Fréttablaðið - 09.07.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 09.07.2010, Blaðsíða 37
9. júlí föstudagur 7 Stjörnumerki: Vog. Hjúskaparstaða: Sóló. Gæludýr: Á heimilinu eru tveir kett- ir sem þvælast fyrir mér og fara í taugarnar á mér. Og nú verður allt brjálað á heim- ilinu … Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst? „Allt í góðu.“ Hvað ertu með í töskunni? Minnisbók sem ég keypti á Hróarskeldu og stafræna myndavél. Versta skammarstrikið: Eitt af fjölmörgum er að klippa á vír bjöllunnar í Hagaskóla sem hringdi inn í tíma. ✽ bak við tjöldin Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-17 Útsalan hafi n 30-50% afsláttur www.signaturesofnature.is Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur • NATURESCENT hentar fyrir alla Verlsanir okkar eru í Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 Á veturna er ég með mjög þurra húð og er alltaf í leit að hinni fullkomnu vöru! Svo um leið og hlýnar í veðri að þá breytist húðin á mér, þannig að það er rokkandi hvað ég þarf og hvernig ég hugsa um húðina á mér. Ég hef lesið mér mikið til um umhirðu húðarinnar og prófað mjög margar vörur. Auðvitað hef ég fundið eina og eina vöru í gegnum árin sem hefur hentað mér. En þegar ég frétti af nýrri verslun sem væri með náttúrulegar húð og snyrtivörur í miklu úrvali var ég öll eyru! Nú er ég búin að nota Signatures of Nature vörurnar í dágóðan tíma og fi nnst þessar vörur algjörlega vera að standa fyrir sínu. Ilmurinn af öllum vörunum er ómótstæðilegur án þess að þröngva sér uppá mann. Virknin í vörunum er ótrúleg góð.Húðin á mér er jú þurr en hún er líka mjög viðkvæm og þar af leiðandi þarf ég að vanda valið. Signatures-vörurnar eru yndislegar í alla staði og ég mæli eindregið með þeim. :-) Katrín Fjeldsted fjölmiðlakona Ég var búin að vera í rugli með húðina á mér vegna mikilla hitabreytinga og var búin að vera hjá húðsjúkdómalækni og á sterkum lyfjum þar sem ég var gjörn á að fá útbrot og þurrkubletti. Eftir tvær vikur með Mineral Flowers línunni hætti ég á lyfjunum. Húðin á mér er hefur aldrei verið heilbrigðari og fallegri. Ég mæli sér- staklega með gelinu til að hreinsa húðina fyrir svefninn. Mineral Flowers línan er náttúruleg og einstaklega góð við íslenskar aðstæður þar sem aska, skyndilega hita- og rakabreytingar eru daglegt brauð. Ég er mjög viðkvæm fyrir þessum breytingum og hef verið hjá húðlæknum vegna þrálátra útbrota síðastliðna mánuði. Þessi dásam- legu krem hafa losað mig við öll útbrot og húðlæknaheim- sóknir. Whoop whoop fyrir því! Ég nota Mineral Flowers línuna og mæli 100% með henni. Hún er alveg yndislegt fyrir þurra húð sem fríkar út við kalt loft og miklar hita og rakabreytingar. Hreinsigelið er alger snilld! Þorbjörg Marinósdóttir blaðakona Séð og Heyrt Ný tt Mineral flowers– ný skin-care lína á Íslandi 15% kynningarafsláttur af nýju FLOWERS línunnium helgina 9.–11. júlí. Engin paraben og engin litarefni. Lína sem er þegar að slá í gegn í SEPHORA keðjum um allann heim. Verð frá 2.190–3.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.