Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 12
11 0 MORGUNN Mirldleton. í bréfi sem birl var í tímariti Sálarrannsóknarfé- lagsins i Lundúnum segir Middleton frá óþægilegum draumi, sem gerði hann dapran og jafnvel hugsjúkann. Hann kvaðst hafa pantað far með Titanic yfir Atlantshafið til þess. að m;i'ta á fundi um kaupsýslumál í New York. En tíu dögum fyrir brottfarartímann dreymdi hann um skipið þar sem það flaut á hvolfi á hafinu og farþegar og áhöfn á sundi í kring um það. Hann dreymdi aftur sama drauminn næstu nótt á eftir. En með þeirri breytingu ])ó, að nú virtist honum hann svífa í loftinu rétt yfir skipsflakinu. Tveim dögum síðar fékk hann skevti um það að fundinum hefði verið frestað, og þá var hann fljótur að afpanta farið með skipinu. Hann var ber- sýnilega ekki feigur. Colin Macdonald, 34 ára gamall vélstjóiá hefði einnig getað farist með Titanic. En hann fann sterklega á sér að skips- ins biði einhver ógæfa. Hann neitaði þrisvar sinnunr að ráða sig sem annan vélstjóra á Titanic. Árið 1964 var dóttir Mac- donalds sem hefur sálræna hæfileika rannsökuð af einum af hel/.tu sálarrannsóknarrnönnum Bandarikjanna. Stúlkan sagði honurn þá meðal annars, að faðir hennar hefði fundið mjög sterklega á sér að eitthvað rnundi lrenda Titanic. Enda hafði það komið alloft fyrir að hann hafi getað skyggnst inní franr- tíðina. Vélstjórinn sem ráðinn var í staðinn fyrir Macdonald fórst með Titanic. Á þeim tima, þegar TVtomc-sjóslysið varð árið 1912, var 20. aldar maðurinn rétt að byrja að efast um hina rikjandi heimspeki efnishyggjunnar sem hafnaði hinu yfirskilvitlega. Framtíðarskyggni — það er þekking á framtíðar-viðburðum árr beitingar hinna fimrn skilningarvita -—■ var útskýrð sem tilviljun eða jafnvel svikabrögð. Og skipti þá engu máli, hvort þessi þekking á framtíðinni var fengin með lófalestri, draumum, stjörnuspám, eða með því blátt áfram að finna eitthvað á sér — venjulega ógnandi — sem í vændum væri. Fræðimaður nokkur, sem vitnað er i í bókinni Nostradarnus eftir .Tames Laver, komst þannig að orði: „Þegar dró að lok- um 19. aldar virtist rökhyggjan og efnishyggjan liafa lilotið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.