Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Enn af jarðarberinu Jarðarberið, nýr rafmagns- ráðherrabíll Katrínar Júlíus- dóttur iðnaðarráðherra, er lítill og nettur. Hann er jafnvel enn minni en Toyota Aygo bíllinn sem hún á sjálf. Katrín er sögð hæstánægð með nýja bílinn sem er knár þótt hann sé smár og með stýrið öfugu megin. Hún hitti á dögunum Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og benti henni stolt á nýja bílinn og spurði hvað henni fyndist um hann. Eftir smáum- hugsun svaraði Jóhanna: „Hann er Kötulegur.“ Svo er bara spurningin hvort það er gott eða slæmt. NEW YORK, NEW YORK! Bóka ðu núna ! Ameríkuævintýrið er byrjað, komdu með! með ánægju Ísland Reykjavík QuebecChicago Houston New Orleans Bandaríkin New York Los Angeles Las Vegas Orlando *Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. 24.900 kr. Kynntu þér kostina og bókaðu flug til New York á betra verði á www.icelandexpress.is www.icelandexpress.is – og miklu lengra ef þú vilt! Það er akkúrat hárréttur tími til að bóka flug til New York núna, því við bjóðum fjölda flugsæta á frábæru verði, frá 24.900 kr.* Flugvöllurinn okkar í Newark er tilvalinn fyrir þá sem vilja fara lengra, því þægilegt er að fá tengiflug þaðan. Flugvöllurinn er sérlega vel skipulagður og aðeins tekur um 20 mínútur að komast til og frá Manhattan í lest. Einnig er gott úrval af flugvallarhótelum í grennd, s.s. Marriott, Hilton, Sheraton og Best Western. Verð frá: Í góðum félagsskap Íslenski matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson hefur verið að gera góða hluti í London með veit- ingastaðnum sínum Texture sem hlaut nýverið hina virtu Michelin- stjörnu. Þótt íslenska „þotuliðið“ sé kannski ekki jafn áberandi á veitingastaðnum og áður þá er staðurinn feikilega virtur. Agnar var í viðtali við sunnudagsútgáfu Independent ásamt veitingastaðagoð- sögninni Raymond Blanc. Blanc hafði fátt nema gott um Agnar að segja nema þá kannski helst að honum fannst Íslendingurinn blóta of mikið. -fgg 1 Jón Gnarr: Erum ekki á móti Sjálfstæðisflokknum 2 Barnahús að íslenskri fyrirmynd opni um alla Evrópu 3 Ísraelar gera grín að fórnarlömbunum 4 Segir Samfylkinguna gleypa Vinstri græna 5 Um 500 störf hafa glatast vegna hestapestarinnar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.