Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 53

Morgunn - 01.12.1976, Side 53
MORGUNN 151 öllum alheimi. Þetta orkusviS er hin lífmagnaða orka, sem umlykur hvert atóm, hverja sameind: pláneturnar, sólkerfið, stjörnuþokurnar. Því er haldið fram, að það aðlagist mannin- um að einhverju leyti og að hann móti það í mynd sinni og þéttleika í efninu. Blaðam.: Þér álítíS þá áS Ijósvakinn sé uppsprettan? Karagulla: Já. Með honum mótum við líkama okkar og orkukerfi. En við mótiun einuig sjálf Ijósvakaefnið með öllu atferli okkar — látum það síðan frá okkur — við útöndum — og þannig mótuð við þetta svið á liliðstæðan hátt og við höfum áhrif á hið sýnilega umlaverfi okkar. Ég er sannfærð um, að við hljót- um að verða vör við þetta huglæga og tilfinningalega umhverfi okkar ekki síður en hið efnislega vegna þess, að með orku okkar sköpum við sjálf og framleiðum hluti. Vegna þessa mót- vægis leysast eyðingaröfl náttúrunnar úr læðingi, þegar mað- urinn beitir ofbeldi gagnvart umhverfi sínu. Við örvum allt umhverfi okkar á mismunandi hátt og þeir skyggnu sjá fvrír áhrif athafna okkar. Blaðam.: Hvers vegna. haldiS þér, áS dulsálarfræSi hafi náS svo mik- illi útbreiSslu á síSari árum? Karagulla: Ég held að mönnum sé að byrja að opnast sýn inn á hærri svið tilverunnar og að nýtt tímabil í mannkynssögunni sé að hefjast, þegar maðurinn öðlast nýjan skilning á lifi sínu. Blaðam.: Þér haldiS þá ckki áS þessi nýi áhugi sé einungis stundar- fyrirbœri? Karagulla: Alls ekki. Það, sem raunverulega er að gerast er það, að stórkostleg breyting er að eiga sér stað í þróun mannsins, sem er fólgin í því að „ég“-vitund hans, sem fram að þessu

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.