Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 53
MORGUNN 151 öllum alheimi. Þetta orkusviS er hin lífmagnaða orka, sem umlykur hvert atóm, hverja sameind: pláneturnar, sólkerfið, stjörnuþokurnar. Því er haldið fram, að það aðlagist mannin- um að einhverju leyti og að hann móti það í mynd sinni og þéttleika í efninu. Blaðam.: Þér álítíS þá áS Ijósvakinn sé uppsprettan? Karagulla: Já. Með honum mótum við líkama okkar og orkukerfi. En við mótiun einuig sjálf Ijósvakaefnið með öllu atferli okkar — látum það síðan frá okkur — við útöndum — og þannig mótuð við þetta svið á liliðstæðan hátt og við höfum áhrif á hið sýnilega umlaverfi okkar. Ég er sannfærð um, að við hljót- um að verða vör við þetta huglæga og tilfinningalega umhverfi okkar ekki síður en hið efnislega vegna þess, að með orku okkar sköpum við sjálf og framleiðum hluti. Vegna þessa mót- vægis leysast eyðingaröfl náttúrunnar úr læðingi, þegar mað- urinn beitir ofbeldi gagnvart umhverfi sínu. Við örvum allt umhverfi okkar á mismunandi hátt og þeir skyggnu sjá fvrír áhrif athafna okkar. Blaðam.: Hvers vegna. haldiS þér, áS dulsálarfræSi hafi náS svo mik- illi útbreiSslu á síSari árum? Karagulla: Ég held að mönnum sé að byrja að opnast sýn inn á hærri svið tilverunnar og að nýtt tímabil í mannkynssögunni sé að hefjast, þegar maðurinn öðlast nýjan skilning á lifi sínu. Blaðam.: Þér haldiS þá ckki áS þessi nýi áhugi sé einungis stundar- fyrirbœri? Karagulla: Alls ekki. Það, sem raunverulega er að gerast er það, að stórkostleg breyting er að eiga sér stað í þróun mannsins, sem er fólgin í því að „ég“-vitund hans, sem fram að þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.