Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 7
ÆV.AR R. KVARAN: DULSKYN J ANIR I. FORVIZKA Á s.l. liausti flutli ritst]óri MORGUNS eriudaflokk í rikisút\rarp undir samnefninu Dulskynjanir. Þareð spurt hefur verið um, hvort þau myndu ekki hirtast á prenti, er þvi svarað með þvi að hirta þau hér. Ritstj. í þessum erindum mun ég fjalla um þn þætti mannlegrar reynzlu, sem ýmsir láta sér fátt um finnast og jafnvel gera gys að, en aðrir ýmist þrátta um eða afneita með öllu. Þessi fyrirbæri eru i þvi fólgin, að menn virðast geta orðið eins og annars visari án aðstoðar skynfæranna. Slík reynzla er ekki algeng nema i lífi tiltölulega fárra manna. Annars væri hún ekki jafn-umdeild og raun ber vitni. Iíversdagslegum hlutum tökum við ntcð ró vanans og án þess að krefjast skýringa. Dreymi mann aftur á móti eitthvað sent síðar rætist nákvæmlega, eða móðir sér son sinn á sama augna- bliki og hann er skotinn á vigvelli i órafjarlægð, þá yppta menn öxlum og segja. að hér hljóti að vera um hugarburð eða hendingu að ræða. Mönnum finnst ótrúlegt að þetta geti átt sér stað. Tlins vegar glevpir fólk við frásögnum af öðrum atvikum, sem ekki eru siður furðuleg. einungis vegna jiess að þau eru nógu hversdagsleg. Ekki hafa vísindamenn verið nein undantekning i þessum efnum- Forngrikkir töldu það eitt af náttúrulögmálunum, að ekk- ert gæti komið inn í bug manns, nema eftir leiðum skyn- færanna. Þetta hefur verið rikjandi skoðun, visindamanna sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.