Samtíðin - 01.05.1971, Qupperneq 8
4
SAMTÍÐIN
R AD D I R----------------------------
------------R A D D I R---------------
------------------------RADDIR
Alberto Moravia:
Viöhorf mífl og vinnubrögð
ÉG HEF alltaf verið á undan tímanum. Ég
hef skrifað bækur, sem voru gefnar út, áður
en fólk hafði skilyrði til að skilja, hvað ég
var að fara. Þær fundu engan hljómgrunn.
Seinna, þegar ég benti á, að eitthvað, sem
fólk var allt í einu orðið stórhrifið af, hefði
;ég sagt fyrir löngu, var mér núið því um
nasir, að ég væri hygginn eftir á.
Bækur mínar hafa alltaf öðrum þræði fjall-
að um kvnferðileg vandamál eða réttara sagt
lýst kynlífi mjög nákvæmiega. Þess vegna
hefur fólk lesið þær með áfergju, en hefur
ekki brotið efni þeirra til mergjar — skvggnzt
bak við orðin. Bækumar hafa verið lesnar,
af því hve bersögull ég hef verið. Af þeirri
ástæðu hef ég ekki fengið Nóbelsverðlaunin.
FTvað svokölhiðum framúrstefnuhöfundum
viðvíkur, þá álít ég fávíslegt að kalla sig
því nafni, fyrr en menn hafa skrifað eitt-
hvað, sem veigur er í. Fram úr hverju hafa
þessir menn farið? Framúrstefna (avant-
gardo-) merkir eitthvað. sem er á undan sinni
samtíð, en enginn getur enn sagt um, hvort
þessir uneu menn séu á nnVkum hátt á und-
an tímanum. Fvrst er að skrifa bókina, síðan
að meta boðskan hennar.
Ég skrifa þrjá klukkutíma á hverjum degi.
Sumir rithöfundar geta levft sér að skrifa
ekki orð hálft eða heilt ár, en það get ég
ekki. Ég verð að vera sístarfandi.
(Úr viðtali við skóldið frá 1967).
ORÐSENDING
Við þökkum öllum þeim áskrifendum
SAMTlÐARINNAR, sem greitt hafa póst-
kröfurnar fyrir árg.jaldi blaðsins, sem
sendar voru út í apríl. Þeir örfáu. sem
eiga þær enn ógreiddar, eru beðnir að
greiða þær nú þegar. Með þökk fyrir gott
samstarf.
SAMTIÐIN
r
Hefurðu S ?
Ættar-biðröft
KÆRUSTUPAR sagði við vin sinn:
„Okkur dauðlangar að fara að gifta okk-
ur, en það, sem stendur í veginum, eru
húsnæðisvandræðin. Við fáum hvergi
íbúð.“
„En getið ])ið ekki búið bjá foreldrum
ykkar?“ spurði vinurinn.
„Ekki viðlit! Þeir búa nefnilega enn þá
lijá foreldrum sínum!“
Kemur ekki til mála
SKIPSTJÖRI á skútu, sem bét María,
kvæntist stúlku, sem hét Jórunn.
„Ætlarðu ekki að breyta nafninu á
skútunni og skýra hana Jórunni?“ spurði
vinur bans.
„Kemur ekki til mála. En ef bún Jór-
unn reynist mér eins vel og skútan mín,
getur vel farið svo, að ég fari að kalla
hana Maríu,“ anzaði skipstjórinn.
Engan hávaða
UNGUR maður leigði sér herbergis-
kytru bjá gamalli konu. Hún sagði við
hann:
„Þú mátt aldrei koma með kvenfólk
upp til þín, og svo vil ég ekki heldur hafa
neinn liávaða, bvorki af útvarpi ne
grammófóngargi eða neinu þess báttar.
Ætlarðu að muna það?“
„Allt í lagi, ef ég trufla þig ekki, þegar