12) (e) Banda- rísk þáttaröð með David Duchovny í aðal- hlutverki. 23.50 Law & Order: UK (5:13) (e) 00.40 King of Queens (2:22) (e) 01.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:12) 10.50 Cold Case (2:22) 11.45 Falcon Crest (18:18) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (2:16) 13.20 Catch and Release 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M., Apaskólinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (5:24) Eftir mikið djamm í Las Vegas samþykkir Charlie treglega til að fara á einn af fótboltaleikjum Jake. Alan og Charlie eru hins vegar fjótir að átta sig á kostunum við að sækja fótbolta- leiki drengsins. 19.45 How I Met Your Mother (3:22) 20.10 Glee (14:22) Frumleg og skemmtileg gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í sönghópakeppnum á árum áður. 20.55 Impact (1:2) Fyrri hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar. Öll heimsbyggðin fylgist með stórkostlegu stjörnuhrapi þegar loftsteinn rekst á tunglið og brot úr því stefnir nú á ógnarhraða til jarðar. Sérfræðingar hafa nú fáeina daga til þess að koma í veg fyrir að hættuástandið breytist í heimsendi. 22.30 Supernatural (14:16) Yfirnáttúru- legir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 23.10 Bones (17:22) 23.55 Curb Your Enthusiasm (6:10) 00.25 Hear and Now 01.50 Sunshine 03.35 Catch and Release 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Rocky Balboa 08.00 Match Point 10.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 12.00 Stomp the Yard 14.00 Match Point 16.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 18.00 Stomp the Yard 20.00 Rocky Balboa 22.00 Hot Rod 00.00 The Reaping 02.00 Lemming 04.10 Hot Rod 06.00 Half Nelson 07.00 NBA körfuboltinn. NBA 2009/2010 - Finals Games Útsending frá leik í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 15.45 The Memorial Torunament Út- sending frá lokadegi The Memorial Tourna- ment en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 18.45 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta kruf- ið til mergjar. 19.45 KR - Valur Bein útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta kruf- ið til mergjar. 23.00 Miðfjarðará Að þessu sinni verð- ur veitt í hinni gjöfulu og skemmtilegu Mið- fjarðará. 23.30 KR - Valur Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 01.20 Pepsímörkin 2010 19:00 PL Classic Matches: Tottenham - Southampton, 1999 19:30 PL Classic Matches: Man Unit- ed - Chelsea, 1999 20:00 Football Legends Næstur í röð- inni en hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madrid á Spáni en í þessum magnaða þætti verða afrek þessa frábæra leikmanns skoðuð og skyggnst verður á bak við tjöldin. 20:30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21:00 Chelsea - Arsenal Útsending frá leik Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni. 22:40 Everton - West Ham Útsending frá leik Everton og West Ham í ensku úrvals- deildinni. > Matthew Fox „Ef maður skoðar tré mjög náið tekur maður eftir öllum hnútunum og dauðu greinunum, alveg eins og með líkama okkar. Þá skilur maður að fegurð og ófull- komleiki fara vel saman.“ Matthew Fox fer með hlut- verk í þættinum Lífsháski sem sýndur er í Sjónvarp- inu kl. 21.15. ▼ ▼ ▼ ▼ 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.00 Frumkvöðlar Þáttur um frum- kvöðla fyrir alla frumkvöðla í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. Æska mín og uppvöxtur liðu án þess að ég kynntist vinsælustu íþrótt heims, fótbolta. Það má vel vera að ég hafi séð brot úr leikjum, en ekki er það mér minnisstætt. En árið 1998 gerðust þau undur og stórmerki að ég, sem hafði reyndar álitið fótbolta leiðinlegan fram að því, fór að fylgjast með heimsmeistarakeppninni í fótbolta. Eftir það var ekki aftur snúið – ég fylgist með HM og skil eiginlega ekki hvernig hægt er að láta það vera. Það er gaman að horfa á leikina, velja sér uppáhaldslið, spá í réttlæti og ranglæti inni á vellinum og njóta fagurfræði fótboltans. Vegna þess hversu langt líður á milli þess að ég fylgist með þá veit ég ekkert um liðin er að keppni kemur og þá kemur sér vel að enn eina stórkeppnina stjórnar Þorsteinn J. Vilhjálmsson þáttum sem leiða okkur áhorfendur í allan sannleik um liðin á HM. Ég er mjög ánægð með Þorstein í hlutverki þáttastjórnanda í fótboltaþáttum. Hann er frábær í því hlutverki og gerir fótbolta mjög áhugaverðan fyrir okkur sem fylgjumst alla jafna ekki með sportinu. Í hringborði með Þorsteini eru í ár Pétur Marteinsson, Auðunn Helgason, Hjörvar Hafliðason og Hjörtur Júlíus Hjartarson. Þó að þessir náungar séu ágætir þá hefði alveg mátt velja kvenkyns fótboltaspekúl- anta með í hópinn, nóg er til af þeim og tvær góðar, Halla Gunnars- dóttir og Þóra Arnórsdóttir, hafa reyndar birst reglulega á skjánum í þáttunum sem er gott. Síðasti þátturinn birtist á morgun og þá er ekkert annað að gera en að setja sig í stellingar fyrir geðveikina sem hefst á föstu- dag. En þó að ég eigi ekki eftir að sakna lélegra framhalds- þátta og enn verri bíómynda sem standa áhorfendum alla jafna til boða á sumrin hjá RÚV þá geri ég samt athugasemd við það að ríkissjónvarpið sé lagt undir fótboltann. Mér þykir eitthvað bogið við að leggja ríkissjónvarpið undir íþróttir og hefði þótt eðlilegra að leikirnir væru sýndir á sér rás. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR TEKUR MARK Á ÞORSTEINI J. Nauðsynleg innsetning

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.