Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 32
130 MORGUNN Fast miðilsstarf byrjaði hann árið 1927. Ein systir hans virðist hafa orðið geðveik og var mjög illa haldin. Huglækn- ingamiðill i nágrenninu skoðaði hana, komst að þeirri niður- stöðu að hér væri um andsetni að ræða og læknaði hana þegar í stað. Þetta hafði svo djúp áhrif á Xavier-fjölskylduna, að hún varpaði kaþólskunni fyrir borð og þau gerðust öll spiri- tistar. Kona lækningamiðilsins, Carmen Perácio, varð svo hrif- in af lækningunni á systur Chicos, að hún ákvað að stofna litinn spiritisma-hring. Og ekki stóð á Chico að vera með, þvi hann hafði orðið djúpt snortinn af lækningu systur sinnar. Þann 8. júlí það ár skrifaði hann dálítið ósjálfrátt- Frú Perácio heyrði rödd sem sagði henni að fá Chico blað og blý- ant, hvað hún og gerði. Það sem hann skrifaði svo var andleg leiðsögn á seytján blaðsíðum. Á öðrum fundi skömmu síðar sá frú Perácio í sýn manna í prestsklæðum sem var umvafinn geislandi bliki, sem aftur sagði henni að fá Chico blöð og blý- ant. Chico sem þá var seytján ára gamall skrifaði svo nákvæm- ar leiðbeiningar um meðferð á systur sinni, sem svo nýlega virtist hafa verið læknuð af hættulegum geðsjúkdómi. Þessi andi kynnti sig fyrir frú Perácio sem „Emmanuel1', og kvaðst vera vinur Chicos í andaheimi, þótt það yrði ekki fyrr en árið 1931, sem Chico sjálfur varð var við þennan aðalstjónianda sinn, sem hefur fylgt honum alla tíð síðan. Á öðrum af fyrri fundum í Pedro Leopoldo-hringnum, sá frú Perácio í sýn það sem hún lýsti sem bókaregni, sem félli allt í kring um höfuð Chicos. Túlkaði hún þetta sem merki köllunar, sem hann ætti að fylgja. Það er því óhætt að segja, að bókmenntastaríinu hafi bókstaflega verið þröngvað uppá Chico. Síðan 1927 hefur hann eytt að meðaltali fimm klukku- stundum á degi hverjum í beinu sambandi við anda-stjóm- endur sína. Ævivinur hans, rithöfundurinn og skáldið, Elias Barbosa hefur reiknað það út, að Chico liafi eytt samtals 73,000 vinnustundum sem miðill, en það samsvarar rúmum átta árum á fvrstu fjörutíu árum starfsemi hans, og allt er þetta unnið utan venjulegs vinnutíma. Það kom fljótt í ljós, að Chico var ótrúlega afkastamikill við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.