Samtíðin - 01.05.1971, Síða 27

Samtíðin - 01.05.1971, Síða 27
SAMTÍÐIN 23 Guðm. Arnlaugsson: 54. grein SKÁLDSKAPUR Á SKÁKBORÐI Dæmin tvö, sem við lítum á í dag, eru skyld þeim, sem fjallað hefur verið um í síðustu þáttum. 80. W. A. Shinkman Kal-De3-Hd4-Hcl-Bd8-Bfl-Pc4 Kc5-Ha4-Bf7-Pa2-Pa3-Pa5-Pd6 Hvítur mátar í 2. leik. Hér er drottningin í launsátri að baki hróknum, en erfitt að færa sér það í nvt. Svartur á margra leikja völ, en mát er aðeins til eftir einn þeirra: 1.-Kb4 2.c5+. Hvítur þarf að breyta taflstöðinni þannig, að hann eigi mátsvar við hverjum leik svarts. Við 1.-Kc6 er örðugt að hugsa sér önnur mát en Dc7 eða Dc8. Þessi bending ætti að nægja, reynið að leysa þrautina á hlaðinu. Þegar þið hafið fundið fyrsta leik- inn, er rétt að skrifa hvern svarleik svarts og mátleikinn. Þrautin er ekki fullleyst nema öll svör svarts hafi verið atliuguð. FIRTH-VICKERS Ryðfrítt stál Aðalumboð: NJÁLL ÞÓRARINSSON, heildverzlun, sími 16985. Tryggvagötu 10, Reykjavík. Síðara dæmið er verðlaunaþraut frá 1968. 81. Dr. Speckmann Ka7-XDa3-Hd8-Rc3-Pa4 Kc6-Hh5-Pa6-Pc7-Pg3 Hvítur mátar í 2. leik. 1 þessu dæmi er lausnarleikurinn ekki auðfundinn. Reynið fyrst hvort þið finn- ið hann ekki án bendinga. Annars ma Ijósta því upp, að hvítur kemur sér upp launsátri og mátar síðan, og eru mátleið- irnar furðu margbreytilegar eftir svörum svarts. Skrifið öll tilbrigði lausnanna og berið síðan saman við svör okkar á bls. 25. „Mér er sagl, að það hafi verið voða- lega gaman í brúðkaupsveizlunni þinni. Hefurðu nokkurn tíma upplifað aðra eins dásemd?“ „Ekki áður, en oft síðan.“ Eiginmaður (í síma eftir rifrildi): „Það fáist engin aðalbláber í búðinni, elskan, bara venjuleg bláber. Hvað á ég að gera?“ Hreinsum og pressum hvers konar fatnað fljótt og vel. Fatapressa A. KTTLD Vesturgata 23, Sími 14749

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.