Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 39
MORGUNN 137 Blaðamaður: Hvernig fenguð þér fyrst áhuga á æSri skynjun (Higher Sense Perception) eins og þér kalliS þaS í bók ySar „Break- through to Creativety'“. Karagulla: Þegar ég var við nám í tauga- 03 geðsjúkdómafræði, fékk ég sérstakan áhuga á þeirri tegund ofskynjana, sem geðsjúkt fólk fær, þegar um heyrnar- eða sjónvillur er að raiða. Orsakirnar gátu legið í heilaskemmdum eða öðrum sjúkdómum, svo sem æðakölkun. Þessi áhugi minn átti rót sína að rekja til athug- unar, sem ég gerði á rúmlega 4 þúsund geðveikisji'iklingum á meðan ég starfaði við konungslega sjúkrahúsið í Edinborg í Skotlandi. Seinna fékk ég mjög mikinn áhuga fyrir starfi d.rs, Wilders Panfields, sem er heimsþekktur taugaskurðlæknir, en hann vann við tilraunir til að framleiða ofskynjanir á þann hátt, að láta rafþræði koinast í snertingu við heilafrumurnar- Þessar ofskynjanir voru sams konar og þær, sem ég hafði séð koma í ljós hjá geðsjúklingum. ftg heimsótti hann til Kanada og eftir að hafa rætt við hann um áhuga minn á starfi hans, bauð hann mér að starfa með sér sem aðstoðarlæknir og var ég þar næstu þrjú árin. Ég hafði mikinn áhuga á að hjálpa þessum sjúklingum og finna einhver ráð til að koma i veg fyrir ofskynjanimar. Ég vissi, að flestir geðsjúklingarnir þjáð- ust vegna þess, að þeir heyrðu eða sáu sýnir og raddir. sem afskræmdu raunverideikann og fengu þá til að haga sér óeðli- lega. Á þessu tímabili framkvæmdi ég einnig rannsókn, sem fólgin var í að gera samanburð á ofskynjunum sjúklmganna. Eftir það varð ég enn sarmfærðari en áður um það, að ofskynj- anirnar ættu rætur sínar að rekja til sjúklegs ástands í heilan- um. Seinna, eða árið 1958, þegar ég kenndi við háskólann i New York, skoraði einn vinur minn á mig, að lesa bók Jos- ephs Millards Edgar Cayce, Leyndardómur kraftaverkanutnns, sem ég gerði. Það, sem vakti mest undrun mína í bókinni, voru hvorki sjúkdómsgreiningar Cayces né skýringar hans á endurholdgun, þótt þetta hvort. tveggja væri afar athyglisvert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.