Fréttablaðið - 27.10.2010, Qupperneq 40
24 27. október 2010 MIÐVIKUDAGUR
Tónlist ★★★★
Kimbabwe
Retro Stefson
Kimbabwe er önnur plata Retro
Stefson, en sú fyrri, Montana, var
sem fersk sprauta inn í íslenskt
tónlistarlíf. Á henni var skemmti-
leg og hress blanda af íslensku
poppi og heimstónlist, ólík öllu
öðru á senunni. Retro Stefson hefur
verið iðin við tónleikahald undan-
farið og er orðin margfalt þéttari
og flinkari heldur en hún var fyrir
tveimur árum þegar Montana kom
út. Það heyrist á Kimbabwe. Laga-
smíðarnar á Montana voru marg-
ar fínar, en á Kimbabwe er sveit-
in búin að þétta útsetningarnar og
auka fjölbreytnina.
Tónlist Retro Stefson er eins og
kokkteill sem búið er að setja út í
alls konar fjörefni; – smá rokk hér
og þar, latin-popp, sýru, afró-kúb-
anska takta og danstónlist. Spila-
gleðin leynir sér ekki og með-
limirnir sjö fara
á kostum víða á
plötunni. Þeir sjá
um allan hljóð-
færaleik en fá
aðstoð við söng
og bakraddir, þ.á m. frá Sigríði
Thorlacius, söngkonu Hjaltalín.
Textarnir, sem eru á íslensku,
ensku og einhverju þriðja máli sem
ég kann ekki skil á, eru ágæt-
ir en skipta ekki öllu máli.
Tónlistin er aðalmálið.
Lögin eru það melódísk og
grípandi að maður myndi
syngja með þó að text-
arnir væru á klingonsku.
Umslagið er mjög flott
og hæfir innihald-
inu: Litríkt og fjör-
mikið.
Á heildina litið
er Kimbabwe
frábær plata.
Skemmtilegasta
plata á rsi ns
hingað til.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Gleði-
sveitin úr Austurbæjar-
skólanum klikkar ekki á
plötu númer tvö.
SÍMI 564 0000
16
16
7
7
12
L
L
L SÍMI 462 3500
16
7
12
L
TAKERS kl. 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.15
BRIM kl. 6
AULINN ÉG 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
16
7
12
L
INHALE kl. 6 - 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9
BRIM kl. 6 - 8 - 10
EAT PRAY LOVE KL 5.15 - 8
INHALE kl. 6 - 8 - 10
TAKERS kl. 5.40 - 8 - 10.20
SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35
SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 4 - 6 - 8
EAT PRAY LOVE kl. 10
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
AULINN ÉG 3D kl. 3.40
.com/smarabio
J.V.J. - DV
Stórkostlegt listaverk!
K.I. -Pressan
NÝTT Í BÍÓ!
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SPENNUMYND Í ANDA “HEAT”
- bara lúxus
Sími: 553 2075
TAKERS 8 og 10.15 16
LEGEND OF THE GUARDIANS 3D 8 og 10.10 - ENS TAL L
KONUNGSRÍKI UGLANA 3D 5.50 - ISL TAL L
SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7
AULINN ÉG 3D 6 - ISL TAL L
BESTA SKEMMTUNIN
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
SELFOSSI
AKUREYRI
10
10
10
10
10
10
10
7
7
7
16
16
L
L
L
7
7
7
16
L
L
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 6
THE SWITCH kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
ÓRÓI kl. 8 - 10:10
SJÁÐU - STÖÐ 2
R.E. FBL
H.S. MBL
S.M. - AH
P.H. - BM
O.W. - EW
Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine
frábær ný gamanmynd sem kemur öllum í gott skap
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
THE SWITCH kl. 6 - 8 - 8:20 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Talikl. 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:20
SOLOMON KANE kl. 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ
SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á
HOPAR@SAMBIO.IS
BORIS GODUNOV Ópera Endurflutt kl. 6
THE SWITCH kl. 8:10
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 6
ÓRÓI kl. 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
FURRY VENGEANCE kl. 6
SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10:20
ÓRÓI kl. 8
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:20
SPILAGLEÐIN LEYNIR
SÉR EKKI Unnsteinn
Manúel Stefánsson og
félagar í Retro Stefson
hafa gefið út skemmtileg-
ustu plötu ársins.
Rússnesku plötusnúðarnir DJ Dolls
spila í Halloween-partíi á Broadway
á laugardaginn. „Þær eru rosalegar,“
segir skipuleggjandinn Addi Exos og
fullyrðir að sjaldan hafi þokkafyllri
plötusnúðar heimsótt Ísland.
Á síðasta ári fékk hann hina rúss-
nesku DJ Mary Ferrari til að spila
í Halloween-partíi á Broadway og
spilaði hún berbrjósta við mikinn
fögnuð beggja kynja. Spurður hvort
DJ Dolls muni leika sama leik segist
Addi ekkert vilja gefa upp um það.
„Þær eru að spila allt það vinsæl-
asta í danstónlistinni í dag. Þetta er
ekki beint teknó, heldur eru þær að
spila það sem er vinsælast á FM og
Flash.“
Addi skipuleggur annað hrekkja-
vökupartí sama kvöld. Það fer fram
á Nasa þar sem Haffi Haffi, Blood-
group, Mammút og DJ Maggi Legó
stíga á svið. Addi vísar því á bug að
hann sé í samkeppni við sjálfan sig
þetta kvöld. „Þetta eru tveir ólíkir
hópar. Það er hljómsveitafílingur á
Nasa og meiri danstónlist á Broad-
way,“ segir hann. - fb
Kynþokkafullir plötusnúðar
DJ DOLLS Rússnesku plötusnúðarnir
ætla að trylla lýðinn á Broadway á
laugardagskvöld.
Litríkur kokkteill
Nú í bíó