Fréttablaðið - 21.07.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 21.07.2010, Blaðsíða 28
24 21. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.45 Stiklur – Nær þér en þú heldur, fyrri hluti Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (15:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (20:21) 18.24 Sígildar teiknimyndir (17:26) 18.30 Finnbogi og Felix (3:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (68:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 20.20 Njóttu lífsins Stuttmynd eftir Helenu Stefánsdóttur og Arnar Stein Friðbjarnar son. (e) 20.30 Fornleifafundir (1:6) (Bonekick- ers) Breskur spennumyndaflokkur. Fornleifa- fræðingar frá Háskólanum í Bath grafa eftir merkum minjum og eiga í höggi við mis- indismenn. 21.30 Trúður (9:10) (Klovn IV) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.(e) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Alfreð Elíasson og Loftleiða- ævintýrið (2:3) (e) 23.05 Af fingrum fram (Guðmundur Jónsson) Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöfunda og tónlistarfólk. 23.45 Fréttir (e) 23.55 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.35 Matarklúbburinn (6:6) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Matarklúbburinn (6:6) (e) 12.25 Óstöðvandi tónlist 16.25 The Bachelor (8:10) (e) 17.15 Rachael Ray 18.00 Dr. Phil 18.45 Girlfriends (15:22) (e) 19.05 Still Standing (8:20) (e) Banda- rísk gamansería um hina skrautlegu Miller- fjölskyldu. 19.30 Sumarhvellurinn (6:9) Fjörugur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtileg- um viðburðum. 19.55 King of Queens (12:23) 20.20 Top Chef (8:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Þemað í þessum þætti eru gómsætar freist- ingar. 21.05 How To Look Good Naked 4 (1:12) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. 21.55 Life (14.21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (12:22) (e) 00.20 The Cleaner (5:13) (e) 01.05 King of Queens (12:23) (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Tim Gunn‘s Guide to Style (1:8) 11.45 Grey‘s Anatomy (6:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (17:22) 13.45 Ghost Whisperer (5:23) 14.40 E.R. (8:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maularinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (7:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (11:24) 19.40 How I Met Your Mother (9:20) 20.05 Gossip Girl (17:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.50 Mercy (13:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.35 Ghost Whisperer (23:23) 22.20 True Blood (5:12) Önnur þáttaröð- in um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill. 23.15 The Closer (3:15) 00.00 Fringe (22:23) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. 00.45 The Wire (7:10) 01.45 X-Files (8:24) 02.30 Grey‘s Anatomy (6:17) 03.15 E.R. (8:22) 04.00 Sjáðu 04.30 Gossip Girl (17:22) 05.15 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Waynes‘ World 2 10.00 First Wives Club 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Waynes‘ World 2 16.00 First Wives Club 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 The Ex 22.00 The Last Time 00.00 Grilled 02.00 The Prophecy 3 04.00 The Last Time 06.00 Thelma and Louise 17.50 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta skoðað í þaula. 19.00 Reno-Tahoe Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 20.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót könnuð. 20.30 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational-mótinu í golfi sem haldið var í Vestmannaeyjum annað árið í röð. 21.15 Liverpool - Atl. Madrid Útsending frá leik Liverpool og Atletico Madrid í Evrópu- deildinni í knattspyrnu. 23.00 Barcelona 2 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Barcelona á Spáni. Margir færustu og bestu pókerspilarar heims mæta til leiks. 23.55 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 17.25 Goals of the Season 2005/2006 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 18.20 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 21.00 Ronaldo Í þessum þætti verður fjallað um Ronaldo eða „Rögnvald regin- skyttu“ eins og hann hefur stundum verið kallaður hér á landi. Ronaldo sýndi frábæra takta með Barcelona og Inter meðal annars og sýndi hvers hann var megnugur á HM 1998 og 2002. 23.15 Goals of the Season 2006/2007 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 20.00 Skýjum ofar Dagbjartur Garðar Einarsson og Snorri Bjarnvinsson um list- ir háloftanna. 20.30 Mótoring Stígur Keppnis með sjóðheitt stöff úr mótorhjólaheiminumm í allt sumar. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson og gestir skoða markaðs- mál og auglýsingamál til mergjar. 21.30 Eru þeir að fá hann? Allt um veiði sumarsins. 19.35 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.00 The Ex STÖÐ 2 BÍÓ 20.30 Herminator Invitational STÖÐ 2 SPORT 21.00 Ronaldo STÖÐ 2 SPORT 2 21.35 Ghost Whisperer STÖÐ 2 ▼ ▼ > America Ferrera „Er ég latínó? Er ég Kani? Hvað í fjáranum er ég? Ég elska menn- inguna mína og ég er mjög stolt af föðurlandi mínu.“ America Ferrera fer með hlutverk Ljótu Bettýjar í samnefndum þátt- um sem eru á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld kl. 19.35. Miami – Florida, Philipsburg – St. Maarten, San Juan – Puerto Rico, Labadee – Haiti, Miami – Florida Úrval Útsýn kynnir með stolti, Liberty of the Seas, eitt stærsta og mikilfenglegasta skemmti- ferðaskip heims. Skipið er eitt af nýjustu viðbótum Royal Caribbean skipafélagsins en það fór jómfrúarferð sína í maí 2007. Það hefur einstaka eiginleika og aðstöðu, t.d. vatnagarð með brimbrettaaðstöðu, skautasvell, klifurvegg, verslunargötu og skemmtistaði svo fátt eitt sé nefnt. Þetta glæsilega skip er búið nær öllu er hugurinn girnist. Barir, veitingahús, leiksýningar og skemmtanir eru hvarvetna í boði, ásamt ævintýralegu sundlaugasvæði. Liberty of the Seas er sannkallað fljótandi 5 stjörnu lúxus hótel sem undirstrikar að skemmtisiglingar eru ævintýri og upplifun sem seint gleymist. á mann m.v. 2 fullorðna.* Eitt stærsta og mikilfenglegasta skemmtiferðaskip heims! Örfá sæti laus í þessa frábæru siglingu! * Innifalið: Flug til og frá Orlando, gisting á Baymont Inn & Suites í Orlando með morgunverð í eina nótt, skemmtisigling með fullu fæði og afþreyingu í 7 nætur, þjórfé um borð í skipinu, allar ferðir milli flugvalla, hótels og skips og íslensk fararstjórn. Ferðaskrifstofa SKEMMTISIGLING: AUSTUR-KARÍBAHAF OG FLÓRÍDA 2.–11. OKTÓBER 2010 Sjónvarpsþátturinn um Jerry Seinfeld og vini hans hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Svo miklu uppáhaldi raunar að þrátt fyrir að hafa séð nánast alla þættina sem gerðir voru (180 talsins og suma margoft) þá keypti ég DVD-safnið þegar það var gefið út. Í kjölfarið horfði ég á Seinfeld í allri sinni dýrð og ef það voru einstakir þættir sem ég hafði ekki séð áður en ég keypti DVD-safnið þá voru svo sannar- lega engir eftir þegar ég hafði varið þessum 66 klukkustundum eða svo í Seinfeld-gláp. Eða svo hélt ég. Fyrir ekki svo löngu var ég á stöðvaflakki og kom niður á Seinfeld-þátt í danska ríkissjónvarpinu. Mér fannst ég ekki beint kannast við það sem fyrir augu bar og glápti því áfram. Eftir nokkrar mínútur komst ég að þeirri niðurstöðu, ótrúlegt en satt, að ég hafði ekki séð þennan einstaka þátt. Mér til láns var lítið búið af þættinum þegar þarna var komið og við tóku tæpar 20 mínútur af makalausri snilld. Í ljós kom að ég hafði einfaldlega hlaupið yfir einn þáttanna í 8. seríu á sínum tíma og ekki áttað mig á því. Þetta reyndust hafa verið hin skemmtilegustu mistök. Ánægjan sem fólst í því að finna þennan leynda gullmola nú, mörgum árum eftir að ég hélt ég hefði þurrausið Seinfeld, var miklu meiri en hún hefði verið ella, hefði ég ekki óvart hlaupið yfir þáttinn. Í kjölfarið skoðaði ég lista yfir alla Seinfeld-þætti sem fram- leiddir voru í þeirri von að ég hefði mögulega hlaupið yfir annan en þetta var auðvitað (og því miður) sá eini sem hafði runnið mér úr greipum. Ég þurfti því aftur að sætta mig við það að hafa blóðmjólkað allt sem Seinfeld hefur að gefa. Það fylgir því nefnilega alltaf ákveðinn tregi þegar góð sjónvarps- þáttasería líður undir lok og horft er á síðasta þáttinn vitandi að þeir verða ekki fleiri. Sjónvarpsþættir eru jafnvel svolítið eins og lífið sjálft. Þeir eiga nokkur góð ár en deyja svo að lokum svo það eina sem hægt er að hugga sig við eru minningarnar um látna félaga, eins og Jerry, George, Kramer og Elaine. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS ÞORLÁKUR LÚÐVÍKSSON FÉKK ÓVÆNTAN SUMARGLAÐNING Þátturinn sem ég missti af

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.