Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.06.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 23. júní 2010 — 145. tölublað — 10. árgangur MIÐVIKUDAGUR skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Sumar og börn Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þessi bíll verður framvegis notað-ur til innrása en ekki útrása þótt fenginn sé úr peningaflutningum útrásarvíkinga Kaupþings,“ segir Gunnar Ólafsson, formaður og jarl Einherja, Víkingafélags Reykjavík-ur, um nýjan bílakost félagsins sem er 8 strokka Ford Econoliner af fín-ustu sort, enn angandi af peninga-lykt síðan Kaupþing notaði hann til fjármagnsflutninga.„Þetta er sendibíll eins og við þurftum fyrir okkar hafurtask; rúmgóður fyrir víkingatjöld, sverð og skildi, og eyðir vel af bensíni. Inni í honum er einhvers konar kista en ég á enn eftir að kanna betur hvort í henni leynast faldir fjársjóðir,“ segir Gunnar og strýkur af númeraplöt alvöru víkingar til stærri hugsjóna. Við Sveinn Hjörtur Guðfinnsson rekum ferðaþjónustuna Landnáms-ferðir og höfum síðastliðin ár farið með fólk á söguslóðir víkinga þar sem við gerum söguna lifandi. Vík-ingabíllinn hefur því verið á ferð um allt land í sumar og safnað liði víkinga í öllum landsfjórðungum,“ segir Gunnar sem með Einherja mun standa fyrir glæstri víkinga-hátíð í samvinnu við Reykjavíkur-borg á Miklatúni næsta sumar. „Það er tímabært að Reykvík-ingar haldi sína eigin víkingahá-tíð og staðsetningin tilvalin, enda þýðir Miklatún Grand Park á enskuog hátíðin Grand VikiÞ huga,“ segir Gunnar sem hefur verið ötull talsmaður víkinga á erlendri grund, þar sem móttökur eru höfðinglegar.„Úti er tekið mót íslenskum vík-ingum með viðhöfn, því við tölum víkingamál og hér gerast sögur víkinga. Fólk þegir því þegar við tölum og er upp með sér yfir að kynnast víkingum með íslensk víkinganöfn,“ segir Gunnar sem áfram ætlar að efla víkingavitund Íslendinga. „Að vera víkingur nú á tímum er að upplifa stoltið sem í því felst. Það vantar allt stolt í Íslendiog þei þ Leitar falinna fjársjóðaMargir reka upp stór augu þegar þeir sjá kunnuglegan peningabíl útrásarvíkinga fara um landið með bílnúmeri sem á stendur Víking, en ekki er allt sem sýnist og göfugir víkingar í landnámi nú við stýrið. Gunnar Ólafsson jarl tryggði sér sérnúmerið Viking árið 1996 og var sá þriðji í röðinni þegar fyrst var gefinn kostur á sérnúmerum á bíla. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Kíktu, það borgar sig! Hringdu í síma ef blaðið be SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR stendur þessa viku fyrir veglegri og fjölbreyttri dagskrá í Heiðmörk í tilefni af 60 ára afmæli þessarar útivistarperlu. sumar og börnMIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2010 ÉG ER OG BRAGÐGÓÐ JÓGÚRT SEM KEMUR Á ÓVART Kauptu mig! Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar 4 Vík í Mýrdal • 5 Nesjum • 6 Neskaupstaður 7 Egilsstaðir • 8 Eiðar • 9 Stóru tjarnir 10 Akureyri • 11 Laugar bakki • 12 Ísafjörður 13 Laugar í Sælingsdal 10 12 9 8 7 6 5 2 3 4 13 11 1 BROSANDI ALLAN HRINGINN ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag FÓLK Stórsöngvarinn Tom Jones tók lagið með Önnu Mjöll Ólafs- dóttur á tónleikastaðnum Vibrato í Los Angeles á mánudagskvöld. Tónleikar Önnu Mjallar voru í full- um gangi þegar hún sá Tom Jones meðal gesta. Hún bauð honum að sjálfsögðu upp á svið og lét hann ekki segja sér það tvisvar. „Hann kom svo bara upp með glasið sitt,“ segir Anna Mjöll. Tom, sem varð sjötugur 7. júní, þáði boðið og þau sungu saman lagið When I Fall in Love. - afb / sjá síðu 30 Anna Mjöll í Los Angeles: Tom Jones kom óvænt á sviðið GÓÐ SAMAN Salurinn trylltist þegar Tom Jones steig á svið. Virðing og vinátta Alþjóðlegi ólympíudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. tímamót 18 STJÓRNMÁL Aukalandsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem hald- inn verður um næstu helgi, mun taka afstöðu til þess hvort flokk- urinn leggi til að aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði dreg- in til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Allar líkur eru á að slík tillaga verði samþykkt. Unnur Brá Konráðsdóttir, þing- maður flokksins, hefur talað fyrir því að það verði gert. Hún segist ekki munu leggja slíka tillögu fram á fundinum, en gerir ráð fyrir að aðrir muni gera það. Ljóst er að stefnubreytingu þarf í Evrópumálum, því núverandi stefna flokksins gerir ráð fyrir tvöfaldri þjóðaratkvæðagreiðslu. Af henni varð ekki, umsókn liggur fyrir og samþykki fyrir viðræðum af hálfu sambandsins. Evrópusinnar innan Sjálfstæðis- flokksins sem Fréttablaðið ræddi við gerðu ekki ráð fyrir miklum tíðindum af fundinum, ólíkt efa- semdarmönnum. Þeir töldu sam- stöðu mikilvægustu skilaboð fund- arins og slík ályktun mundi skipta mönnum í tvær fylkingar. Sumir óttuðust klofning væri hún sam- þykkt. Svo virðist sem aðrir vindar blási nú í Evrópumálum hjá Sjálf- stæðisflokknum en fyrir ári, þegar núverandi stefna var samþykkt. Þá voru fjölmargir til í að láta reyna á aðild, en nú virðist þeim hafa fækkað. Um aukalandsfund er að ræða, en samkvæmt dagskrá ætti að halda landsfund á næsta ári. Aðeins verður samþykkt stjórn- málaályktun um helstu stefnumál flokksins, ekki fjöldi ályktana um ólík málefni. Almennar umræður um ýmis málefni verða með þjóð- fundarsniði. Enn sem komið er hafa einungis Bjarni Benediktsson og Ólöf Nor- dal lýst yfir framboði til formanns og varaformanns flokksins. - kóp Undirbúa stefnubreytingu varðandi Evrópuumsókn Tillaga um að Sjálfstæðisflokkurinn beiti sér fyrir því að Ísland dragi umsókn sína að Evrópusambandinu til baka verður lögð fram á landsfundi um helgina. Sumir óttast að Evrópumálin geti klofið flokkinn. VÆTA EYSTRA Í dag verða norðaustan 3-10 m/s. Væta SA- og A-lands en léttir heldur til SV- og V-til. Hiti 8-20, hlýjast SV-lands. VEÐUR 4 14 15 11 13 10 Frakkar niðurlægðir Frakkland hefur lokið þátttöku á HM. Eitt stig og eitt mark var uppskeran. íþróttir 26 NÁTTÚRA Vatnsrennsli í ám suðvestanlands er með minnsta móti og gæti það haft áhrif á veiðitíma- bilið í sumar, þar sem lax og sjóbirtingur er rétt nýbyrjaður að ganga í árnar. Þetta segir Guðni Guð- bergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun. Guðni segir tvennt koma til varðandi vatnsleys- ið; lítinn snjó í vetur og þurrt veður framan af vori. „Um þetta leyti eru seiði að vaxa og hrogn að klekj- ast út í ánum, sem er undirstaða næstu árganga og ef vatn verður mjög lítið geta uppeldissvæði farið á þurrt og önnur minnkað.“ Fleiri þættir hafa áhrif á fiskgengd en vatns- magnið, í heitu veðri minnkar súrefnisinnihald vatns þegar rennsli minnkar. Það eykst svo aftur þegar rignir og fiskurinn á þá auðveldara með að ganga. Guðni segir sérfræðinga Veiðimálastofnunar hafa fundið dauða fiska í Markarfljóti og Svaðbælisá eftir eldgosin eystra. „Þar fundust dauðir fiskar eftir að fast efni blandað gosefnum ruddist gegnum árnar og gerði þær ólífvænlegar um tíma.“ - kóp, þlg / sjá Allt Lítill snjór í vetur og þurrt veður í vor gæti orsakað slælega veiði í sumar: Veiðimenn bíða eftir rigningu BLÁSIÐ Í LÚÐRANA Áhorfendur á Laugardalsvelli blésu af krafti í vuvuzela-lúðra þegar íslenska kvennaliðið mætti því króatíska í skemmtilegum leik í gærkvöld. Íslensku stúlkurnar unnu leikinn með þremur mörkum gegn engu. Lúðrar og stórar trommur eru venjulega bannaðar innan vallarins en sökum gífurlegra vin- sælda lúðranna á HM verður litið framhjá notkun þeirra um sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Listahátíð á Jónsmessu Íslenskir listamenn verða kynntir á Jónsvöku. fólk 22

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.