Samtíðin - 01.05.1971, Side 23

Samtíðin - 01.05.1971, Side 23
SAMTÍÐIN 19 (---------------- * fataarín Dæturnar þrjár horfðu tárvotum aug- um á skiptaráðandann, er hann opnaði erfðaskrá látins föður þeirra og las:„ ... Þeirri dóttur minni, sem fyrst verður til þess að eignast barn, ánafna ég allar eigur mínar.“ Þegar yngsta dóttirin heyrði þetta, rauk hún í símann og sagði: „Halló, Kalli, má ég koma til þín eftir 10 mínútur? Mér bráðliggur á að biðja þig bónar!“ Allí í vélar: • Hepolite stimplar og slífar • pakkningar — stimpil- hringir o. fl. • VANDERVELL legur IK JÓNSSOH & CO. SKEIFAN 17 — SÍMAR: 84515 og 84927. Stúlka kærði mann fyrir það, að hann hefði stolið peningum af henni í bíó. „Stal hann þeim úr töskunni yðar?“ spurði lögreglan. „Nei, hennar gætti ég nú betur en svo. En hann stal þeim efst úr sokknum mín- um.“ „Og urðuð þér virkilega ekkert varar við það?“ „Jú, en mig grunaði bara ekki, að hann væri á peningaveiðum." Dóttirin: „Hvað skyldi hafa orðið úr mér, mamma, ef þeir hefðu verið búnir að finna upp pilluna fyrir 17 árum?“ Þegar eiginmaðurinn kom heim og sá ókunnan mann uppi í rúminu hjá konu sinni, varð frúnni að orði: „Þú ætlar þó vænti ég ekki að fara að rifast hérna i viðurvist bláókunnugs manns?“ Gefjunaráklæði Gefjunarákl'teöin breytast fellt í litum og munstrum, því tæOur tízkan hverj\i ninni. Eitt bregtist þó ekki, vöru- vöndun verksmiOjunnar og gæöi islenzku ullarinnar. Allt þetta he.fur hjálpaö til aO gera Gefjunat áklæðið vinsælasta húsgagnaáklæOiO i landinu. UllarverksmiOjan GEFJUN

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.