Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 59
MORGUNN 157 Guð. Ég skynja sjálfa mig sem hluta af vitund þessarar vold- ugu veru. Blaðam.: Þér hnfiS sagl: ,,Mannlegt sarnfclag á í dag um tvennt aS velja, anna'Ö hvort algert hrun menningarinnar eÖa hins vegar algera kollvörpun úrelt.ra hugmyncLa og endurfœöing mann- eskjunnar hiÖ innra.“ Hvernig ber aÖ skilja þetta? Karagulla: Ef við höldum áfram að fylgja efnishyggjunni, verður af- leiðingin sú, að við eyðileggjum tilveru okkar. En endur- fæðing manneskjunnar verður, þegar við förum að líta á hana sem skapandi veru. Því að þegar manninum hefur tekist að samræma í sjálfum sér hin þrjú orkusvið og fer að starfa á hinu fjórða, þá kemst hann í snertingu við hugmyndir á ])essu sviði, sem stuðla að framþróun hans. Eg held að við séum að nálgast nýtt tímabil með meiri skilning á mörgum hlutum, t. d. á ma?tti bænarinnar og gildi jákvæðrar hugs- unar. Við munum læra að beita þessari nýju þekkingu jafn- framt því að kunna tök á ástriðum okkar. Eiimig trúi ég því. að alger breyting muni fara fram á menntakei-finu. Æskunni mun verða kennt að þekkja sitt innra eðli og lögmál tilver- unnar. Og í samskiptum fólks verður lögð áhersla á samvinnu i stað samkeppni, því að lögmál lífsins birtist í samstarfi, en ekki samkeppni. Blaðam.: Þér stáÖhœfio einnig, aÖ á sviÖi vísinda og tœkni hljóti aÖ eiga sér staÖ gerbreyting? Karagulla: Já, það tel ég hiklaust. Með tæknimenningunni þróaðist sífellt meiri efnishyggja, en nú er svo komið, að fólk er í sí- auknum madi að snúa sér frá henni aftur og skilur, að margt er mikilvægara í lífinu en að afla fjár. Það er athyglisvert að margt af þessu fólki er úr auðugum fjölskyldum, en það afneitar efnishyggjunni og leitar að nýj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.