Fréttablaðið - 10.07.2010, Page 37
LAUGARDAGUR 10. júlí 2010 3
Spennandi tækifæri
Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Starfið felst í því að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu
og vörur Vodafone, auk þess að fylgja málum viðskiptavina
eftir til enda. Í síma 1414 svara vel þjálfaðir starfsmenn
þjónustuvers sem staðsett er í Skútuvogi í Reykjavík.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af þjónustustörfum
• Rík þjónustulund
• Skipulagshæfileikar og áræðni
Um skemmtileg störf er að ræða sem henta vel þeim sem hafa áhuga á tækni og nýjungum og vilja veita framúrskarandi
þjónustu. Í báðum störfum er góð ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun er
æskileg. Leitað er að kraftmiklu fólki sem hefur metnað og frumkvæði.
Fyrirspurnir má senda á starf@vodafone.is en umsóknir þurfa að berast um vef Vodafone fyrir 20. júlí næstkomandi.
Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp starfsmanna sem setur viðskiptavininn í fyrsta sæti!
Sölumaður í verslun
Starfið felst í því að veita upplýsingar og ráðgjöf til
einstaklinga og fyrirtækja um þjónustu og vörur
Vodafone. Verslanir Vodafone á höfuðborgar-
svæðinu eru í Kringlunni, Smáralind og í Skútuvogi.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af þjónustu- og sölustörfum
• Ánægja af sölumennsku
• Snyrtimennska og fáguð framkoma
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til 20. júlí
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Innri endurskoðandi
Laus er til umsóknar staða innri endurskoðanda Byrs hf.
Meðal helstu verkefna:
• Úttektir og mat á innra starfi og virkni innra eftirlits
• Úttektir á starfsemi einstakra eininga og
fyrir tækisins í heild
• Skýrslugerð til stjórnar um einstaka þætti í
starfsemi fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á
sviði innri endurskoðunar æskileg
• Reynsla af störfum innan fjármálafyrirtækja mjög æskileg
• Góðir greiningarhæfileikar
• Frumkvæði og fagmennska í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur Halldórsdóttir, brynhildur@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí næstkomandi.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Meðal helstu verkefna:
• Daglegur rekstur hátæknibora
• Viðhald tækjabúnaðar
• Skráning í STAR viðhaldskerfi
Menntun og hæfniskröfur:
• Full vélfræðingsréttindi
• Góð enskukunnátta
• Jákvætt viðmót og samskiptahæfni
• Sveigjanleiki, reglusemi og áreiðanleiki
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúp-
borunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota af nýjum hátækniborum.
Jarðboranir hf. á dótturfélög í Þýskalandi, á Azoreyjum og í Bretlandi.
Vélfræðingur
Laust er til umsóknar starf vélfræðings hjá Jarðborunum hf. Í boði eru
samkeppnishæf laun og fjölbreytt verkefni á vinnustað þar sem
metnaður ríkir til góðra verka.
Jarðboran i r h f . H l íðasmára 1 , 201 Kópavogur S ími : +354 585 5200 www. ja rdboran i r . i s
Tónlistarskólakennarar
á Vopnafi rði
Tónlistarskólakennarar óskast til starfa við
Tónlistarskóla Vopnafjarðar. Um er að ræða starf
skólastjóra og kennara skólans. Viðkomandi
þurfa að geta hafi ð störf við upphaf næsta
skólaárs.
Um er að ræða mjög spennandi störf í áhuga-
verðu og barnvænu umhverfi , þar sem rík hefð
er fyrir margvíslegu menningarlífi .
Jafnframt því að störfi n feli í sér almenna
tónlistar skólakennslu í skólanum er einnig
hugsunin að starfi nu fylgi starf organista
í Hofsprestakalli.
Laun eru skv. kjarasamningum F.Í.H.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður,
Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri í síma
473-1300/896-1299.
Netfang: steini@vonafjardarhreppur.is
Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopna-
fjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafjörður,
eigi síðar en mánudaginn 26. júlí nk.
Sveitarstjórinn Vopnafi rði
Starfsmaður á verkstæði
Óskum eftir að ráða bifreiðasmið, bifvélavirkja eða
mann vanan viðgerðum og smíði stórra bifreiða.
Umsóknafrestur er til 19. júlí, umsóknum skal skila
á tölvupósti, runar@allrahanda.is.
Iceland Excursions Allrahanda er alhliða ferðaþjónu-
stufyrirtæki og ferðaskrifstofa í örum vexti. Fyrirtækið
kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu
við ferðamenn á Íslandi.
Nánari upplýsingar gefur Rúnar
sími: 540-1303 / 660-1303
netfang: runar@allrahanda.is
www.allrahanda.is