Fréttablaðið - 10.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
IÐNAÐUR „Við getum orðið stórfyrir-
tæki á íslenskan mælikvarða innan
skamms tíma,“ segir Björn Lárus
Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líf-
tækni. „Við erum að fara inn á lyfja-
þróunarmarkaðinn. Þar erum við í við-
ræðum við indverska fjárfesta um að
fara með okkur í stórt verkefni.“
ORF Líftækni hefur tvöfaldað fjölda
starfsfólks frá hruni. Erlendir fagfjár-
festar hafa gefið fyrirtækinu innspýt-
ingu með nokkur hundruð milljóna
króna framlagi. Fyrirtækið stefnir á
stórfellda akuryrkju þar sem erfða-
breytt bygg yrði ræktað til framleiðslu
Yfirburðir
Fréttablaðsins
staðfestir!
Lesa bara
Fréttablaðið
68%
Lesa bara
Morgunblaðið
5%
Lesa bæði
Fréttablaðið og
Morgunblaðið
27%
Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010.
95%
Auglýsing í Fréttablaðinu nær
til yfir 95% lesenda blaðanna
10. júlí 2010 — 160. tölublað — 10. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Ferðalög l Allt l Allt atvinna
„Við ætlum að skella okkur í úti-legu, tjalda þarna í miðri náttúru-fegurðinni,“ segir Guðrún Norð-fjörð, nýráðin framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík, sem ætlar í dag að bregða sér á Snæ-fellsnesið ásamt fjölskyldunni, eiginmanninum, Jóni Páli Leifs-syni, og börnum þeirra tveimur, Hildi, fjögurra ára, og Kára, eins og hálfs árs.
Að sögn Guðrúnar er fjölskyld-an mikið gefin fyrir útivist, úti-legur og gönguferðir og nýta helg-ar, einkum á sumrin, til að bregða sér í styttri eða lengri ferðir út fyrir bæinn. „Við höfum hins vegar ekki farið neitt það sem af er árs. Þess vegna var löngu orðið tímabært að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í sveitina,“ útskýrir hún brosandi
og bætir við að Snæfellsnes hafi orðið fyrir valinu vegna náttúru-fegurðar.
„Staðurinn er í miklu uppá-haldi hjá okkur þar sem umhverf-ið þarna er svo fjölbreytt og fal-legt, jökullinn, sandurinn, fjaran og fleira. Þess vegna reynum við að fara þangað eins oft og við getum og höfum þá með okkur gamla góða tjaldið en pöntum okkur bændagistingu ef spáð er rigningu. Það er bara svo gott að skipta svona um umhverfi,“ segir Guðrún en viðurkennir að hafa ekki fengið áhuga á útivist og ferðalögum fyrr en hún komst til vits og ára, eins og hún orðar það.
Fleiri ferðalög innanlands eru svo á döfinni hjá fjölskyldunni í sumar. „Við ætlum í hálendisferð,
Gæsavatnsleiðina, með góðum hópi fólks sem allt á krakka og svo í minnst eina fullorðinsferð í Fjörður fyrir norðan, frá Greni-vík og inn í Flayteyjardal, sem er mjög fallegt svæði með einstöku útsýni.“
Utan ferðalaga eru menning og listir eitt helsta áhugamál Guðrún-ar, sem hlakkar til að takast á við nýtt hlutverk, stöðu framkvæmda-stjóra Listahátíðar í Reykjavík, í haust. „Þetta verður veit ég mjög spennandi og skemmtilegt, enda hef ég unnið sem verkefnisstjóri hjá Listahátíð og verið aðstoðar-maður framkvæmdastjóra síðustu fimm ár. Raunverulega er ég bara að færa mig til,“ segir Guðrún, sem ætlar þangað til að njóta sum-arsins í faðmi fjölskyldunnar
Stefnan tekin út á landGuðrún Norðfjörð nýtir oft helgar til að fara í útilegur ásamt fjölskyldunni. Að þessu sinni er stefnan sett
á Snæfellsnesið sem er í miklu uppáhaldi hjá Guðrúnu og þá meðal annars vegna náttúrufegurðar.
Guðrún Norðfjörð ásamt börnum sínum, Kára, eins og hálfs árs, og Hildi, fjögurra ára. Fjölskyldan ætlar í tjaldútilegu um helgina.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
TJALDIÐ er nokkuð sem nú ætti að taka fram ef ekki er
ennþá búið að gera það því tilvalið er að leggja land undir
fót í dag og eyða nóttinni einhvers staðar úti í náttúrunni.
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
ÚTSALAN
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
VERKEFNASTJÓRI
Í FRAMKVÆMDADEILD
Capacent Ráðningar
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Verkefna tjó ið h M t
Landsnet óskar eftir að ráða verkefnastjóra í framkvæmdadeild. Verkefnastjóri hefur umsjón með áætlanagerð, undirbúningi og hönnun, ásamt því að annast
verkefnastjórn á framkvæmdum vegna nýrra flutningsvirkja og endurnýjun eða endurbótum á eldri flutningsvirkjum.
Landsnet annast flutning raforku á Íslandi og stýrir uppbyggingu flutningskerfisins. Lands et stýrir jafnframt raforkukerfi landsins og tengir þannig saman framleiðendur og notendur raforku. Landsnet er ábyrgt og framsækið þjónustufyrirtæki m ð öfluga liðsheild, sterka samfélagsvitund og í fremstu röð í alþjóðlegum sa anburði. Landsnet er starfsmanna- og fjölskylduvænt fyrirtæki í örum vexti. Hjá Landsneti starfa um 100 manns.
Framkvæmdadeild sér um verkefnastjórnun á framkvæmdum á vegum Landsnets. Deildin sér um verkhönnun, mat á umhverfisáhrifum, útboðsgagnagerð og byggingu flutningsvirkja.
Forritari óskast
Verksvið
Þarfagreiningar og kerfishönnun
Þróun og smíði gagnagrunnskerfa
Veflausnir og aðrar hugbúnaðarlausnir
Við leitum að einstaklingi með háskólapróf í tölvunar-fræði / kerfisfræði eða verulega starfs-reynslu, góða þekkingu á gagnagrunnum, ss. Oracle og SQL Server og reynslu af .Net þróunar- umhverfi (C#, ASP.NET, XML)
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á olafur@midi.is.Umsóknarfrestur er til 3. ágúst.
www.midi.is
Óskar eftir hársnyrtisveinum og meisturum í stólaleigu í Kringlunni.
Frábær staðsetning, fjölbreyttur vinnutími. eitt verð, allt innifalið.
Nánari upplýsingar veitir Nonni í s:568-9979 eðanonniquest@krista.is
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM FERÐALÖ
G ]
ferðalög
JÚLÍ 2010
Hinsegin staðir
Samkynhneigð pör í
giftingarhugleiðingum
hafa úr mörgum
spennandi
áfangastöðum
að velja fyrir
hveitibrauðsdagana.
SÍÐA 6
Kann vel við sig í C
annes
Jón Eggert Víðisson
rekur hótel við
Miðjarðarhafsströnd
Frakklands.
SÍÐA 2
spottið 12
RÓIÐ Á JÖKULSÁRLÓNI Þessi kajakræðari mundaði árina af öryggi á Jökulsárlóni þótt hann minnti einna helst á flugu í klakafylltu
kókglasi. Fjöldi ferðamanna hefur sótt Jökulsárlón í sumar. Eftir mikið annríki í maí dró aðeins úr umferð í júní en straumurinn er tekinn að aukast á ný.
HINSEGIN
brúðkaupsferðir
fylgir blaðinu
ER ENN REIMT
Á KILI?
fræði 20 & 22
Blúndur
meistarans
stíll 36
Þessu má líkja
við að hægt sé
að smíða vara-
hluti í menn.
BJÖRN LÁRUS
ÖRVAR
FRAMKVÆMDASTJÓRI
ORF LÍFTÆKNI
ORF vinnur að líffærasmíði
ORF Líftækni stefnir á stórfellda akuryrkju með erfðabreytt bygg. Grænn úrvinnsluiðnaður er takmarkið.
Lyfjaþróun og snyrtivöruframleiðsla eru meðal verkefna. Einnig ný læknisfræði sem felst í líffærasmíði.
Þúsundir
titla í boði
Nýjar vörurdaglegaOPIÐ 11 - 19 ALLA DAGA VIKUNNAR
Grunnur að
góðri máltíð
www.holta.is
Þjóð í kredit
Þrjátíu ár af kreditkortum á
Íslandi.
viðskipti 24
Synt um allt land
Sundstaðir af öllum
stærðum og gerðum
ferðalög 26
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
á líftæknivörum. Það eina sem stend-
ur í veginum er úrskurður umhverfis-
ráðherra um útiræktunarleyfi, sem
Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu.
Fyrirtækið framleiðir sérvirk
prótein sem fyrirfinnast í mannslík-
amanum. Til þessa er fræ byggplönt-
unnar nýtt sem verksmiðja. Próteinin
nýtast til læknisrannsókna, lyfja- og
snyrtivöruframleiðslu. Af þeim 130
próteinum sem fyrirtækið framleiðir
eru 38 seld til útlanda. Eitt þeirra er
selt hér á landi í húðdropum frá Sif
Cosmetics, dótturfyrirtæki ORF.
Heimsmarkaðurinn með próteinin,
ef lyf eru undanskilin, er um einn
milljarður Bandaríkjadala á ári, eða
um 125 milljarðar króna. Markað-
urinn fyrir eitt þeirra próteinlyfja
sem þegar er komið á markað er hins
vegar 625 milljarðar íslenskra króna
á ári.
Framleiðsla ORF tengist nýrri
læknisfræði, svokallaðri vefjasmíði,
þar sem próteinin eru nýtt við líffæra-
smíði. Þegar hefur verið búin til þvag-
blaðra. Einnig hjartalokur og vélinda.
„Þessu má líkja við að hægt sé að
smíða varahluti í menn,“ segir Björn.
- shá / sjá síðu 18-19
Úrslitin ráðast
á morgun
Heimsmeistarar
krýndir í Suður-
Afríku
sport 44