Fréttablaðið - 23.06.2010, Síða 25

Fréttablaðið - 23.06.2010, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2010 5sumar og börn ● fréttablaðið ● ● SUMARLEGT, HOLLT OG SEÐJANDI Eftir hressilegan leik úti í garði koma krakkarnir gjarnan sársvangir inn. Þá er sniðugt að skella í ískaldan og hollan skyrhristing. Ávaxtasjeik fyrir 4 til 5 svanga krakka Stór dós af hreinu skyri 1 stk. banani 1 bolli af jarðarberjum ½ bolli bláber 1 bolli ísmolar smá sletta af ávaxtasafa Allt sett í blandara og blandað vel eða þar til sjeikinn er orðinn silkimjúkur. Hellið í glös og setjið litrík rör í sjeikinn. æti í litla munna. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR k og vini kar og frískandi gulrætur eru hollar. akað og ilmandi kryddbrauð. Látið renna vel af túnfiskinum á sigti. Blandið öllu saman og smakkið til með kryddinu, stundum set ég smá tómatsósu til að fá mýkt í bragðið. Þessi uppskrift passar vel fyrir börn og mér finnst gott að kaupa langskorið brauð og setja salat á milli tveggja sneiða og skera út að vild. Hið klassíska kryddbrauð 3 dl heilhveiti 3 dl haframjöl 3 dl hrásykur/hunang eða 2 dl aga- vesýróp 2 tsk. matarsódi 2 tsk. kanill 1 tsk. kakó ½ tsk. negull ½ tsk. engifer 2½ dl mjólk (e.t.v. aðeins meira ef notað er agavesýróp) Allt hrært saman, sett í smurt, aflangt form og bakað við 180°C í um 1 klst. Þetta brauð er vinsælt hjá börnum. Þessi uppskrift er ekki mín en ég stílfærði hana og baka því Sólkötlu finnst þetta dásam- lega gott brauð, eins og hún segir sjálf. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR: AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 TRUE BLOOD BLÓÐ ER ÞYKKARA EN VATN ...OG BRAGÐBETRA KL. 22:20 GOSSIP GIRL UNG, RÍK, SPILLT OG DEKRUÐ KL. 20:05 SJÓÐHEITIR ÞÆTTIR SNÚA AFTUR Í KVÖLD ● SPENNANDI BORÐHALD ÚTI VIÐ Ferð- ir á leikvöll eru alltaf spennandi og skemmtileg- ar í hugum barnanna. Ferðina má gera enn meira spennandi með því að taka nesti með. Samlokur smurðar með osti og gúrku eru klassískar í nestisboxið eða með smurosti og eggjum. Hentugt er að grípa með drykki í fernum en með smá fyrirhyggju má hita kakó til að hafa með á brúsa eða blanda djús í flösku til að taka með. Til að kóróna borðhaldið á leikvellinum mætti svo pakka niður dúk á borðið og láta krakkana skreyta borðið með steinum og blómum sem þau finna í nágrenninu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.