Fréttablaðið - 27.10.2010, Page 17

Fréttablaðið - 27.10.2010, Page 17
 27. október 2010 MIÐVIKUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Umferðarstofa birtir á vef sínum margvíslegar töl- fræðiupplýsingar. Má þar nefna bifreiðatölur, tölur yfir slys og önnur umferðartengd málefni. Þar er meðal annars að finna upplýsingar um eldsneytiseyðslu tiltekinna bíltegunda sem geta komið sér vel þegar val á nýjum bíl stendur fyrir dyrum. G ísli Ásgeirsson þýðandi er mikill hlaupa garpur, hleypur og syndir alla daga. Það er því eðli- legt að uppáhalds staðurinn hans á höfuðborgarsvæðinu tengist útivist. Enda nefnir hann strax Ástjörn í Hafnarfirði og gefur skýringuna: „Ástjörn er í fyrsta lagi ákaflega fallegt svæði og í kringum hana er góður göngustígur, vel merkt- ur og hlykkjóttur. Þar er gott að njóta útivistar, enda hæfilega stutt frá heimili mínu. Ástjörn er líka friðland fugla og mikið fugla- líf þarna á sumrin. Það er meira að segja til áhugamannafélag um Ástjörn sem vill halda tjörninni ósnortinni. Ég hleyp þarna tvisvar í viku, er með skokkhópi hina dagana og æfi með félögum mínum, en þegar ég er einn á ferð hleyp ég við Ástjörn. Þetta eru þær stundir dagsins þegar ég slaka best á og fylli mig af orku og mér líður allt- af vel þegar ég hef fengið útrás fyrir stressið á hlaupunum. En ég vil taka það fram að þetta er bara uppáhaldsstaður- inn minn á Stór-Hafnarfjarðar- svæðinu. Ég á ákaflega marga uppáhaldsstaði uppi á hálend- inu og þar ber hæst Laugavegs- svæðið, enda hef ég hlaupið Laugaveginn níu sinnum,“ segir Gísli og heldur áfram að hlaupa. fridrikab@frettabladid.is Uppáhaldsstaðurinn á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu „Þær stundir dagsins þegar ég slaka best á,“ segir Gísli um hlaupin við Ástjörn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gísli Ásgeirsson hleypur við Ástjörn í Hafnarfirði tvisvar í viku: Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Jeppadekk DEKK PERUR RAFGEYMAR RÚÐUÞURKUR BREMSUKLOSSAR ALÞRIF & TEFLONBÓN SMURÞJÓNUSTA SÆKJUM OG SKILUM Allt á einum stað! Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Umfelgun með afslætti þessa dagana fyrir bæði fólksbíla og jeppa! Frábært verð Komdu núna og fáðu fría vetrarskoðun í leiðinni! G RA FI KE R Með betri buxum í bænum. Þrjú s nið - S tr. 36- 56 Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga, í Bæjarlind kl. 10-16 í Eddufelli kl. 10-14. Stretch-buxurnar góðu eru komnar aftur Bæjarlind 6, Eddufelli 2, S. 554 7030 S 557 1730 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Hin vinsælu byrjendanámskeið í Yogastöðinni Heilsubót Síðumúla 15, sími 588 5711 og 691 8565 Nýtt námskeið helgina 7. og 8. november Innritun hafin á www.yogastodinheilsubot.is Vanir yogaiðkenndur eru hjartanlega velkomnir í hádegis og kvöldtíma

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.