Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 51
MORGUNN 149 átt hvað mestan þátt í að hindra þróun geðlæknavísindanna vegna }iess, hve mikla áherslu hann lagði á dýrseðlið í mann- inum, kynhvötina, sem hann áleit ráða mestu í eðli hans. Auð- vitað er það ein hlið hans, en það er fleira, sem ræður. t mann- inum býr einnig guðdómlegt eðli og í þvi kemur lians sanna manneðli i ljós. Nú er að byrja að votta fyrir áhuga fólks á þessum æðri eiginleikum. Hugleiðsla er meira iðkuð en áður og margir eru að leila að sínu sanna eðli og segja um leið skilið við öll örv- andi lyf. Ég held, að manneskjan sé komin á það þróunarstig, þegar hi'm finnur að líf, sem er eingöngu lifað til að fullnægja óskum og hvötum. er ófullnægjandi. Nú er komið að þvi, að hún kanni betur sálarlíf sitt og komist til betri skilnings á sjálfri sér. Og cf við eigum að geta eflt sköpunargáfu okkar, getur það aðeins gerst með því móti að við samræmum orku- sviðin þrjú, ljósvakasviSið, tilfinningasviðið og huglæga sviðið og verðum ]tannig fau- um að komast inn á fjórða vitundar- sviðið. Hugmvndagáfan eða sköpunarviskan ríkir á þessu sviði, og þegar maðurinn kemst í tengsl við hana mun sköpunar- máttur hans ná fullum þroska. Blaðam.: Hverrdg fóruti þrr að bví að sanna, að hinar huglœgu (and- legu) lækningar, sem framkvœmdar voru og þér minnist á í hók yðar, hefðu átt sér stað? Karagulla: hg var vön að láta skyggna persónu lýsa bæði orkusviðum sjúklingsins og huglæknisins, áður en lækningin hófst. Og á þeirri stund, sem lækningin fór fram, skráði ég þær breyting- ar sem sáust, hæði á orkustöðvum og orkusviðum þeiira beggja. til þess að vita til hvaða staðar orkan færi, sem fluttist frá la'knandanum til sjúklingsins. Það ríkir almennnr álmgi á andlegum lækningum, en fáir vita. að slík lækning getur haft hættu í för með sér, ef sjúkling- ur ofhleðst af orku frá læknandanum. Af þessari ástæðu er hka nauðsvnlegt að reisa rannsóknarstöðvar þar sem hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.