Fréttablaðið - 10.07.2010, Síða 36

Fréttablaðið - 10.07.2010, Síða 36
 10. júlí 2010 LAUGARDAGUR Hér er allra veðra von. En samt vonar maður. www.66north.is ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Á HEILDSÖLUSVIÐI 66°NORÐUR Sjóklæðagerðin hf. – 66°Norður leitar að öfl ugum og drífandi einstaklingi til að sjá um móttöku og þjónustu við viðskiptavini á heildsölusviði fyrirtækisins. HELSTU VERKEFNI HÆFNISKRÖFUR starf@66north.is Hársnyrtir óskast! Stólaleiga eða verktakavinna. Upplýsingar veitir Særún Haukdal hársnyrtimeistari. Sparta • Laugarásvegi 1 • s. 553 1755 / 896 3963 Menntasvið Aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla Laus er staða aðstoðarskólastjóra Laugarnesskóla. Laugar nesskóli er grunnskóli með um 416 nemend ur í 1.–6. bekk. Einkunnarorð skólans lífsgleði, nám, sam vinna og kærleikur eru kjarni skólastefnu Laugarnesskóla. Sérstaða Laugarnesskólans er: • hlýlegt og aðlaðandi umhverfi • gott samstarf við foreldra og grenndarsamfélag • fjölbreyttir kennsluhættir og skapandi skólastarf • alúð lögð við menningararf skólans • umhverfi svitund • námsmat sem endurspeglar fjölbreytileika nemenda og styrkir þá í sjálfstæðum vinnubrögðum • jákvæð agastjórnun • vel menntað starfsfólk Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Stjórnunarreynsla í skólastarfi • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða kennslu • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum • Stjórnunarhæfi leikar Mikilvægt er að umsækjendur hafi skipulagshæfi leika, samstarfsvilja, jákvætt viðmót og ríka þjónustulund. Forsenda er að umsækjendur hafi áhuga á að vinna með börnum og fjölbreyttum hópi starfsmanna auk þess sem frumkvæði og metnaður er nauðsynlegur. Staðan er laus frá og með 1. september 2010 og umsóknarfrestur er til 23. júlí. Umsóknum fylgi yfi rlit um nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Upplýsingar gefa Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla; sigridur@laugarnesskoli.is / sími 664 8300 og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri Mennta sviðs Reykjavíkurborgar; valgerdur.janusdottir@reykjavik.is / sími 411 1111. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Þar er einnig að fi nna ítarlegri upplýsingar um starfi ð. Borgartúni 28 + Sími 415 3000 + www.alterna.is Störf í boði Alterna leitar eftir kraftmiklu og framtakssömu fólki til þess að slást í lið með sístækkandi starfsmannahópi Alterna. Þjónustufulltrúi (Almenn þjónusta) Starfi ð felur í sér almenna sölu og þjónustu í þjónustuveri og verslun. Þjónustufulltrúi (Reikningar) Starfi ð felur í sér að aðstoða og veita upplýsingar til viðskiptavina vegna reikninga. Grunnþekking í bókhaldi er skilyrði. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að leiðbeina og aðstoða viðskipta- vini; hafa ríka þjónustulund og góða samskiptahæfni. Góð tölvuþekking er skilyrði og starfsreynsla á fj arskiptamarkaði er kostur. Tæknimaður á farsímasviði (Core Engineer) Starfi ð felur í sér kerfi srekstur og vandamálagreiningu á símstöðvar- hluta. Símstöðvarhlutinn samanstendur af búnaði frá Huawei. Grunnþekking á helstu samskiptastöðlum GSM og IP eru skilyrði. Tæknimaður á sviði virðisaukandi þjónusta (VAS) Starfi ð felur í sér kerfi srekstur og vandamálagreiningu í virðisaukandi þjónustukerfum Alterna. Þar ber helst að nefna SMS og MMS kerfi . Grunnþekking á helstu samskiptastöðlum GSM og IP er skilyrði. Tæknimaður á sviði netreksturs (Network Engineer) Starfi ð felur í sér kerfi srekstur og vandamálagreiningu á IP netbúnaði. IP netið samanstendur af búnaði frá Huawei og Cisco. Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. lokið CCNA gráðu. 2-3 ára reynsla á þessum sviðum eða sambærilegum er æskileg. Háskólapróf í tækni- eða verkfræði er kostur. Enskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta tekið bakvaktir til móts við aðra starfsmenn tæknideildar. Umsóknir skal senda ásamt ferilskrá á atvinna@alterna.is Umsóknarfrestur er til 19. júlí 2010

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.