Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN NILFISK RYKSUGA — verndar gólfteppin því a3 hún hefur nœgilegt sogafl og afburða teppasog- stykki, semrennur mjúklega yfir teppin, kemst undirlœgstu húsgögn og DJÚPHREINSAR jafnvel þykkustu gólfteppi fullkomlega, þ. e. nœr upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undir- vefnaðinn og slíta þannig teppunum ótrúlega fljótt. .« . .inriAi/ i j.- • Stillanlegt sogafl. • Hljóð- AÖrir NILFISK kOStir: ur gangur. • Fleiri og betri fylgihlutir. • Mörg aukastykki. • 100% hreinleg og auð- veld tœming: málmfata eða pappírspoki. • Dœmalaus ending. • Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. • Hagstœtt verð. FÖNIX s.f. Suðurgötu 10 ♦ Virðum sfyðjum aldraöa ♦ ALLT SNÝST U M (JRVALIÐ ER HJÁ OKKUR Skartgripaverzlanir: KORNELlUS, Skólavörðustíg 8, ÚR OG LISTMUNIR. Bankastræti 6. VÖNDUÐ FATAEFNI fyrirliggjandi. — Kambgarn i samkvæmisföt. — Hagstætt verð ÞORGILS ÞORGILSSON klæðskeri Lækjargötu 6a — Sími 19276

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.