Fréttablaðið - 14.07.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.07.2010, Blaðsíða 28
24 14. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Stiklur - Í Fjörðum Ómar Ragn- arsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (14:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni – Stjáni (58:58) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Finnbogi og Felix (2:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (67:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 20.25 Morðgátur Murdochs (Murdoch Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 21.30 Trúður (5:10) (Klovn IV) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Alfreð Elíasson og Loftleiðaæv- intýrið (1:3) (e) 23.05 Af fingrum fram (Valgeir Guð- jónsson) Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöfunda og tónlistarfólk. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 23.50 Fréttir (e) 00.00 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.35 Matarklúbburinn (5:6) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Matarklúbburinn (5:6) (e) 12.25 Óstöðvandi tónlist 14.30 Opna breska: Champions Chal- lenge Sigurvegarar fyrri ára á Opna breska meistaramótinu taka þátt í skemmtilegri keppni. 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Girlfriends (13:22) (e) 18.50 Still Standing (7:20) (e) 19.10 America’s Funniest Home Vid- eos (14:46) 19.30 Sumarhvellurinn (5:9) Útvarps- stöðin Kaninn er á ferð og flugi um land- ið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum. Núna eru Kanamenn staddir á Írskum dögum á Akranesi. 19.55 King of Queens (7:23) 20.20 Top Chef (7:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.05 America’s Next Top Model (12:12) 21.55 Life (13:21) 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (11:22) (e) 00.20 The Cleaner (4:13) (e) 01.05 Opna breska: Champions Chal- lenge (e) 03.35 King of Queens (7:23) (e) 04.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark. The New Adventure (21:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (5:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (16:22) 13.45 Ghost Whisperer (4:23) 14.40 E.R. (7:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmenn- ið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maul- arinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:20) Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi. 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (10:24) 19.40 How I Met Your Mother (8:20) 20.05 Gossip Girl (16:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.50 Mercy (12:22) Dramatísk þátta- röð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.35 Ghost Whisperer (22:23) Magn- aður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. 22.20 True Blood (4:12) Önnur þáttaröð- in um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill. 23.15 The Closer (2:15) 00.00 Fringe (21:23) 00.45 The Wire (6:10) 01.45 X-Files (7:24) 02.30 Grey‘s Anatomy (5:17) 03.15 Sjáðu 03.45 E.R. (7:22) 04.30 California Dreaming 05.55 Fréttir og Ísland (e) 08.00 White Men Can‘t Jump 10.00 The Queen 12.00 The Last Mimzy 14.00 White Men Can‘t Jump 16.00 The Queen 18.00 The Last Mimzy 20.00 Stakeout 22.00 Fracture 00.00 Goodfellas 02.20 Yes 04.00 Fracture 06.00 The Hoax 18.00 N1 mótið Sýnt frá N1 mótinu í knattspyrnu þar sem samankomnir voru framtíðarmenn íslenskrar knattspyrnu. Dreng- ir í 5. flokki í knattspyrnu sýndu listir sínar og sýndu frábær tilþrif bæði innan vallar sem utan. 18.50 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational mótinu í golfi sem haldið var í Vestmannaeyjum annað árið í röð. 19.35 Visa-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum kvöldsins í VISA bikar karla. 20.20 John Deere Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 21.15 Liverpool - Benfica Útsending frá leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 23.00 Barcelone 1 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en að þessu sinni verð- ur mótið spilað í Barcelona. Til leiks mæta margir af bestu og snjöllustu pókerspilur- um heims. 23.55 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 18.05 Argentína - Nígería Útsending frá leik Argentínu og Nígeríu á HM 2010. 20.00 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 20.30 Football Legends Að þessu sinni verður fjallað um hinn kyngimagnaða Pele sem af mörgum er talinn einn af bestu knatt- spyrnumönnum heims frá upphafi. 21.00 Brasilía - N-Kórea Útsending frá leik Brasilíu og Norður Kóreu á HM 2010. 22.55 Þýskaland - Serbía Útsending frá leik Þýskalands og Serbíu á HM 2010. 20.00 Björn Bjarnason Páll Winkel fang- elsismálastjóri er gestur dagsins 20.30 Mótoring Stígur Keppnis með sjóðheitt stöff úr mótorhjólaheiminumm í allt sumar 21.00 Alkemistinn Viðar Garðars- son,Friðrik Eysteinsson og gestir skoða markaðsmálog auglýsingamál til mergjar 21.30 Eru þeir að fá’nn. Hrúta og Flóka og laxatorfa í Refasveitinni > Vanessa Williams „Að ná árangri er sætasta hefndin.“ Vanessa Williams fer með hlutverk hörkukvendisins Wilhelminu Slater í Ljótu Betty, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.35 í kvöld. 19.35 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.20 John Deere Classic STÖÐ2 SPORT 20.50 Mercy STÖÐ 2 21.45 Modern Family STÖÐ 2 EXTRA 21.55 Life SKJÁR EINN Útvarpshlustun er rússnesk rúlletta fyrir hugann. Maður veit ekki hvaða lag er í gangi þegar maður t.d. setur bílinn í gang, en með því að treysta útvarpsstöðinni gefur maður henni tilfinn- ingalegt vald yfir sér í tiltekinn tíma. Maður heyrir miklu færri góð lög heldur en slæm, sem meikar sens vegna þess að hlutfall vondra laga er stjarnfræðilega miklu hærra en góðra. Alveg eins og með fólk. Morrissey söng einu sinni að það væri auðvelt að hlæja og gráta, en styrkleiki fælist í að vera blíður og góður. Hátt hlutfall mannkyns býr því miður ekki yfir þessum styrk. Þegar maður tekur í gikkinn og fær ekki kúlu í höfuðið líður manni svo vel að maður fagnar og syngur í huganum með laginu sem þessi ódýra myndlíking er smíðuð í kringum. Ég fagna t.d. alltaf jafn mikið þegar ég keyri bíl- inn minn og lagið History með The Verve heyrist óvænt. Það er reyndar hætt að vera óvænt vegna þess að ég heyri lagið sirka vikulega. Richard Ashcroft, söngvari Verve, var einu sinni ógeðslega svalur gaur. Hann er reyndar alveg svalur í dag, en nær ekki að bakka það upp með snilldarlögum eins og í gamla daga. Lagið History er svo gott að þegar það heyrist í bílútvarpinu hlusta ég á það til enda þrátt fyrir að það sé nýbyrjað þegar ég kem heim. Ég get ekki drepið á bílnum fyrr en hann syngur línuna: „But the bed ain’t made but it’s spilled full of hope – I’ve got a skin full of dope.“ Og klikk! Hjúkk! Ég legg frá mér byssuna. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON SPILAR RÚSSNESKA RÚLLETTU Með skinnið fullt af dópi ...ég sá það á Vísi Notaðu öfluga og ókeypis leit á Vísi til að finna allt sem þú þarft að vita um útilegur, tjöld, svefnpoka, vindsængur, prímusa, kassagítara, grillsósur – eða bara eitthvað allt annað. Leitaðu að efni úr Fréttablaðinu og af Vísi. Það eina sem þarf er leitarorð. Vísir er með það. „Útilega“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.