Fréttablaðið - 25.08.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.08.2010, Blaðsíða 36
28 25. ágúst 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 18.00 Bee Movie STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Ugly Betty SJÓNVARPIÐ 21.40 Life SKJÁREINN 21.40 True Blood STÖÐ 2 22.10 White Collar STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Björn Bjarna Ólafur Örn Haralds- son þjóðgarðsvörður. 20.30 Mótoring Nýtt efni úr mótorhjóla- heiminum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson og gestir brjóta markaðs- mál og auglýsingamál til mergjar. 21.30 Eru þeir að fá hann? Bender og félagar eru að fá hann. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Ofuröndin 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8) 11.45 Grey‘s Anatomy (11:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (22:22) 13.45 Ghost Whisperer (10:23) 14.40 E.R. (13:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmenn- ið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Ofur- öndin 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (12:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (16:24) 19.45 How I Met Your Mother (14:20) 20.10 Gossip Girl (22:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.55 Mercy (18:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 True Blood (9:12) Önnur þátta- röðin um forboðið ástarævintýri gengilbein- unnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smá- bæjarins Bon Temps í Louisiana. 22.25 Nip/Tuck (18:22) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. 23.10 NCIS: Los Angeles (2:24) 23.55 The Closer (8:15) 00.40 The Forgotten (5:17) 01.25 X-Files (13:24) 02.10 Grey‘s Anatomy (11:17) 02.55 E.R. (13:22) 03.40 Sjáðu 04.05 Racing for Time Áhrifaríkt drama byggt á sönnum atburðum. 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 16.40 Áfangastaðir - Skaftárhrepp- ur (11:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Snæfell (20:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (1:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (52:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (22:26) 18.30 Finnbogi og Felix (8:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (73:85) (Ugly Betty) 20.55 Fornleifafundir (6:6) (Bonekick- ers) Breskur spennumyndaflokkur. Fornleifa- fræðingar frá Háskólanum í Bath grafa eftir merkum minjum og eiga í höggi við mis- indismenn. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Guð gafst upp á okkur - Týndu drengirnir frá Súdan (God Grew Tired of Us: The Story of Lost Boys of Sudan) Marg- verðlaunuð bandarísk heimildamynd frá 2006 um þrjá pilta frá Súdan sem flýja til Bandaríkjanna eftir að hafa hrakist um Afr- íku í mörg ár. 23.50 Af fingrum fram (Jakob Frímann Magnússon) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.35 Kastljós (e) 01.10 Fréttir (e) 01.20 Dagskrárlok 06.20 Me, Myself and Irene 08.15 Ask the Dust 10.10 Employee of the Month 12.00 Bee Movie 14.00 Ask the Dust 16.00 Employee of the Month 18.00 Bee Movie 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 Stardust 00.05 Gladiator 02.35 The Invasion 04.15 Stardust 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (19:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.30 Dynasty (20:30) 18.15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.00 Million Dollar Listing (2:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. 19.45 Haustkynning Skjás eins 2010 (e) 20.10 Top Chef (13:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Það eru aðeins fimm kokkar eftir og þeir verða að gefa sig alla í næsta verkefni því í húfi er sæti í úrslitunum. Kokkarnir fá einfalt verkefni sem getur þó vafist fyrir þeim. 20.55 Canada’s Next Top Model (3:8) Raunveruleikasería sem farið hefur sigur- för um heiminn. Þetta er önnur þáttaröð- in af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið við hlut- verki yfirdómara og kynnis þáttanna. 21.40 Life (19:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í tólf ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 22.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.15 Law & Order (17:22) (e) 00.05 Leverage (12:13) (e) 00.50 Premier League Poker II (3:15) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Sampdoria - Werder Bremen Sýnt frá umspili í Meistaradeild Evrópu. 16.55 Sampdoria - Werder Bremen Sýnt frá umspili í Meistaradeild Evrópu. 18.40 Tottenham - Young Boys Bein útsending frá leik Tottenham og Young Boys í umspili Meistaradeildar Evrópu. 20.40 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 21.10 European Poker Tour 5 - Po- kerstars Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en til leiks eru mættir margir af bestu og snjöllustu pókerspilurum heims. Að þessu sinni fer mótið fram í Prag. 22.00 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Money- maker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris „Jesus“ Ferguson, Johnny Chan og fleiri spil- arar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 22.45 Tottenham - Young Boys Sýnt frá umspili í Meistaradeild Evrópu. 16.20 Birmingham - Blackburn Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.10 Man. City - Liverpool / HD Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Football Legends - Puskas Sýnt frá bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Að þessu sinni verður fjallað um Ungverjann Ference Puskas. 21.25 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin skoðuð í þaula. 21.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng- inn má láta fram hjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 22.55 Everton - Wolves Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. ▼ ▼ ▼ ▼ > Matt Damon „Það er miklu betra að vera þú sjálfur, í staðinn fyrir að vera einhver útgáfa af þeirri manneskju sem þú heldur að aðrir vilji að þú sért.“ Matt Damon er meðal þeirra sem ljá sjónvarpsþáttunum The Simpsons rödd sína, en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 kl. 17.58 í kvöld. Vefsíður eru gott og fróðlegt fyrirbæri. Þær eru eins misjafnar og þær eru margar og hafa flestar tekið miklum stakkaskiptum á síðustu árum. Litríkir bakgrunnar og skrautlegt letur hafa smám saman vikið fyrir auðveldu aðgengi að upplýsingum og einfaldri hönnun. Ef marka má niðurstöður hávísindalegrar könnunnar sem undirrituð gerði á Ver- aldarvefnum, eru um það bil 250 milljón vefsíður sem eru aðgengi- legar almenningi í dag. Ég nota að jafnaði um það bil tíu. Utan vinnu, það er að segja. Fréttaveitur, samskiptasíður og upplýsingavefir eru vissulega á meðal þeirra, en það er ein til viðbótar sem ég hef vanið komur mínar á upp á síðkastið. Ætli hún sé ekki einhvers konar blanda af ofangreindu. FlickMyLife er góð skemmtun. Svo ég vitni aftur í upphaf þessa pistils þá hefur glannaleg hönnun vikið fyrir aðgengi að upplýsingum í henn- ar tilviki – því að það er bara eitt sem fólk vill sjá þegar komið er inn á hana og það eru myndir. Afsakið, myndir og örlítill texti. Höfundur síðunnar er að mínu mati gleðipinni og glaumgosi mikill og auga hans fyrir því venjulega í umhverfinu er sett í einstaklega skemmtilegan far- veg með viðvaningslegum, rauðum línum og stikkorðum sem útskýra val hans á myndum. Síðan er lítill og skemmtilegur gluggi inn í íslenskt samfélag og það er einnig forvitnilegt að sjá hversu stór flokkurinn „Aðsend LOL“ er orðinn. Höfundur virðist vera orðinn eins konar ritstjóri síðunnar, en almenningur sér alltaf meira og meira um að afla efnis. Vinsælir flokkar eins og Kolb in the Wild, Ekki meir Geir og Tvífarar eru orðnir furðulega vel þekktir innan samfélagsins, svo ekki sé minnst á flokka ýmissa vel þekktra einstaklinga innan fjölmiðlabransans. FlickMyLife er vefsíða byggð á gamalli hugmynd – en það sem gerir hana skemmtilega er fólk með gott skop- skyn. Það er stundum vöntun á því. Vel gert gert. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR FLIKKAR UPP Á LÍFIÐ Litríkur samfélagsgluggi á kolsvörtum grunni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.