Samtíðin - 01.05.1971, Síða 9

Samtíðin - 01.05.1971, Síða 9
SAMTlÐIN 5 ég raka mig með rafmagnsrakvélinni minni — eða með pennanum mínum; það urgar nefnilega dálítið í honum, þegar ég er að skrifa,“ anzaði leigjandinn. Eitthvað verður maður að segja „SEGÐU mér, hvernig stendur á því, að þú segir fólki alltaf, að þú hafir gifzt mér til fjár?“ „En væna mín . .. !“ „Væna min! segirðu. En nú vil ég bara hafa að þú segir mér, hvernig á þessu bulli stendur, því þú veizt ósköp vel, að ekki átti ég grænan eyri, þegar við giftumst!“ „Það er hverju orði sannara, en þú hlýtur að skilja, að eitthvað verður mað- ur að segja, þegar alltaf er verið að furða sig á því, hvers vegna maður liafi gifzt þér.“ Á föstudögum líka? FERÐALANGUR var að segja allfjöl- mennri samkundu frá ferðalögum sínum. Honum fórust m. a. þannig orð: „Já, góðir áheyrendur. Það er ekki bein- linis trúlegt, en samt er það satt, að inni í miðri Afriku rekst maður á þjóðflokka, sem eru það siðlausir, að þeir éta ein- göngu mannaket!“ Það fór hrollur um áheyrendaskarann, en svartklædd kona, hörkuleg á svip, rétti upp hönd og spurði: „Og á föstudögum líka?“ Afmælistertan IÐJUHÖLDUR nokkur, sem hafði geysi- ieg umsvif, unni sér aldrei hvíldar í skauti fjölskyldunnar. Ekki var hann fyrr bú- mn að l)orða á kvöldin en hann fór að hamast við alls konar teikningar, áætl- anir og útreikninga og gleymdi þá öllu öðru. Kvökl eitt sá hann sér til mikillar undr- unar stærðar tertu á borðinu í teiknistofu sinni, skreytta fimm kertum, sem kveikt hafði verið á. „Hvað á þetta að merkja?“ spurði hús- bóndinn, þegar kona hans kom inn til lians. „A einhver hér á heimilinu afmæli í dag?“ „Bara nýjasti kjóllinn minn,“ anzaði frúin. „Það eru fimm ár i dag siðan ég' eignaðist hann!“ Hafði þau öll í höfðinu PRÖFESSOR var að prófa læknanema og spui’ði; „Getið þér svo nefnt mér öll helztu höf- uðbeinin ?“ „Ennisbein, kinnbein, nefbein, kjálkar og .. . biðið þér andartak, ég hef þau öll i í höfðinu.“ f Vissi það ekki BLAÐAMAÐUR var að viða að sér efni í samtalsþátt niðri við höfnina. Meðal þeiri’a, sem hann liitti að máli, var sjó- maður á skipi, sem var að konxa frá út- löndum. „Jæja, hvað eru nú bömin þín oi’ðin mörg?“ spurði blaðamaðui’inn. „Það veit ég nú bai’a ekki, því það eru oi’ðin þi’jú ár, síðan ég kom síðast heim.“ Stóðust engan samjöfnuð KORSlKUBUl sagði við son sinn: „Þú ættir að skammast þín, strákur, að vera alltaf svona neðarlega i bekknum þínum! Þegar Napóleon rnikli var i þess- urn sarna skóla, var hann alltaf efstur í sínum bekk.“ „Það getur vel vei’ið,“ aiizaði strákur, „en þegar Napóleon var á aldri við þig, var hann orðinn keisari i Frakklandi og konungur á Italíu, svo þú mátt nú fai’a að herða þig, ef þú ætlar að ná honum!“

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.