Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 23
DUI.SKYNJANIR 121 verða, að ég fái svo ríka og velborna stúlku, jafnfátækur sem ég er.“ Efa þú aldrei,“ segir prestur,“ guðs gáfur, hans mildi og miskunn, því svo mun verða sem ég segi, og það til merkis, að þá þú ríður til konukaupa, mun slík helliskúr koma, að menn munu varla þykjast muna slika “ A móti morgni létti upp hríðinni, og fóru þeir leiðar sinnar til Torfustaða. Svo fór allt og fram kom, að Erlendur efldist cg mannaðist og eignaðist Guðriði dóttur Þorvarðs, en Sveinn varð biskup. En þegar Erlendur reið til konukaupa, kom svo mikill hvolfuskúr meðan þeir riðu heim, að allt var hríðvott, en áður var glatt sólskin, er þeir komu undir túnið. Sveinn sagði fyrir um vinda og veðráttufar, um lifsstundir manna og hvernig til mundi ganga í Skálholti eftir sinn dag, að hinn fyrsti biskup eftir sig mundi ekki ríkja lengi. Annar þar eftir mundi hýsa vel staðinn og mest grjót til hans flytja. Þriðji þar eftir mundi draga mestan grenivið að staðnum og kirkjunni, „og má með réttu,“ hafði Sveinn sagt, „sá hinn fyrri kallast grjótbiskup. Þar eftir munu siðaskipti koma í land á öllu: messusöng og tíðagjörðum, hringingum og helgihöldum, og mun það alla tíma aukast meir með þeim fimmta og sjötta. Þá vil ég heldur vita son minn búa i Höfða hjá Skálholti eða væri fjósamaður i Skálholti en kirkjuprestur þar, þvi Skálholt liefur aukist og eflst. með herradæmi, en mun eyðast með eymd og vesalingsskap, enda er þá þetta land komið undir útlendar þjóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.