Fréttablaðið - 21.07.2010, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 21.07.2010, Blaðsíða 20
 21. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR timamot@frettabladid.is Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Hákon Arnórsson leirkerasmiður, Sléttuvegi 21, lést fimmtudaginn 15. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á FAAS samtök alzheimersjúklinga. Ingibjörg Betúelsdóttir Kristinn Sigurðsson Friðsemd Helgadóttir Sigrún Gerður Sigurðardóttir Pétur Jónsson Sigurður Ásgeir Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, Gunnar Levý Gissurarson, Birkihlíð 16, Reykjavík, lést miðvikudaginn 14. júlí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 23. júlí klukkan 13. Við þökkum fjölskyldu og vinum hlýhug og stuðn- ing á þessum erfiðu tímum, sérstakar þakkir öllum þeim sem önnuðust hann af alúð og virðingu í veik- indum hans. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Hulda Kristinsdóttir Eva Björk Gunnarsdóttir Anna Lilja Gunnarsdóttir Gissur Örn Gunnarsson Kristinn Már Gunnarsson Bryndís Guðmundsdóttir Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Dagmar Oddsteinsdóttir, Fífuhvammi 11, Kópavogi, lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júlí. Útförin auglýst síðar. Erlendur Kristjánsson Oddný Erlendsdóttir Guðmundur Hreiðarsson Berglind Erlendsdóttir Arnsdorf Denis Arnsdorf Kristján Erlendsson Harpa Sigurðardóttir Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma, langamma og systir Vilborg Pétursdóttir Skjólbraut 9a, Kópavogi lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, mánudaginn 19. júlí. Útförin verður auglýst síðar. Sigurður Kristinn Haraldsson Pétur Steinn Sigurðsson Jóhanna Eysteinsdóttir Haraldur Kristinn Sigurðsson Jóhanna L. Aðalsteinsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og systkini. Ástkær eiginmaður minn og bróðir, Steindór Guðmundsson bóndi, Egilsstöðum, Ölfusi, sem lést á Landspítalanum 16. júlí, verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju föstudaginn 23. júlí kl. 14.00. Hólmfríður Oddbjörg Haraldsdóttir Jónína Guðmundsdóttir og aðrir aðstandendur. Bróðir minn, Jóhann Gunnarsson netagerðarmaður, lést á Landspítalanum 19. júlí sl. Útförin verður frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 27. júlí kl. 13.00. Guðmundur Gunnarsson og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Magnússon Ljósulind 2, Kópavogi, lést föstudaginn 16. júlí á krabbameinsdeild Landspítalans. Útförin fer fram frá Digraneskirkju þriðjudaginn 27. júlí klukkan 13.00. Þuríður Gísladóttir Arnar Jónsson Helga Þórdís Gunnarsdóttir Rögnvaldur Örn Jónsson Jóna Björg Olsen María Björk Jónsdóttir Sveinn J. Kjarval Brynjar, Arndís, Hilmar, Selma og Róbert. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Guðrún Emelía Brynjólfsdóttir, Emma, Bugðulæk 15, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 15. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. júlí kl. 13.00. Halldór Gunnar Stefánsson Sigrún Halldórsdóttir Guðrún Halldórsdóttir Bryndís S. Halldórsdóttir Sigurður E. Ragnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, Agnes Marinósdóttir lést á heimili sínu fimmtudaginn 15. júlí. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Marinó Kristinsson Helga Kristinsdóttir. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sveinn Karlsson Vopnafirði, lést á heimili sínu, Skógum 2, mánudaginn 12. júlí. Útför hans fer fram frá Vopnafjarðarkirkju laugar- daginn 24. júlí kl. 11.00. Áslaug Sveinsdóttir Heimir Helgason Karl Sveinsson Sveinn A. Sveinsson Sara Jenkins Guðrún Sveinsdóttir Svanur Aðalgeirsson og afabörnin. Systir okkar, mágkona og frænka, Magnúsína Kristín Jónsdóttir frá Efri-Engidal, Ísafirði, lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar föstudaginn 16. júlí. Útför hennar fer fram frá Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 22. júlí klukkan 14.00. Jón Jóhann Jónsson Ásta Dóra Egilsdóttir Halldór Jónsson Guðný Indriðadóttir Magdalena Jónsdóttir Ögmundur Einarsson og fjölskyldur. ERNEST HEMINGWAY FÆDDIST Á ÞESSUM DEGI ÁRIÐ 1899 „Allar góðar sögur eiga það sameiginlegt að vera sannari en ef þær hefðu raunverulega gerst.“ Rithöfundurinn Ernest Hem- ingway hlaut Nóbelsverð- launin árið 1954. Þórður Ægir Óskars- son sendiherra hefur, á vegum Íslensku friðar- gæslunnar, tekið að sér starf yfirmanns pólitískra mála á skrifstofu fulltrúa framkvæmdastjóra NATO í Afganistan, sem er Mark Sed- will. Er hann jafn- framt staðgengill Sedwills. Starf Þórðar mun meðal annars fela í sér ábyrgð á sa msk ipt u m og samvinnu við afgönsk stjórnvöld, þing og þingmenn og innlendar og erlendar stofnan- ir, að því er fram kemur í tilkynn- ingu frá utanrík- isráðuneytinu. Þá tekur hann jafn- framt virkan þátt í sáttaferli stríðandi fylkinga í landinu og sam- skiptum við nágrannaríkin, einkum Pakistan. - sh ÞÓRÐUR ÓSKARSSON TIL AFGANISTANS: Reynir að sætta stríðandi hópa ÞÓRÐUR ÆGIR ÓSKARSSON ÍSLENSKA FRIÐARGÆSLAN Þórður Ægir er úti á vegum Íslensku friðargæslunnar, en starfar sem yfirmaður pólitískra mála á skrifstofu fulltrúa framkvæmdastjóra NATO í Afganistan. FRÉTTABLAÐIÐ / KLEMENS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.