Fréttablaðið - 25.08.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 25.08.2010, Blaðsíða 40
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Birtíngur til sölu Fjárfestir með auga fyrir fjölmiðlum þreifaði á útgáfufélaginu Birtíngi á dögunum. Hann fékk hins vegar þau svör að búið væri að ráða verðbréfa- fyrirtæki til að annast söluna og yrði opið söluferli líklega kynnt á næstu vikum. Austursel, félag Hreins Loftssonar, keypti Birtíng úr eigna- safni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu í nóvember árið 2008. Hreinn seldi DV í marslok á þessu ári en eftir standa rótgróin og þekkt tímarit á borð við Vikuna, Gestgjaf- ann, Nýtt líf, Séð og heyrt og Hús og híbýli. Framtíð Mannlífs er óljós en Brynjólfi Þór Guðmundssyni, ritstjóra þess, var sagt upp eftir útgáfu tekju- blaðsins síðasta. Nýr ritstjóri hefur ekki verið settur við stýrið en miðað við útgáfuáætlun á eftir að gefa út eitt tölublað Mannlífs á árinu. betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Faxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477 Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Chiro Collection heilsurúm 25% afsláttur Tempur Spring heilsurúm 25% afsláttur Stillanleg heilsurúm 25% afsláttur Tempur heilsurúmin eru sérlega vönduð hönnun. Botn í mörgum litum. Fáanlegt í öllum stærðum. Tempur Spring heilsudýnan er rúm sem býður það besta úr báðum heimum. Stillanlegu heilsurúmin sem Betra Bak býður uppá eru ein þau vönduðustu sem í boði eru. ... með Tempur styður þú hrygginn alla nóttina. Hryggurinn styður þig allan daginn... Original heilsudýnan frá Tempur® • Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og liðir í sinni náttúrulegu stöðu. • TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfnun, þægindi og náttúrulegan stuðning. • Original heilsudýnan frá Tempur léttir á baki og herðum. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins. Komdu í dag og skoðaðu allt það nýjasta frá Tempur á 25% afslætti! Frí heimsending og uppsetning á stór- Reykjavíkursvæðinu! ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Andri ritstýrir Óskari Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrver- andi alráður á fréttastofu Stöðvar 2, vinnur nú sem kunnugt er að skáld- sögu – reyfara sem gefinn verður út af Forlaginu og mun meðal annars fjalla um misgjörðir í fjármálalíf- inu. Óskar þarf við skrifin að lúta ritstjórn ekki ómerkari manns en Guðmundar Andra Thorssonar rithöfundar, sem hefur umsjón með verkinu fyrir hönd Forlagsins. Af Óskari er það annars að frétta að hann er nýstiginn upp úr meiðslum, en varnarjaxlinn fyrrverandi úr KR sleit hásin fyrir nokkru þegar hann var að liðsinna Guðmundi Bene- diktssyni á æfingu með meistara- flokksliði Selfyssinga. - jab, sh 1 Morðið í Hafnarfirði: Vann hjá KFC og var tekinn með fíkniefni 2 Vann ekki á KFC 3 Garðar á þaki höfuðstöðva Landsbankans 4 Hannes jarðsunginn á fimmtudag 5 Kertum fleytt í minningu Hannesar Þórs Helgasonar - myndir 6 Segir Karl hafa þrýst á Ólaf að segja af sér

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.