Fréttablaðið - 10.07.2010, Side 54

Fréttablaðið - 10.07.2010, Side 54
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚLÍ 2010 A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… Á dögunum var opnað safn í Aleksandrovsky-höllinni sem hafði verið lokað frá árinu 1940. Höllin er rétt fyrir utan St. Pétursborg í Rússlandi en hún var byggð á árunum 1792 til 1796. Hún var á tímabili sumardvalarstaður rússnesku keisaranna. Höllin hafði verið opnuð sem safn árið 1918 en var nokkrum árum seinna skipt upp í heilsuhæli fyrir embættis- menn innanríkisráðuneytisins og munaðarleysingjahæli. Á árunum 1947 til 1951 var unnið að við- gerðum á höllinni og þegar þeim lauk var hún hluti af sjóhersráðu- neytinu. Höllin hefur nú verið opnuð aftur sem safn eftir nokkrar lagfæringar. - mmf Rússnesk höll Aleksandrovsky-höllin Hefur nú verið opnuð aftur. NORDICPHOTOS/AFP Óvenjuleg sýning Neðansjávarlistir ýmiss konar er á meðal þess sem gestum Muscle leikhússins í Tokyo í Japan var boðið upp á á dögunum. Þar sýndu meðlimir Digital 9 listir sínar og var atriðið fyrrnefnda, svonefnt Synchro Kabuki, hluti af sýningu sem kallast Matsuri. Flokkurinn mun á næstunni ferðast með sýn- inguna til Bandaríkjanna, þar sem hægt verður að bera hana augum í Las Vegas frá 31. júlí. Neðansjávardans Meðlimir Digital 9 sýna listir sínar. NORDICPHOTOS/GETTY NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. 580 5400 main@re.is / www.re.is Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.