Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 25
DULSKYNJANIK 123 Þannig mun þetta til da’mis hafa verið, þegar ungur 17 ára gamall skólapiltur árið 1906 í 2. bekk Menntaskólans í Reykja- vík tók að skrifa ævintýri og sögur ósjálfrátt. Pilturinn hafði ekki hugmynd um það sem hann var að skrifa fyrr en hann eða aðrir höfðu lesið það. Þó las hann stundum jafnóðum og blýanturinn skrifaði. Þetta kom yfir hann á fjórum dögum dagana 18., 19., 25. og 26. marz 1906 og skrifaði hann samtals fimm sögur. I eitt skipti var gerð sú tilraun að binda fyrir augu hans, þegar hann varð fyrir þessum dulrænu áhrifum, en það virtist engu máli skipta. Hann skrifaði engu að síður jafnviðstöðulaust, glöggt og linurétt- Sögur þessar sem pilturinn skrifaði ósjálfrátt voru undir- skrifaðar. Þannig eru nöfnin II. C. Andersen og J. Hallgríms- son undir fyrstu sögunni. Það virðist bera skilja svo, að ævin- týrið sé eftir Andersen en í Jiýðingu Jónasar. Næsta sagan var einnig undirskrifuð með nafni Andersens, en hún birtist hæði á dönsku og í íslenzkri þýðingu og undir var skrifað J. Hallgrimsson þýddi 28/3 1906. Það má vafalaust deila endalaust um það, hvaðan þessar bókmenntaperlur séu komnar. Hvort sögurnar hafi átt rætur i djúpvitund þessa 17 ára pilts, sem skrifaði þær eða séu í rauninni verk þeirra, sem nefndir eru með undirskrift sem höfundar. Hitt duldist engum sem sæmilega voru skynbærir á ævintýraskáldskap, að þær hafa mjög merkilegt skáldskapai'- gildi. Þá er einnig athyglisvert á hve skömmum tima ævintýrin voru skrifuð- Hið fyrsta á tveim og hálfri klukkustund og liið siðara á sjö mínútum. Þessar sögur eða ævintöri, sem til liöfðu orðið með svo dularfullum hætti, las ég hér í útvarpið, að mig minnir 1973 og birti þau síðan i tímariti Sálarrannsóknarfé- lagsins Morgni. Pilturinn sem skrifaði sögurnar ósjálfrátt hét Guðmundur Jónsson og var frá Bakka í Arnarfirði. Hann varð siðar þjóð- kunnur sem rithöfundur og skáld undir nafninu Guðmundur Kamban. ■ - ■ Mér eldri menn hafa tjáð mér að Kamban htrfi hgft Jíijtí^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.