Fréttablaðið - 13.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.10.2010, Blaðsíða 1
mest lesna dagblað á íslandi Sími: 512 5000 miðvikudagur skoðun 14 13. október 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Málþing um stöðu fámennra byggða verður haldið að Ketilási í Fljótum 30. október klukkan 14. Sveitarfélagið Skagafjörður heldur það í samvinnu við samtökin Landsbyggðin lifi og íbúa í Fljótum. Haldin verða framsöguerindi og starfað í hópum. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpar gesti. Í slenskir áhugamenn um Royal Enfield mót-orhjól stofnuðu klúbb, Royal Enfield Club of Iceland, á dögunum. Að sögn Guðmundar Más Ást-þórssonar, formanns hins nýstofnaða klúbbs, er mark-mið hans að auka veg og vanda þessara bresk/ind-versku hjóla á Íslandi.„Svona klúbbar þekkjast víða um Evrópu, þar með talið á Norðurlöndunum, enda eru menn almennt á því að þarna séu á ferð vönduð mótorhjól, þægileg í alla staði og flott. Áhugamenn um Royal Enfield mótorhjól stofna klúbb á Íslandi. Óbreytt frá stríðsárunum 2 3 síddir – 2 snið 1 sídd – fleiri snið Stærðir 36–56 Litur; svart og brúnt - Betri vinnubuxur Bæjarlind 6 - Eddufelli 2Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Sparibuxur Woodex á Íslandi frá árinu 1977.Löngu landsþekkt fyrir endingu og gæði. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Jeppadekk DEKK PERUR RAFGEYMAR RÚÐUÞURKUR BREMSUKLOSSAR ALÞRIF & TEFLONBÓN SMURÞJÓNUSTA SÆKJUM OG SKILUM Allt á einum stað! Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Umfelgun með afslættiþessa dagana fyrir bæði fólksbíla og jeppa! Frábært verðKomdu núna og fáðu fría vetrarskoðun í leiðinni! G RA FI KE R FRÉTTABLAÐIÐI/VALLI sérblað í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag 13. október 2010 240. tölublað 10. árgangur neytendur Kjúklingaskortur er í verslunum á landinu sökum salmonellusýkingar sem herj- aði á kjúklingabændur fyrr á þessu ári. �innig hefur nú komið upp kamfýlóbaktersýking á búum. �kki þarf að farga þeim fuglum eins og þeim sem sýkjast af salmonellu. Kjötið er fryst og síðan selt í verslanir. Guðmundur Marteinsson, framkvæmda- stjóri Bónuss, segir ástandið slæmt. „Það er gríðarlegur skortur,“ segir Guðmundur. „Það má segja að framleiðendur hafi ekki náð í skottið á sér eftir þau skakkaföll sem fylgdu salmonellunni í sumar.“ Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Krón- unnar, tekur undir orð Guðmundar og segist einnig hafa orðið var við kjúklingaskort. „Þetta er vandamál og hefur farið ört vax- andi á síðustu þremur til fjórum mánuðum.“ Matthías Hannes Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Reykjagarðs, og Helga Lára Hólm, framkvæmdastjóri Ísfugls, segja þó bæði að enginn skortur sé og fyrirtækin hafi getað afgreitt allar pantanir eins og þau séu vön. Framkvæmdastjóri Bónuss segir að það sé með ólíkindum að framleiðendur skuli halda því fram. „Fyrst þeir halda þessu fram geta viðskipta- vinir vitnað um þetta. Þetta er hlægilegt, búðirnar eru meira og minna tómar.“ - sv Sýking veldur kjúklingaskorti Mikill skortur er á kjúklingi í verslunum landsins. Ástæðan er skæð salmonellusýking sem herjaði á kjúkl- ingabú í sumar. Framleiðendur segja nóg til af kjúklingi. Framkvæmdastjóri Bónuss segir búðirnar tómar. FJÓRAR NÝJAR HERRAMANNABÆKUR! ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag ÞunGBÚIÐ Í dag verða �uðve�tan 5-10 m/�. Fer að rigna upp úr hádegi V-til en annar� �kýjað og úrkomulítið. Hiti 7-14 �tig. veÐur 8 9 10 10 11 Brostnar vonIr Hávær trommusláttur ómaði um miðborgina þegar ríkisstjórnin fundaði í Stjórnarráðinu í gær. Þar mótmæltu um 50 manns og viðruðu óánægju sína með aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Nóttina áður handtók lögreglan hins vegar ölvaðan mann sem brotið hafði átta rúður í Stjórnarráðshúsinu. FréttAblAðið/VilHelm Tappar af Jakobi Þórunn E. Valdimarsdóttir leggur drög að ævisögu Jakobs Frímanns. fólk 30 stjórnmál „Á fundinum komu fram margar athyglisverðar hug- myndir um hvernig hægt sé að vinna að þessum málum,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsæt- isráðherra, eftir fund með um 30 þingmönnum allra flokka í Þjóð- menningarhúsinu í gærkvöldi. „Þarna var mikill samstarfs- vilji og ég vona að hann skili sér í aðgerðum fyrir fólkið, það er það sem mestu skiptir,“ segir Jóhanna. Hún segir að til standi að koma brýnum aðgerðum í gegn strax í þessari viku, en aðrar aðgerðir geti tekið lengri tíma. Ræða á hugmyndir um almenna niðurfærslu á skuldum á fundi í dag með fulltrúum banka, Íbúða- lánasjóðs og lífeyrissjóða, auk hagsmunaaðila heimilanna, segir Jóhanna. Hún segir að ná þurfi samfélagslegri sátt um það mál, en erfitt sé að segja til um hversu langan tíma það geti tekið. - bj / sjá síðu 6 Mikill samstarfsvilji á fundi þingmanna úr öllum flokkum segir forsætisráðherra: Þarf að skila sér í aðgerðum Þarna var mikill samstarfsvilji og ég vona að hann skili sér í aðgerðum fyrir fólkið. Jóhanna sigurðardóttir ForSætiSráðHerrA meðhöndlun kjúklings Salmonellu- og kamfýlóbakter�ýkingar í kjúkl- ingi drepa�t við matreið�lu á kjötinu og verða þar með �kaðlau�ar. Vara�t �kal að láta hráa kjúklinga �nerta annan mat. Fyll�ta hreinlæti� �kal gæta og þvo áhöld �trax eftir notkun. Tap gegn Portúgal Ronaldo og félagar tóku öll stigin með sér úr Laugardalnum. Sport 26

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.