Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 41
Hnoðravellir Frostafold Kirkjusandur Laugavegur Naustabryggja Laugavegur SelvogsgrunnYstaselMururimiLangalínaHamravíkBrekkutún SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD Hverafold 114 112 Reykjavík Fallegt einbýlishús í grónu hverfi Stærð: 265 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1987 Brunabótamat: 54.850.000 Verð: 59.600.000 RE/MAX SENTER KYNNIR: Fallegt og vel skipulagt sjö herbergja 265 fm, einbýlishús á tveimur hæðum ásamt björtu rísi og innbyggðum bílskúr. Húsið sjálft er 237 fm og bílskúrinn er 28 fm. Húsið er afar vel skipulagt, öll rýmin eru mjög rúmgóð. Tvö baðherbergi eru í húsinu og fimm svefnherbergi þar af er eitt þeirra með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Inn af forstofu er gestasnyrting. Gengið er inn hol sem er nýtt sem sjónvarpsstofa, útgengt er í garð úr holi. Stofan er björt og rúmgóð. Eldhús er fremur stórt með borðkrók. Háfur er yfir eldavél og tengi er fyrir uppþvottavél. Mjög gott skápapláss er í innréttingunni, flísar eru á milli skápa. Á svefnherbergisgangi eru þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi einnig baðherbergi með baðkar og sturtu, gengið er niður stiga úr holi og inn í svefnherbergi sem er með anddyri og sér inngangi. Bílskúr er innbyggður alls 28 fm. Lóðin er í góðri rækt með stórum palli sem snýr til suðurs og er mjög skjólsælt í garðinum. Húsið er í gróinni götu í Grafarvogi á móti suðri. Stutt er í alla helstu þjónustu og skóli í göngufæri. Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Opið Hús Opið hús á mánudaginn kl 20.00 - 20.30 899 6753 Lækjarsel 6 109 Reykjavík Mikið endurnýjað einbýlishús Stærð: 331,2 fm Fjöldi herbergja: 9 Byggingarár: 1984 Brunabótamat: 58.000.000 Verð: 69.600.000 RE/MAX SENTER KYNNIR:Glæsilegt einbýlishús mikið endurnýjað innan sem utan á vandaðan hátt. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt og er einstaklega vel skipulagt og hannað. Húsið, sem er á tveimur hæðum og er um 330 fm með bílskúr, staðsett á vinsælum og barnvænum stað í Seljahverfi. Stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Húsið er mjög fjölskylduvænt sem m.a. er með 5-6 svefnherbergjum, 3 baðherbergum, góðri borðstofu og stofu með arni og stóru eldhúsi. Einnig er gott rými á 1. hæð sem er með sér inngangi og möguleiki á sér íbúð eða aðstöðu fyrir rekstur. Húsið hefur verið endurnýjað að innan undanfarin 3 ár. Komið er inn á flísalagða forstofu með fataskápum. Úr holi er gengið inn í bílskúr sem búið er að breyta að hluta til í stórt herbergi og baðherbergi. Einnig er gengið inn í gott rými sem er herbergi og stórt fjölskyldurými með sérinngangi. Úr holi er gengið upp glæsilegan stiga á efri hæð með fallegu handriði. Efri hæðin er opin og rúmgóð með stórum stofum. Fallegur arinn er í stofu, opið er inn í eldhús úr borðstofu. Allar uppl. Gunnar S. síma 862-2001 eða gunnar@remax.is og Ástþór R. á arg@remax.is Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Opið Hús Opið hús á mánudag kl 18.30 - 19.00 899 6753 Þinghólsbraut 22 200 Kópavogur Einbýlishús í vesturbæ Kópavogs Stærð: 220,8 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1969 Brunabótamat: 39.470.000 Verð: 49.900.000 RE/MAX SENTER KYNNIR: GOTT EINBÝLISHÚS ÁSAMT BÍLSKÚR SAMTALS 220,8 FM Í GRÓNU HVERFI VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT Í KÓPAVOGI. Efri hæðin er á tveimur pöllum og skiptist í anddyri, hol, baðherbergi með baðkari og innréttingu, eldhús með nýlegri innréttingu, bjartri stofu með útsýni og parket á gólfi, rúmgott sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, og skrifstofu. Hæðin er björt og útsýnið er fallegt. Steyptur stigi er á milli hæða. Af stigapalli er einnig inngangur. Á neðri hæð: þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Eignin hefur verið nokkuð endurnýjuð á síðustu árum. Góð aðkoma er að húsinu. Garðurinn er stór. Steyptur stoðveggur á lóðarmörkum við bílskúr. Stutt er í flest alla þjónustu, sundlaug,skóla og leikskóla. Lóðin er alls 957 fm og býður upp á mikla möguleika. Allar upplýsingar gefur Ástþór Reynir í síma 899-6753 eða á arg@remax.is og Gunnar Sverrir í síma Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Opið Hús Opið hús á mánudaginn kl.18.30 - 19.00 899 6753 Gunnarsbraut 46 105 Reykjavík Gistiheimili miðsvæðis í reykjavík Stærð: 399 fm Fjöldi herbergja: 17 Byggingarár: 1944 Brunabótamat: 62.090.000 Verð: 69.900.000 RE/MAX SENTER KYNNIR: Hús með mikla möguleika.Um er að ræða 399 fm hús sem hefur verið töluvert endurnýjað svo sem gluggar, er í dag innréttað sem vistheimili. Í eigninni felast margir möguleikar vegna góðrar staðsetingar miðsvæðis í borginni og skipulags, svo sem til rekstrar gistiheimilis eða uppskiptingu eignar í íbúðarhúsnæði, eigninni má skipta upp í þrjár sérhæðir á sér fastanúmeri. Í húsinu eru alls 17 herbergi. Hljóðeinangrandi gler er í húsinu á hlið sem snýr út að Miklubraut.Möguleikar eru á að stækka húsið enn frekar með viðbyggingu einnar hæðar ofan á húsið. Rishæð: 2 herbergi, lítið baðherbergi og setustofa sem er að hluta til undir súð. Efri hæð: 4 herbergi, tvö baðherbergi annað sturtu og setustofa. Neðri hæð: 6 herbergi, eldhús og matsalur/setustofa auk baðherbergis. Kjallari: 6 herbergi, þvottahús með geymslu inn af. Bílskúr: 45 fm hefur verið nýttur sem íbúðarrými.Allar upplýsingar um eignina gefur Gunnar Sverrir 8622001 eða á gunnar@remax.is og Ástþór Reynir á arg@remax.is Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Stórt og mikið hús sem bíður upp á mikla möguleika 899 6753 Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is 8622001 Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is 8622001 Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is 8622001 Gunnar Sverrir Sölufulltrúi gunnar@remax.is 8622001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.