Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 51
FERÐALÖG 5 BMW HEIMURINN BMW Welt er nýstárleg bygging við aðalstöðvar BMW í München. Byggingin var hönnuð af arkitekt- inum Coop Himmelb(l)au og var fyrst opnuð í október 2007. Byggingunni er ætlað að vera mikilfengleg afhendingarstöð nýrra BMW bifreiða þar sem stoltir eigendur fá að sjá bílinn sinn í fyrsta sinn, nýbónaðan og upplýstan á snúningsfleti. Síðan fá þeir að aka bílnum beint út úr sýningarsalnum og út á götur München. Í byggingunni eru einnig sýningar- salur, safn, veitingahús og haldnar ýmsar uppákomur í tengslum við hið þekkta merki. Nýstárlegt BMW World var hannað af arki- tektunum Coop Himmelblau. BESTI FLUGVÖLLUR EVRÓPU Flugvöllurinn í München hefur verið valinn sá besti í Evrópu fjög- ur ár í röð. Hann fer ört stækkandi og er að mörgu leyti óvenjulegur. Til að mynda er þar stórt yfir- byggt torg þar sem haldnar eru hinar ýmsu uppákomur á borð við jólamarkaði, strandblakmót, dressúrmót í hestaíþróttum og margt fleira. Markmiðið er að gera flugvöllinn að öðru meira en bið- stöð. Áhersla er lögð á afþreyingu, verslun og þjónustu og reynt er að laða að, ekki aðeins farþega held- ur einnig íbúa svæðisins í kring. Margt að sjá Mikið er um að vera á flugvell- inum í München og þar er gaman að dvelja. ALLT UM ÞÝSKALAND Á ÍSLENSKU Ferðamálaráð Þýskalands, DZT, heldur úti vefsíðu á íslensku þar sem ferðamenn geta nálgast allar nauðsynlegar og ónauðsynlegar upplýsingar um land og þjóð. Þýskaland er fjölbreytt land með borgum sem iða af lífi, merkilegu landslagi með fjöllum, skógum og vötnum. Einnig margbreytilegu mannlífi þar sem hægt er að upp- lifa hátíðir, tónleika og jólamark- aði, og sagan er við hvert fótmál eins og sjá má í hinum ýmsu söfnum, köstulum og höllum. Á vefsíðunni er að finna allt um landið, menninguna, fólkið og náttúruna. Einnig allar hagkvæmar upplýsingar um gistingu, kostnað, veður og annað sem gott er fyrir ferðamenn að vita. Sjá www. tyskalandsferdir.travel. Ein af perlum München er Nymphenburg-kastalinn. Þann lét kjör- furstinn Ferdinand Maria reisa eiginkonu sinni Henriettu Adelheid von Savoyen í tilefni af fæðingu frumburðarins Maximilian Emanúel. Byggingin hófst árið 1664 en kastalinn hefur verið stækkaður nokkrum sinnum í gegnum tíðina og er í dag ótrúlega tilkomumikið safn bygginga sem mynda hring utan um fallegan garð með tjörnum og gosbrunnum. Nokkur söfn er að finna í húsunum sem tilheyra kastalanum. þar á meðal hestvagnasafn, postulínssafn og safn um manninn og náttúruna. EINN STÆRSTI HALLARGARÐUR HEIMS AUSTURHRAUNI 3, GARÐABÆ Opið: Föstudag kl. 10-18 Laugardag kl. 11-16 Sunnudag kl. 12-16 Fyrsta flokks vörumerki á ótrúlegu verði! Einstakt tækifæri til þess að næla sér í gæðavörur á frábæru verði fyrir útivistina, ferðalagið, fjallgönguna, golfið, veiðina og allt þetta skemmtilega í lífinu. 20- 80%afsl.FYRIRSUMAR, V ETU R, VOR OG HAU ST ! GERÐU KAUP ÁRSINS! Á HÁGÆÐA ÚTIVISTARVÖRUM, FATNAÐI OG SKÓM! Rey kja nes bra ut Reykjanesbraut R eykjanesbraut Fjarðarbraut Austurhraun KYRTUR XUR ÚTIVND Ö SF T AKKAR SU INDJAKKA REGNJAST BUR UTT AR ÖT HLIST FL JBO IR UPASKÓRA BUX GÖRU NGUSKÓR V BOÐ ORSHR KVEÖT ÓLA KJ KKAR HNJA LÍ ÝNISF S S FÖT GÖN O N LH R TI ARNAFÖTN BND RFU I NGBARNAUU S ORÚF R P TFAT AÐURN FLAR VA KÖ AT ST LE UFI G RNDALAR ÍÞ INÍ TTLK VE AKK RJ AR REINGA T UXUR TRTB -BUF T ÚG Ö LIR BOLIROTT S ÓRÓ A K NÆRFÖT BI RFÖT HLAUUR BUT RT SKY Ö UXUR G NG UTTBUXUR ANDALAVI AÚTI ST SKÓ REGPA R UN FÖS D JAKKAR SN KÓ INS R V DJA R STKKA STÓR-ÚTSALA! Austurhrauni 3 Garðabæ Sími 533 3811 D Y N A M O R E Y K JA V ÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.